Morgunblaðið - 21.07.2017, Qupperneq 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2017
» Bandaríski tónlistarmaðurinn Herbie Hancock, eitt af stórmennum djass-sögunnar, hélt tónleika í Eldborg í Hörpu í gær ásamt Vinnie Colaiuta,
James Genus, Lionel Loueke og Terrace Martin. Ferill Hancock spannar yfir
50 ár og hefur hann hlotið 14 Grammy-verðlaun. Í upphafi ferils síns var Han-
cock í hljómsveit Miles Davis og hafði mikil áhrif með djasspíanóleik sínum og
seinna meir á þróun dægurtónlistar og þá m.a. á hipphopp.
Herbie Hancock lék á als oddi í Eldborgarsal Hörpu í gær
Morgunblaðið/Hanna
Gaman Humi og Hólmfríður Helga létu sig ekki vanta í gærkvöldi.
Skemmtun Ingibjörg Hafstað, Viktor Sæmundsson og Steinunn Berglund.
Gestir Gabríel Ísarr Travagini og Ólafur Sindri Helgason mættu hressir.
Herbie Hancock Bandaríski tónlistarmaðurinn fór á kostum í Eldborg í Hörpu í gærkvöldi.
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
ERFIDRYKKJUR
Sjá heimasíðu
www.veislulist.is
æmi um verð í Veislusal
Verð er fyrir 151-250 veislu og leigu á veislusal
Ef sambærileg veisla er án veislusals kr. 1.553 pr. mann
Verð
kr. 2.103
Veislulist sér um veitingar fyrir erfidrykkjur af öllum stærðum,
hvort sem er í veislusal okkar eða í aðra sali og heimahús.
Í yfir 35 ár hefur Veislu-
list lagt áherslu á góða
þjónustu og framúrskarand
matreiðslu.
SÝND KL. 6, 9
SÝND KL. 4, 7, 10
SÝND KL. 10.20 SÝND KL. 8
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
ÍSL. 2D KL. 4, 6
ENSK. 2D KL. 4
Tónlist Lionel
Loueke var ein-
beittur í leik
sínum.