Morgunblaðið - 21.07.2017, Blaðsíða 27
eiginkonu og syni á Viðarhöfða í
Reykjavik. Tólf manns vinna á
verkstæðinu.
Áhugamál Björns eru tengd
starfinu og fjölskyldunni en fótbolti
er einnig í miklu uppáhaldi. Hann
spilaði með Fram á æskuárum sín-
um og átti þátt í enduruppbygg-
ingu meistaraflokks Fjölnis ásamt
hópi góðra manna.
„Svo stunda ég stangveiði og
rennir fjölskyldan fyrir fisk þegar
færi gefst. Hofsós hefur togað í
mig síðustu árin og keypti fjöl-
skyldan gamalt steinhús sem hún
gerði upp og dvelur þar löngum
stundum. Þar er ég með lítinn bát
og er farið rétt út fyrir til að veiða
í matinn.“
Birni er mjög umhugað um unga
fólkið, barnabörnin eru orðin 11 á
aldrinum 1-18 ára og er oft fjör á
bænum þegar allir eru saman-
komnir.
Fjölskylda
Eiginkona Björns er Sigurbjörg
Hjörleifsdóttir, f. 25.2. 1958, söngv-
ari og rekstrarstjóri hjá BB-
bílaréttingum ehf. Foreldrar henn-
ar eru hjónin Hjörleifur Þórlinds-
son, f. 17.1. 1937, rafvirkjameistari
í Reykjavík, og Erla Margrét Jóns-
dóttir, f. 16.2. 1938, húsmóðir í
Reykjavík.
Börn Björns og Sigurbjargar
eru: 1) Hjörleifur Björnsson, f.
24.1. 1978, rekur bílaleigu í Reykja-
vík. 2) Steinunn Björnsdóttir, f.
23.5. 1980, gullsmiður. 3) Ívar
Björnsson, f. 12.1. 1985, stúdent og
starfar hjá BB-bílaréttingum ehf.
4) Valdís Erla Björnsdóttir, f. 5.5.
1996, laganemi í HÍ. Alsystir
Björns er Salbjörg Ágústa Bjarna-
dóttir, f. 4.6. 1956, geðhjúkrunar-
fræðingur og starfar hjá Land-
læknisembættinu. Bróðir samfeðra
er Ingvar Þór Bjarnason, f. 7.1.
1951, læknir og starfar í London,
systir samfeðra er Hrefna Birgitta
Bjarnadóttir, f. 10.7. 1954, meðferð-
arfulltrúi.
Foreldrar Björns: Bjarni Pálm-
arsson, f. 11.2. 1930 í Reykjavík, d.
24.3. 2004, hljóðfærasmiður og bíl-
stjóri í Reykjavík, og k.h. Guðbjörg
Ágústa Björnsdóttir, f. 25.11. 1935
á Hofsósi, húsfreyja í Reykjavík.
Úr frændgarði Björns Andrésar Bjarnasonar
Björn Andrés
Bjarnason
Ágúst Sigurðsson
sjómaður á Hofsósi, f. í Málmey
Steinunn Ágústsdóttir
húsfreyja á Hofsósi
Björn Björnsson
frystihússtjóri á Hofsósi
Guðbjörg Ágústa Björnsdóttir
húsfreyja í Rvík
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Göngu-
staðakoti, f. á Kóngs-
stöðum í Skíðadal
Páll Ísólfsson
organisti og
tónskáldÞuríður Pálsdóttir óperusöngkona
Gunnar Hans-
son leikari
Sigurður Sólbergs-
son skipaverk-
fræðingur á Akranesi
Guðmundur
Páll Arnar-
son brids-
kennari
Sigurður
Ísólfsson
úrsmiður og
organisti í RvíkIngimar Sigurðsson lögfræðingur og söngvari í Rvík
Björn Steinar
Sólbergsson org-
anisti í Reykjavík
Einar Pálsson skólastjóri og rithöfundur
Anna Sigríður Pálsdóttir
fv. dómkirkjuprestur
Sólberg Björnsson
skipasmiður á Akranesi
Alfreð Björnsson skipasmiður á Akranesi
Ingveldur Andrésdóttir
húsfreyja í Rvík, f. á Eyrarbakka
Helgi Skúlason
guðfræðingur og starfsmaður skattstjóra
