Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Page 59

Víkurfréttir - 18.12.2003, Page 59
VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2003 JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 59 Jólaandinn hefur svifiðyfir vötnunum í desem-ber og þar eru kirkjurnar engin undantekning. Í Njarð- víkurkirkju var kynslóðabilið í hávegum haft einn sunnudag- inn í jólamánuðinum þegar leikskólakrakkar úr Holti voru með helgileik og Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi þingkona las úr einni af sögum sínum. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar léku nokkur jólalög en þeir hafa verið iðnir við kolann og margir jólatónleik- ar hafa verið haldnir undanfarið. Ljósmyndarar blaðsins hafa ein- nig verið á ferðinni og tekið myndir ásamt því auðvitað að hlusta! Það eru ekki allir háir í loftinu með hljóðfærin. Þessi unga dama lék á fiðlu í Listasafni Reykjanesbæjar í vikunni. Gítarnemendur út Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á tónleikum í Njarðvíkurkirkju. Krakkar af leikskólanum Holti fluttu helgileik. Guðrún Helgadóttir las úr einni af sögum sínum í Njarðvíkurkirkju. Mamma er auðvitað til staðar og passar upp á að allt sé í lagi!Helgileikur og jólalestur í Innri- Njarðvík Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 15:10 Page 59

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.