Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.2003, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 25.09.2003, Qupperneq 17
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 25. SEPTEMBER 2003 I 17 Kartöflur eru ekki það fyrsta sem manni kemur í hug þeg- ar ástin er annars vegar. Húsmóður úr Garðinum hlýnaði um hjartaræturnar þegar hún opnaði kartöflu- sekk sem keyptur var í verslun Sparkaupa í Garðin- um í gær. Á móti henni kom þessi líka fallega hjartalaga kartafla. Húsmóðurinni kom því í hug setningin: Legðu rækt við ástina og þú upp- skerð eins og þú sáir. Þó svo uppskeran hafi ekki komið úr hennar eigin garði þá var kartöflusekkurinn a.m.k. keyptur í Garði. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Eru kartöflur góðar fyrir ástina? Skemmtileg kartöfluuppskera í Garðinum: VF 39. tbl. 24 pages 24.9.2003 13:36 Page 17

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.