Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Page 4

Víkurfréttir - 18.12.2003, Page 4
JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!4 G le ð il e g a h á tí ð ! Jólablað II kemur út á mánudaginn! Síðasta blað fyrir jól og jafnframt Jólablað II kemur út mánudaginn 22. desember. Auglýsingadeildin er opin til kl. 19:00 föstudaginn 19. desember. Síðustu forvöð fyrir jól að auglýsa - nú eða að senda jólakveðju í jólakveðjublaðinu! Aðventuhátíð í hæfingarstöðinni Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi rekur hæfingarstöð að Hafnar- götu 90 í Keflavík. Þar var mikið um dýrðir á dögunum þegar haldin var að- ventuhátíð. Rúnar Júlíusson tónlistarmaður kom og skemmti skjólstæðingum og gestum þeirra. Einnig voru fluttir leikþættir og bornar fram jólasmákökur og drykkir með. Myndirnar voru teknar í tilefni dagsins. K lukkan 06:58 á laugar-dagsmorgun tilkynnti 22ára stúlka að sér hafi verið nauðgað í bifreið við skemmtistaðinn Strikið í Keflavík. Stúlkan var ölvuð en kvaðst hafa farið upp í bifreið varnarliðs- manns þar fyrir utan og haf i hann síðan nauðgað henni. Hún var síðan flutt á Neyðarmóttöku vegna nauðgunarmála til skoðun- ar. Hún gat gefið upp númer bif- reiðarinnar sem atburðurinn hafði gerst í og var varnarliðs- maður handtekinn á bifreiðinni nokkru síðar þar sem hann kom í Aðalhliðið, segir í dagbók lög- reglunnar í Keflavík. Varnarliðs- maðurinn var færður í fanga- geymslu í Keflavík en sleppt seinni partinn eftir skýrslutöku. ➤ L Ö G R E G L A N Varnarliðsmaður handtekinn vegna nauðgunar í Keflavík Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 9:19 Page 4

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.