Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 74
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Dalbraut Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Dalbrautarreits, samkvæmt 31. gr. sbr.1.mgr.36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að miðsvæði M4 er stækkað til norðurs og verður svæði S8/V6/A7 með blandaðri landnotkun minnkað að sama skapi. Breyting á deiliskipulagi Dalbrautar er auglýst samhliða. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautar Bæjarstjórn Akraness samþykkti 13. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar felast m.a. í stækkun skipulagssvæðis til norðurs yfir lóð við Dalbraut 8, bætt verður við hæð húsa, íbúðum fjölgað og um leið mun nýtingarhlutfall svæðisins hækka. Nýbygging verður á Dalbraut 6 og verður þar á jarðhæð heimiluð starfsemi undir félagsstarf. Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Dalbrautar verður auglýst samhliða. Tillögurnar verða til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi og á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is frá og með 20. júlí 2017 til og með 7. september 2017. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar þarf að skila skriflega eigi síðar en 7. september 2017 í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, eða á netfangið skipulag@akranes.is. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar ATH: Nýbygging verður á Dalbraut 6 og verður þar heimiluð félagsstarfsemi á jarðhæð. Auglýsing um skipulag á Akranesi Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl. 9-16. Handavinna m./leiðb. kl. 12.30-16. Félagsstarfið er með opið í sumar kl. 8.30-15.45. Hádegismatur, steiktur fiskur, kl. 11.40-12.45. Kaffiveitingar á vægu verði kl. 15 -15.45. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Allir vel- komnir nær og fjær. Boðinn Bridge og Kanasta Dalbraut 18-20 Morgunsopi og dagblöð kl. 9, hádegismatur 11.30. Garðabæ Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá 9.30-16. Hægt er að panta hádegismat með dagsfyrirvara í síma 617- 1503. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá 14-15.45. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Handv.horn í Jónshúsi kl. 13. Vöfflukaffi í Jónshúsi kl.14. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 10-14. Heitt á könnunni, allir velkomnir. Gjábakki kl. 9, handavinna. Gullsmári Handavinna kl. 9, ganga kl. 10, handavinna kl. 13, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir! Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, boccia kl. 10, matur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffi- sala í hléi. Hæðargarður 31 Sumaropnun: Félagsmiðstöðin er opin frá 10-14 í júlímánuði nánar í síma 411-2790. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl.10.30. Nikkuballið verður haldið í björgunar- sveitarhúsinu hjá smábátahöfninni kl.14-16. Frítt inn og allir velkomnir. Raðauglýsingar Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Þjóðlagagítarpakki kr. 23.900 Gítar, poki, ól, auka strengja- sett, stillitæki og kennsluforrit                     Húsnæði óskast Fjölskylda óskar eftir 4+herb íbúð Fimm manna fjölskyldu frá Akureyri bráð vantar 4+ herb íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reyklaus og skilvirkum greiðslu heitið. Email: 55@55.is, S: 771 3455. Mbk, Sindri. Atvinnuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði til leigu. Til leigu er 197 ferm. skrifstofu- húsnæði við Bíldshöfða. Skiptist í móttöku, fimm stór skrifstofuher- bergi, eldhús og geymslu. Ágæt vinnuaðstaða fyrir allt að 12 starfs- menn Sameiginlegar snyrtingar eru á hæðinni. Vsk. innheimtist ekki af leigunni og hentar húsnæðið því vel aðilum sem eru í vsk. lausri starf- semi. Beiðni um frekari upplýsingar sendist í tölvupósti til dogdleiga@gmail.com. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Traustur í 90 ár og vigtar þungt,Stærð Hæð 80, lengd og breidd 60cm. Uppl: bergurbakari1@simnet.is 8982466 Einstakur peningaskápur til sölu Tvær sumarhúsalóðir og tveir hlutar í flugskýli til sölu. Til sölu í kjarrivöxnu landi í Haukadal á Rangárvöllum tveir hlutar í flugskýli hvor um sig 80 fm seljast saman eða hvor í sínu lagi. Auk þess til sölu tvær sumarhúsalóðir á sama stað. Tilvalið tækifæri fyrir hvort sem er flugáhugafólk eða þá sem hafa áhuga á góðu geymslurými fyrir hjól- hýsi, tjaldvagna eða önnur tæki. Allar nánari upplýsingar í símum 898 0626 og 899 2174 Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. ÝmislegtBátar      Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Húsviðhald Hreinsa þakrennur ryðbletta þök og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til leigu Flugskýli til leigu í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli halldorjonss@gmail.com Þjónustuauglýsingar Hafðu samband í síma 569 1390 eða á augl@mbl.is og fáðu tilboð fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.