Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 18.12.2003, Blaðsíða 59
VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2003 JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 59 Jólaandinn hefur svifiðyfir vötnunum í desem-ber og þar eru kirkjurnar engin undantekning. Í Njarð- víkurkirkju var kynslóðabilið í hávegum haft einn sunnudag- inn í jólamánuðinum þegar leikskólakrakkar úr Holti voru með helgileik og Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi þingkona las úr einni af sögum sínum. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar léku nokkur jólalög en þeir hafa verið iðnir við kolann og margir jólatónleik- ar hafa verið haldnir undanfarið. Ljósmyndarar blaðsins hafa ein- nig verið á ferðinni og tekið myndir ásamt því auðvitað að hlusta! Það eru ekki allir háir í loftinu með hljóðfærin. Þessi unga dama lék á fiðlu í Listasafni Reykjanesbæjar í vikunni. Gítarnemendur út Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á tónleikum í Njarðvíkurkirkju. Krakkar af leikskólanum Holti fluttu helgileik. Guðrún Helgadóttir las úr einni af sögum sínum í Njarðvíkurkirkju. Mamma er auðvitað til staðar og passar upp á að allt sé í lagi!Helgileikur og jólalestur í Innri- Njarðvík Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 15:10 Page 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.