Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Síða 14

Víkurfréttir - 18.12.2003, Síða 14
JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!14 G le ð il e g a h á tí ð ! Jólamót eldri borgara íballskák var haldið í fé-lagsmiðstöðinni Fjör- heimum miðvikudaginn 10. desember í samstarfi við fé- lagsmiðstöðina Selið og Menn- ingar- íþrótta- og tómstunda- sviðs Reykjanesbæjar (MÍT). 16 eldri borgarar tóku þátt í mótinu og fleiri komu til þess að fylgjast með og hvetja sitt fólk. Í þriðja sæti varð Gunnar Jónsson, í öðru sæti varð Jón Olsen og sigurvegari mótsins var fyrrum húsvörðurinn í Holtaskóla Valdimar Axelsson. Veitt voru jákvæðnisverðlaun og var ákveðið að setja öll nöfnin í pott og draga þar sem að þessi hópur er með já- kvæðnina í fyrirrúmi hvar sem þau eru og hvað sem þau taka sér fyrir hendur. Sá sem fékk þá viðurkenningu var Jóhann Alexandersson. Frábært mót í alla staði og góð skemmtun. Mottó MÍT sviðsins árið 2003 er kynslóðabrúin og hún var sannar- lega brúuð í félagsmiðstöð ung- linga. Jólamót eldri borgara í ballskák NÆSTA BLAÐ Á MÁNUDAGINN! Auglýsingadeildin opin til kl. 19 á föstudag! S Í M I N N E R 4 2 1 0 0 0 0 Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 12:19 Page 14

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.