Fréttablaðið - 05.01.2018, Page 38
Mussila er íslenskt smáforrit sem er hannað til þess að kenna krökkum grunnat-
riði í tónlist gegnum skapandi leik.
Um er að ræða skemmtilegan
og skapandi leik fyrir krakka á
aldrinum 5-9 ára. Þar læra þau að
þekkja hljóðfæri eftir eyranu og
lesa laglínur og taktlínur. Þau setja
saman hljómsveit eftir eigin höfði
og spila eins og þau lystir. Leikur-
inn er bæði fyrir stráka og stelpur.
Í honum er ekkert ofbeldi og engar
utanaðkomandi auglýsingar.
Rannsókn sem gerð var á notkun
forritsins sýnir að krakkar lærðu
tónfræði 20,2% hraðar með hjálp
forritsins. Smáforritið er skemmti-
legt, spennandi og einfalt í notkun.
Leikurinn hefur hlotið einróma
lof gagnrýnenda, meðal annars
fimm stjörnu dóm í hinu virta
BBC Music Magazine auk fjölda
frábærra dóma á öðrum miðlum,
s.s. Best of the Best hjá Best Apps
for Kids.
Smáforrið er ókeypis um þessar
mundir og hægt að nálgast það í
App Store og Google Play.
Sjá nánar á mussila.com.
Mussila
tónlistarkennsla
20 KYNNINGARBLAÐ 5 . jA N úA R 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U RsKóLAR oG NámsKeIÐ
Það er afar einfalt, ódýrt og fljótlegt að búa til góm-sætar bláberjapönnukökur
úr frosnum bláberjum sem kosta
mun minna en fersk bláber. Gott
er að gæða sér á þeim á morgnana
fyrir skóla eða með kvöldkaffinu
meðan lært er heima.
Fyrir 3-4 manns
Frosin bláber 1½ bolli (afþídd ber)
Banani 1 stk.
mjólk ¾ bolli (t.d. nýmjólk)
egg 1 stk
Hveiti 1 ¾ bolli (má skipta út fyrir
eitthvað hollara)
salt á hnífsoddi
smá smjör til að smyrja pönnuna –
má einnig nota ólífuolíu
Setjið afhýddan banana, mjólk,
egg, hveiti, salt og helminginn af
bláberjunum í blandara og blandið
saman þar til allt hefur sömu
áferð. Hrærið með trésleif, til að
skemma ekki blandarann, restina
af berjunum út í. Setjið því næst
smjör á pönnu og bræðið við miðl-
ungshita. Steikið pönnukökurnar
á pönnunni og borðið fljótlega.
Hægt er að setja þeyttan rjóma
ofan á, pistasíuhnetur og jafnvel
hunang.
Heimild: namsmadurinn.wordpress.com.
Bláberjapönnsur
Viltu gerast vinur JSB?
Danslistarskóli JSB er á facebook
Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili
að Frístundakorti Reykjavíkurborgar
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Nám og kennsla
Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem listdansskóli á grunn- og
framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um nám við skólann er að finna á www.jsb.is undir Danslistarskóli JSB.
Kennslustaður: Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9.
E
F
L
IR
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
Gleðilegt nýtt dansár!
Innritun fyrir vorönn stendur yfir á www.jsb.is
Kennsla hefst mánudaginn 8. janúar
Rafræn skráning er á jsb.felog.is. Nánari upplýsingar í síma 581 3730
Jazzballett
Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám fyrir stelpur
og stráka frá 6 ára aldri.
Í boði eru byrjenda- og framhaldshópar á
aldrinum 6-7 ára, 8-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára
og 16 ára og eldri.
Uppbyggileg dansþjálfun sem veitir nemendum
útrás fyrir dans- og sköpunargleði. Unnið er með
fjölbreytta tónlist í tímum. Frábært dansnám sem
eflir og styrkir nemendur, bæði líkamlega
og andlega.
Forskóli fyrir 3-5 ára
Skemmtilegt og þroskandi dansnám fyrir börn
á aldrinum 3-5 ára. Dansgleði og hreyfifærni
nemenda virkjuð í gegnum dans og leiki.
Kennt er 1x í viku.
Skólahald er ekki alls staðar eins í heiminum, eins og sjá má í eftirfarandi stað-
reyndum:
l Fjölmennasti skóli veraldar er
Montessori-skólinn í Lucknow
á Indlandi, með yfir 32 þúsund
nemendur.
l Heimavinna er stífust í Kína þar
sem unglingar þurfa að sinna 14
stunda heimavinnu á viku.
l Þýsk skólabörn fá afhent
stærðarinnar kramarhús (þ.
Schultüte) uppfullt af ritföngum
og skólasnarli fyrir skólagöng-
una. Það fyllir þau tilhlökkun
fyrir skólanum enda má ekki
opna kramarhúsið fyrr en skóla-
starfið hefst.
l Elsti skóli heims er Canterbury-
skólinn á Englandi. Hann var
stofnaður árið 597 eftir Krists
burð og starfar enn.
l Í Brasilíu er fjölskyldumáltíð í
hávegum höfð. Því hefst skóla-
dagur barna klukkan sjö að
morgni svo þau komist heim
í hádegismat með foreldrum
sínum.
l Í Phumachangtang í Tíbet
stendur sú skólabygging sem
hæst stendur í heiminum; 5.373
metra yfir sjávarmáli.
l Í Hollandi hefst skólaganga
barna daginn sem þau verða
fjögurra ára. Það þýðir að það
er alltaf einhver nýr að byrja í
bekknum.
l Japönsk börn eru þau sjálfstæð-
ustu í skólanum. Þau ferðast ein
í skólann, oft langar vegalengdir,
þrífa sjálf skólastofuna sína og
útbúa nestið sitt sjálf. Í skól-
unum er hvorki mötuneyti né
ræstingarfólk.
l Í Pakistan er eingöngu frí skóla-
skylda fyrir börn á aldrinum
fimm til níu ára.
l Í Íran er aðskilin kennsla fyrir
stelpur og stráka þar til þau
komast á framhaldsskólaaldur.
Þetta lærirðu ekki í skólanum
0
5
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:3
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
9
-E
3
2
4
1
E
A
9
-E
1
E
8
1
E
A
9
-E
0
A
C
1
E
A
9
-D
F
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
4
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K