Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Page 42

Víkurfréttir - 18.12.2003, Page 42
JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!42 G le ð il e g a h á tí ð ! E inar Benediktsson hefuropnað myndlistarsýn-ingu að Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Hér er um að ræða ljóðrænar landslags- myndir unnar með litkrít sem Einar hefur unnið að síðasta árið. Hann er sjálfmenntaður í myndlist en naut á yngri árum tilsagnar Erlings Jóns- sonar, Þorsteins Eggertssonar og Óskars Jónssonar, sem allir eru Suðurnesjamönnum að góðu kunnir. Sýningin er opin virka daga frá 15.00-19.00 og um helgar frá 13.00-19.00. Sýningin stendur til 23. des. Elsku Rósi Til hamingju með afmælið sem var 11. des sl. Það þýðir ekkert að flýja land, því við mætum öll í veislu til þín á morgun. S-Geng- ið Í dag fimmtudaginn 18. desember er sjötugur Sigurþór Árnason. Vinir og ættingjar, í tilefni af afmæli mínu verða kaffiveitingar í Safnaðar- heimilinu Innri-Njarðvík kl. 19.30-23. Helga Margrét Guðmundsdóttir hélt upp á afmæli sitt á Víkinni 7. nóvember sl. og af því tilefni var sett upp myndasýning af Hafnargötunni fyrr og nú. Helga sagði frá sambandi sínu og Hafnargötunnar í máli og myndum en segja má að þær séu báðar á ákveðnu breytingaskeiði. Á þessum tímamótum gaf afmælisbarnið einnig út ljóðahefti sem hún kallar Þáttaskil. Systur afmælisbarnsins Guðrún, Guðbjörg og Bryndís. Æskuvinkonurnar Guðrún María og Helga Árna. Séra Örn Bárður frændi Helgu Margrétar og Eyjólfur Eysteinsson. Myndlistarsýning – ljóðrænt landslag Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 11:20 Page 42

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue: 51. tölublað (18.12.2003)
https://timarit.is/issue/395870

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

51. tölublað (18.12.2003)

Actions: