Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Síða 30

Víkurfréttir - 18.12.2003, Síða 30
JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!30 G le ð il e g a h á tí ð ! Jólaball Krónu og Króna Árlegt jólaball Krónu og Króna í boði Sparisjóðsins í Keflavík var haldið í Stapanum um síðustu helgi. Unga fólkið fjölmennti á ballið og dansaði í kringum jólatréð með þeim systkinum Krónu og Króna. Þá komu jólasveinar í heimsókn og gáfu börnum sælgæti í skiptum fyrir miða sem börnin höfðu fengið í afgreiðslum Sparisjóðsins. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi við þetta tækifæri. Hljómsveitin Írafár heldur tónleika í Stapanum í kvöld og hefjast þeir klukkan 20:00. Á tónleikunum mun hljómsveitin flytja efni af nýjum geisladisk sveitarinn- ar sem ber nafnið Nýtt upp- haf, auk eldri laga. Undan- farin mánuð hefur hljóm- sveitin verið á tónleikaferð um landið og spilað á 11 stöðum og eru tónleikarnir í kvöld lokatónleikar hljóm- sveitarinnar í þessari tón- leikaferð. Miðasala er í versl- un Símans að Hafnargötu. Miðar verða einnig seldir frá klukkan 19:00 í Stapanum. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana í kvöld. Írafár í Stapanum í kvöld Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 14:23 Page 30

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.