Fréttablaðið - 05.01.2018, Page 32
14 KYNNINGARBLAÐ 5 . jA N úA R 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U RsKóLAR oG NámsKeIÐ
Það hefur lengi verið draumur ungra körfuboltaiðkenda að sækja æfingabúðir í Banda-
ríkjunum, Mekka körfuboltans.
Undanfarna áratugi hefur mikill
fjöldi stelpna og stráka sótt slíkar
æfingabúðir víða um Bandaríkin
með góðum árangri og lært margt,
bæði innan vallar og utan. Sá
þjálfari sem hefur vafalaust mesta
reynslu af skipulagi slíkra ferða
er Ágúst Björgvinsson, þjálfari
meistaraflokks karla hjá Val og
yfirþjálfari félagsins.
Frá árinu 2001 hefur Ágúst heim-
sótt Duke háskólann í Norður-
Karólínu næstum á hverju ári,
bæði sem þjálfari og sem fararstjóri
drengja frá Íslandi. Duke er einn
sigursælasti körfuboltaskóli lands-
ins þar sem þjálfarinn Mike Krzy-
zewski, eða „Coach K“, hefur ráðið
ríkjum síðan 1980. Hann var ein-
mitt ástæða þess að Ágúst fór fyrst
til skólans 2001 til að auka þekk-
ingu sína sem þjálfari. „Sumarið
2001 komst ég inn í þjálfarateymið
hjá Duke með aðstoð Péturs Guð-
mundssonar en Johnny Dawkins,
fyrrum liðsfélagi Péturs hjá San
Antonio Spurs, var aðstoðarþjálfari
hjá Duke á þessum tíma. Ég komst í
gott samband við margt fólk fyrsta
árið og hef eftir það farið í margar
ferðir til Duke og sótt t.d. þjálfara-
námskeið, verið í kringum æfingar
og þjálfara og farið á heimaleiki.“
Utan þessara árlegu ferða hefur
Ágúst einnig sótt aðrar æfingabúðir
í Bandaríkjunum með stelpnahópa.
Þroskandi tími
Árið 2002 fór hann út með fyrsta
hópinn sinn sem var hópur
drengja úr Val. „Samsetning
hópanna hefur verið mismunandi,
ýmist drengir bara frá Val eða frá
nokkrum félögum. Síðasta sumar
fór ég með stærsta hóp sem ég hef
farið með eða sextán Valsdrengi.
Sú ferð heppnaðist svakalega vel
og utan æfingabúðanna skoð-
uðum við körfuboltasöfn, heima-
völl North-Carolina, Dean Smith
Center, og enduðum á þremur
aukadögum í Washington.“
Æfingabúðirnar sjálfar fara fram
í júní og júlí ár hvert. Þær eru mjög
vinsælar að sögn Ágústs en upp-
selt hefur verið í nokkra áratugi.
Búðunum er skipt upp í þrjár vikur
og tóku um 700 drengir á aldrinum
9-18 ára þátt í hverri viku á síðasta
ári.
Eins og gefur að skilja læra ungir
körfuboltaiðkendur mikið í slíkum
búðum. „Mikið er lagt upp úr því
að vinna eftir sömu gildum og
Coach K vinnur með Duke liðinu,
Lærdómsríkar æfingabúðir
Körfuboltaþjálfarinn Ágúst Björgvinsson hefur frá árinu 2002 farið reglulega með hópa af strákum
í æfingabúðir í Duke háskóla í Bandaríkjunum. Hann segir þær vera lærdómsríkar og þroskandi.
síðasta sumar fór ágúst með sextán stráka úr Val í æfingabúðir hjá Duke há-
skólanum. Fyrir miðju í neðri röð er þjálfarinn heimsþekkti, mike Krzyzewski.
ágúst (t.v.)
og „Coach K“,
þjálfari Duke.
Þeir hittust
fyrst árið 2001.
