Morgunblaðið - 20.07.2017, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.07.2017, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Kennarar óskast Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallorms- stað auglýsir eftir kennurum, annars vegar á sviði matreiðslu og hreinlætisfræði og hins vegar á sviði hannyrða; textíl, útsaumi, vefnaði, prjóni og hekli. Ráðið er tímabundið til eins árs. Umsækjendur þurfa að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði í vinnu- brögðum, búa yfir góðri samskiptahæfni og hafa áhuga að vinna með ungu fólki. Helstu verkefni: • Kennsla og kennslutengd störf • Þróun náms í skólanum • Ýmis umsýsla og verkefni Hæfni og menntun: Umsækjendur skulu hafa fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi sbr. lög nr. 87/2008. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ og stofnanasamningi Handverks- og hússtjórnar- skólans á Hallormsstað. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2017. Umsækjendur sendi inn ferilskrá og afrit próf- skírteina og leyfisbréf. Öllum umsóknum verður svarað. Ráðið er í störfin frá og með 8. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Fiona Ford, skólameistari, í síma 471 1761. Umsóknir skal senda á netfangið bryndis@hushall.is eða heimilisfang skólans: Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, 701 Hallormsstaður Auglýsum eftir kennara í hönnun og smíði Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva grunnskóli með 250 nemendur. Starfstöðvar hans eru í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsu. Nánari upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, á slóðinni http://www.gsnb.is/ Vegna forfalla vantar okkur kennara í hönnun og smíði fyrir næsta skólaár, á starfstöðina á Hellissandi. Kennsla nemenda í 1.–10. bekk. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum. • Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipulagshæfileikar. • Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi. • Góð íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist fyrir 26. júlí 2017 til skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355 Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun, réttindi og starfsreynslu. Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason í síma 894 9903 eða hilmara@gsnb.is. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda státar sveitarfélagið af svo til allri flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt, glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Skrifstofustjóri óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf, á Fáskrúðsfirði. Starfssvið Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum verkefnum skrifstofu. Umsjón með fjármálum, reikningshaldi og uppgjörum. Umsjón með reikningagerð og innheimtumálum. Ábyrgð og umsjón með launagreiðslum og vsk uppgjörum. Undirbúningur bókhalds til endurskoðanda. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg. Reynsla af bókhaldi og uppgjörum. Góð greiningarhæfni og færni til að halda utan um töluleg gögn og miðlun upplýsinga. Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. Nánari upplýsingar veitir Friðrik Mar 8928622, fridrik@lvf.is Loðnuvinnslan hefur verið ört vaxandi fyrirtæki í sjávarútvegi og öll starfsemi félagsins fer fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Umsækjendur sendi umsóknir til: Loðnuvinnslan h/f, Skólavegi 59, 750 Fáskrúðsfirði/fridrik@lvf.is fyrir 10.ágúst n.k. LVF H é ra ð sp re n t Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/útboð Kjósarhreppur Kjósarhreppur auglýsir skv.41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillaga í landi Eilífsdals Deiliskipulagstillagan var samþykkt í sveitarstjórn 6 júlí 2017. Deiliskipulagssvæðið nær utan um íbúðarhús, bílskúr og aflögð útihús. Í tillögunni er gert ráð fyrir breyttri landnotkun á 1,2 ha landspildu í kringum alifuglahús fyrir ferðaþjónustu, Einnig er afmörkuð innan deiliskipulagssvæðisiins 5,1 ha. spilda í tengslum við alifuglahús og 3 ha. spilda undir íbúðahús og bílskúr. Aðkoma að íbúðarhúsi er um afleggjara frá Eyrarfjallvegi (460) en aðkoma að aflögðu alifuglahúsi / ferðaþjónustu verður um afleggjara að frístundabyggð við Valshamar. Tillögurnar verða til sýnis frá og með 19 júlí 2017 til og með 31 ágúst 2017 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði í Kjós Á heimasíðu sveitarfélagsins, www.kjos.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar at- hugasemdir við skipulagstillögunar. Athuga- semdir skulu hafa borist eigi síðar en 31 ágúst 2017. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði, 276 Mosfellsbær eða á netfangið jon@kjos.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við skipu- lagstillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkja hana. Kjósarhreppur 17 júlí 2017 Jón Eiríkur Guðmundsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.