í Rvík, f. á Breiðabólstað í Fljótshlíð
Andrea
Helgadóttir
saumakona
í Reykjavík
Pálmar Ísólfsson,
hljóðfærasmiður í Reykjavík
Bjarni Pálmarsson
hljóðfærasmiður og
bílstjóri í Reykjavík
Þuríður Bjarnadóttir
húsfreyja á Stokks-
eyri, f. í Símonarhúsi
Salbjörg Guðfinna
Jónsdóttir
húsfreyja á Hofsósi,
f. í Háakoti í Fljótum
Bjarni Pálsson organisti í Götu á Stokkseyri
Ísólfur Pálsson
tónskáld og hljóðfærasmiður á Stokkseyri, f. á Syðra-Seli
Friðrik Bjarnason tónskáld
Björn Björnsson
bóndi í Göngustaðakoti í Svarfaðardal, f. á Atlastöðum
Hermann Heiðar Jónsson úrsmiður og verslunareigandi í Rvík
Bragi Jóhann Jónsson smiður á Dalvík
Jón Björnsson
byssusmiður á Dalvík
Hofsós Þar dvelur Björn mikið.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2017
LLSBAKARÍ
Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík
s. 566 6145 | mosfellsbakari.is
MOSFE
Brauð dagsins alla föstudaga
Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð.
Sveinbjörn Finnsson fæddist 21.júlí 1911 á Hvilft í Önund-arfirði. Foreldrar hans voru
Finnur Finnsson, bóndi þar, f. 1876,
d. 1956, og k.h. Guðlaug Jakobína
Sveinsdóttir, húsfreyja. Foreldrar
Finns voru Finnur Magnússon, bóndi
á Hvilft, og k.h. Sigríður Þórarins-
dóttir, og foreldrar Guðlaugar voru
Sveinn Rósinkranzson, útvegsbóndi
og skipstjóri á Hvilft, og k.h. Sigríður
Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja.
Sveinbjörn lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri árið
1933 og hagfræðiprófí frá London
School of Economics 1939.
Hann var verksmiðjustjóri Síld-
arverksmiðju ríkisins á Sólbakka í
Önundarfirði 1935-1937, fulltrúi í
Verðlagsnefnd og Tveggjamanna-
nefnd 1939-1941, skrifstofustjóri Við-
skiptanefndar utanríkisviðskipta
1941-1942 og fyrsti verðlagsstjóri á
Íslandi 1943-1946.
Hann var frumkvöðull humariðn-
aðar á Íslandi og byggði upp veiðar,
frystiaðferðir og markaði 1950-1954.
Hann var hvatamaður að stofnun
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
1952 og var framkvæmdastjóri þess
1957-1962. Hann átti sæti í fyrstu
stjórn Öryrkjabandalagsins.
Sveinbjörn kenndi við Vogaskóla í
Reykjavík 1963-1979 og var yfir-
kennari 1978-1979 og gerðist einn
brautryðjenda í starfsfræðslu í skól-
um landsins.
Sveinbjörn var staðarráðsmaður
við Skálholt 1964-1990, en hann var
einn af stofnendum Skálholtsfélags-
ins sem hefur unnið að því að endur-
reisa Skálholtsstað.
Sveinbjörn var sæmdur Skálholts-
orðunni, til minningar um vígslu
Skálholtskirkju árið 1963, og gull-
þjónustupeningi með kórónu af
Danadrottningu árið 1973.
Eiginkona Sveinbjörns var Thyra
Finnsson, fædd Friis Olsen 30.1.
1917, d. 8.8. 1995, frá Slagelse í Dan-
mörku. Hún var húsfreyja og ritari.
Börn þeirra: Gunnar, f. 1940, d. 2014,
Arndís, f. 1943, Hilmar, f. 1949, og
Ólafur William, f. 1951.
Sveinbjörn Finnsson lést 1.4. 1993.