þ. á m. virðingu, trausti, eldmóð,
samskiptum, ábyrgð og fleiri
gildum. Það er töluvert þroskandi
fyrir unga drengi að fara utan
og taka þátt í æfingabúðum sem
þessum og þurfa að bera ábyrgð á
sjálfum sér og búa á heimavist. Það
er einnig nýtt fyrir marga að halda
utan um eigin fjármál sem oft
hefur reynst mörgum erfitt.“
margt stendur upp úr
Eftir öll þessi ár er erfitt að nefna
eitthvað eitt sem stendur upp úr
segir Ágúst. „Ég hef eignast ótrú-
lega marga vini á þessum tíma. Ég
gleymi seint móttökunum þegar
ég kom fyrst til Duke og enn síður
þegar ég hitti Coach K í fyrsta sinn.
Sumarið 2016 var einnig eftir-
minnilegt en þá keppti íslenska
landsliðið í fótbolta á EM. Eftir
sigur okkar manna á Englandi töl-
uðu þjálfararnir um sigurinn fyrir
framan 700 þátttakendur og Coach
K óskaði Íslendingum til hamingju
með magnaðan árangur.“
Duke hefur átt þó nokkuð marga
leikmenn sem hafa komist í NBA-
deildina og segir Ágúst það hafa
verið upplifun að hafa hitt nokkra
þeirra og þjálfað þegar þeir voru
sjálfir þátttakendur í búðunum.
„Það var líka mjög sérstakt að
þjálfa Valsstrákana í sumar í sama
sal og á sama tíma og Coach K og
þjálfaraliðið hans voru með æfingu
í salnum enda er hann lifandi goð-
sögn í körfuboltaheiminum og einn
þekktasti þjálfari heimsins í dag.“
KVAN FYRIR UNGT FÓLK
KVAN 13-15 ára 22. janúar kl. 18.30–21.30
KVAN 16-19 ára 23. janúar kl. 19.00–22.00
KVAN 20-25 ára 25. janúar kl. 19.00–22.00
VINÁTTUÞJÁLFUN
Vináttuþjálfun 10-12 ára 24. janúar kl. 15.30–18.00
Vináttuþjálfun 7-9 ára 27. janúar kl. 11.00–13.00 - UPPSELT
Vináttuþjálfun 7-9 ára 10. mars kl. 11.00–13.00
Sérlega gagnlegt námskeið fyrir þá sem eiga eða hafa átt í félagslegum vanda.
KOMDU Á KYNNINGARFUND!
Vináttuþjálfun: Þriðjudaginn 9. janúar kl. 19.
KVAN fyrir ungt fólk: Miðvikudaginn 10. janúar kl. 19.
Skráning á kvan.is eða í síma 519 3040. KVAN, Hábraut 1a, Kópavogi.
"Námskeiðið hjá KVAN styrkti mig sem
manneskju og hjálpaði mér að takast
á við áskoranir bæði í starfi mínu sem
leiðbeinandi og tónlistarmaður".
Birgir Steinn
Frábær námskeið fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á því að efla sig í námi,
íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu. Við hjálpum einstaklingum að byggja
upp sjálfsmyndina þannig að þeim líði vel og séu sátt við sjálfan sig og aðra.
Komdu á flug!
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Fr estyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
S námsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.i eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
eestyle
Brúðarvals
Barnadansar
amkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dan skoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar
www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zu ba
Hip Hop
Frees le
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnad nsar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
ita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritun
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Fr estyle
B arvals
B rnadan ar
Sa kvæmisdansar
S ámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.is eða
í íma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
Freestyle
Brúðarvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
Innritu
og upplýsingar
á dansskoli.i eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Dansfélag Reykjavíkur
Salsa
Break
Zumba
Hip Hop
eestyle
Brúðarvals
ar adansar
amkvæmisdansar
Sérnámsskeið fyrir hópa
Börn - Unglingar - Fullorðnir
Ý is starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélög
veita styrki vegna dansnámskeiða.
In ritun
og upplýsingar
á dan skoli.is eða
í síma 553 6645
Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | dans@dansskoli.is
Dansk nnarasamband Ísla ds | Faglærðir danskennarar
Danskennarasamband Íslands | Faglæ ðir danskenn rar
www.dansskoli.is | dan @dansskoli.is | sími 553 6645
Skráðu þig núna
0
5
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:3
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
9
-E
8
1
4
1
E
A
9
-E
6
D
8
1
E
A
9
-E
5
9
C
1
E
A
9
-E
4
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
4
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K