Morgunblaðið - 20.07.2017, Blaðsíða 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017
Níu kórar frá jafnmörgum Evrópu-
löndum munu á laugardaginn taka
þátt í kórakeppni í Riga í Lettlandi
og mun sigurkórinn hljóta nafn-
bótina Eurovision-kór ársins. Þessi
keppni er ný af nálinni og á vegum
Sambands evrópskra útvarpsstöðva,
EBU, líkt og Euro-
vision-söngvakeppnin.
Kórarnir níu eru frá Austurríki,
Belgíu, Danmörku, Eistlandi, Ung-
verjalandi, Lettlandi, Þýskalandi,
Slóveníu og Wales. Sjónvarpsstöðv-
ar í þessum löndum munu sýna
keppnina í beinni útsendingu og
einnig verður hún send út á vefslóð-
inni eurovisionchoir.tv. Útsendingin
hefst kl. 18 að íslenskum tíma.
Hver kór mun flytja sex mínútna
langt verk sem á m.a. að tengjast
þjóðareinkennum hvers lands, að því
er fram kemur í tilkynningu. Dóm-
nefnd skipuð enska tónskáldinu
John Rutter, lettnesku mezzósópr-
ansöngkonunni Elînu Garanèa og
svissneska kórstjórnandanum
Nicholas Fink mun meta frammi-
stöðu kóranna og skera úr um hver
sé Eurovision-kór ársins. Kórinn
sem sigrar mun einnig fá peninga-
verðlaun frá borgarstjórn Riga að
upphæð 10.000 evrur.
Kynnar keppninnar verða lettn-
eski sjónvarpskynnirinn Eva Joh-
ansone og bandaríska tónskáldið,
hljómsveitarstjórinn og Grammy-
verðlaunahafinn Eric Whitacre.
Í keppninni verður flutt verk eftir
Whitacre, „Fly to Paradise“ og 500
manns munu einnig flytja verk Er-
iks Esenvalds, „My Song“.
Eurovision-kór ársins
valinn í fyrsta sinn
Ljósmynd/Harald Hoffmann
Mezzósópran Elina Garanca.
Ljósmynd/Marc Royce
Tónskáld Eric Whitacre.
Sing Street
Ungur drengur sem elst upp
í Dublin á níunda áratugnum
fer að heiman og stofnar
hljómsveit.
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00
Moonlight
Metacritic 99/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.30
Slack Bay
Gamanmyndin fjallar um
morðgátu á norðurströnd
Frakklands um 1910.
Metacritic 66/100
IMDb 6,1/10
Bíó Paradís 17.45
Hidden Figures Saga kvennana á bak við eitt
af mikilvægustu afrekum
mannkynssögunnar.
Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.30
Með allt á hreinu
singalong
Bíó Paradís 20.00
Paterson
Myndin fjallar um strætóbíl-
stjóra sem fer eftir ákveðinni
rútínu á hverjum degi en
styttir sér stundir með því
að semja ljóð.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
Heima
Bíó Paradís 22.15
Besti dagur í lífi Olli
Mäki
Bíó Paradís 18.00
Valerian 12
Valerian og Laureline eru
send til stórborgarinnar
Alpha, byggð af þúsundum
mismunandi, framandi vera.
Metacritic 52/100
IMDb 7,2/10
Smárabíó 16.20, 16.40,
19.50, 22.15, 22.45
Háskólabíó 18.00, 21.00
Baby Driver 16
Baby er ungur strákur sem
hefur það hættulega starf að
keyra glæpamenn burt frá
vettvangi og er bestur í
bransanum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 85/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 22.20
Smárabíó 20.00, 22.30
Háskólabíó 21.00
Transformers:
The Last Knight 12
Optimus Prime finnur
heimaplánetu sína sem nú
er dauð, og hann kemst að
því að hann ber ábyrgð á
ástandinu.
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
22.00
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur
heimili sitt í leit að örlög-
unum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.50
The House 16
Faðir sannfærir vin sinn um
að stofna ólöglegt spilavíti í
kjallaranum eftir að hann og
eiginkona hans eyða há-
skólasjóði dóttur sinnar.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40,
22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Baywatch 12
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 18.10
Bíó Paradís 20.00
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar.
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 16.50,
19.30
All Eyez on Me 12
Metacritic 38/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.00
Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví-
burabróður sinn, hinn
heillandi, farsæla og glað-
lynda Dru, sem vill vinna
með honum að nýju illvirki.
Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 16.00, 16.00,
18.00
Sambíóin Álfabakka 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 20.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.00, 15.20,
17.30
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla. Til
að fá að aftur að taka þátt í
leiknum þá þarf hann að fá
aðstoð hjá áhugasömum
tæknimanni sem er með sín-
ar eigin hugmyndir um
hvernig hægt er að vinna
kappaksturinn.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
14.50, 16.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 17.30
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem
Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America:
Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju-
hlutverki sínu í Spider-Man.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 73/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Keflavík 19.40
Smárabíó 17.00, 19.40, 22.30
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 17.20, 20.00
Spider-Man: Homecoming 12
War for the Planet of the Apes 12
Í þriðja kaflanum í hinni vinsælu seríu neyðast Caesar og ap-
arnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn
Colonel.
Metacritic 78/100
IMDb 9,1/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Egilshöll 18.00,
19.45, 22.35
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 17.00, 19.50, 22.50
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 22.40
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Dunkirk 12
Myndin fjallar um Operation
Dynamo árið 1940, þegar 340
þúsund hermenn bandamanna
voru frelsaðir úr sjálfheldu.
Metacritic 97/100
IMDb 9,6/10
Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.10, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Varmadælur
Hagkvæmur kostur til
upphitunar
Verð frá aðeins
kr. 180.000 m.vsk
Midea MOB12
Max 4,92 kW
2,19 kW við -7° úti og
20° inni hita (COP 2,44)
f. íbúð ca 90m2..
• Kyndir húsið á veturna
og kælir á sumrin
• Fyrir norðlægar slóðir
• Fjarstýring fylgir
• Hægt að fá WiFi sendi
svo hægt sé að stjórna
dælunni úr GSM síma