Merkir Íslendingar
Sveinbjörn
Finnsson
90 ára
Sigríður Jóhannesdóttir
Svava S. Jónsdóttir
85 ára
Guðrún G. Sæmundsdóttir
Gunnar A. Þormar
Karólína Kristinsdóttir
80 ára
Kristján Richter
Stefán A. Magnússon
Ulrich Falkner
75 ára
Alfreð Óskar Alfreðsson
Gíslína Gunnarsdóttir
Gunnar Hjaltason
Jón Svanur Pétursson
Viktor Berg Helgason
70 ára
Albert Pálmason
Björn Jónatansson
Gústav Adolf Guðnason
Ingigerður R. Árnadóttir
Jón Pétursson
Karen Tómasdóttir
Kristín Sigurgeirsdóttir
Örlygur Jónasson
60 ára
Anna Kristín Haraldsdóttir
Bjarni Eyjólfsson
Björn Andrés Bjarnason
Elfa Dís Arnórsdóttir
Erla Waltersdóttir
Helena Óskarsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Jóhann Haukur Sigurðs-
son
Jón Jóhannes Jónsson
Sigrún Björg
Sæmundsdóttir
Sigrún Kristín
Guðmundsdóttir
Steinunn Ragnheiður
Árnadóttir
Sævar Þór Grímsson
Örn Guðmundsson
50 ára
Ása Sigríður Eyjólfsdóttir
Eiríkur K. Hrafnkelsson
Elva Björk Garðarsdóttir
Helga Friðriksdóttir
Ingileif Ágústsdóttir
Laufey Böðvarsdóttir
Máni Chien A. Phang
Sóley Edda Haraldsdóttir
Sólveig Ingunn Skúladóttir
Sverrir Steindórsson
40 ára
Andrius Bilinskas
Fannar Pálsson
Guðlaug Íris Þráinsdóttir
Heiðar Smári Helgason
Íris Dögg Sigurðardóttir
Júlíus Freyr Theódórsson
Laufey Birna Ómarsdóttir
Maciej Stepien
Malgorzata Kaczynska
Marín Ólafsdóttir
Rut Hilmarsdóttir
Sigurður Óðinn Arnarson
30 ára
Apolline A. P.Barra
Arnar Ólafur Hvanndal
Bryndís Jakobsdóttir
Gísli Jack Óskarsson
Grímur Karl Einarsson
Helga Sigmundsdóttir
Josue A. B. Alvarez
Katrín Huld Káradóttir
Kristín Þorgeirsdóttir
Laufey K. Ingólfsdóttir
Lovísa Hilmarsdóttir
Michal Daniel Zygmunt
Monika Boguslawa Fecu-
lak
Róbert Kristmannsson
Saga Jóhannsdóttir
Til hamingju með daginn
40 ára Óðinn er frá Sauð-
árkróki en býr í Hvera-
gerði. Hann er sjálfst.
starf. leiðsögumaður.
Maki: Árný Guðrún Guð-
finnsdóttir, f. 1977, sjálfst.
starf. leiðsögumaður.
Börn: Alexander Svölnir,
f. 1999, Anna Guðlaug, f.
2001, og Sara Ísabella, f.
2008.
Foreldrar: Örn Ingólfs-
son, f. 1937, bifvélavirki,
og Margrét Halldórsdóttir,
f. 1942, d. 2003.
Sigurður Óðinn
Arnarson
40 ára Marín er úr Hnífs-
dal en býr í Garðabæ.
Hún er saksóknari hjá
Ríkissaksóknara.
Maki: Arnar Róbertsson,
f. 1976, viðskiptastjóri hjá
LBI ehf.
Börn: Gunnar Gabríel, f.
2003, Auður Helen, f.
2006, og Benedikt Hrafn,
f. 2011.
Foreldrar: Ólafur Ágúst
Theodórsson, f. 1946, og
Finney Aníta Finnboga-
dóttir, f. 1944.
Marín Ólafs-
dóttir
30 ára Katrín er frá
Hreiðarsstöðum í Fljóts-
dalshéraði en býr í
Reykjavík. Hún er með
BS-gráðu í líffræði og
vinnur í heilsu- og kaffi-
húsinu Systrasamlaginu.
Maki: Björn Þór Sigurð-
arson, f. 1981, kerfisstj. og
sölum. hjá Tannhjóli.
Foreldrar: Kári Sigmar
Gunnlaugsson, f. 1965,
bús. á Egilsstöðum, og
Sólveig Pálsdóttir, f. 1968,
d. 2015.
Katrín Huld
Káradóttir