Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 55

Víkurfréttir - 18.12.2003, Qupperneq 55
VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2003 JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 55 Nemendur í áfanganum fyrirtækjarekstur íöldungadeild Fjölbrautaskóla Suðurnesjastofnuðu fyrirtækið Von í upphafi haust- annar. Von, sem stendur fyrir “Verndum okkar nágrenni”, gaf út umhverfisbækling sem hefur verið dreift á öll heimili og fyrirtæki á Suður- nesjum í þessari viku. Hugmyndin að þessum bæklingi varð til er Reykjanesbær veitti Bláa hernum og fleirum umhverfisverðlaun. Með þessum bæklingi er verið að vekja Suðurnesja- menn til umhugsunar um endurvinnslu og nýju sorpeyðingarstöðina Kölku. Bæklingurinn er unnin í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og önnur fyrirtæki sem styrktu út- gáfu hans með styrktarlínum og auglýsingum. Fyrirtækið hefur verið lagt niður en það var rekið með hagnaði. Hluti hagnaðarins rennur til Þroska- hálpar á Suðurnesjum og til kaupa á ruslafötum fyr- ir Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Samið hefur verið við kennara í FOH 103, sem er áfangi í formhönn- un, um að haldin verði hugmyndasamkeppni um út- lit á ruslafötunum. Er það von starfsmanna Vonar að það muni hvetja nemendur til að bæta umhverfi sitt. Fyrirtækjasmiðjan er námskeið þar sem nemendur stofna og reka fyrirtæki í 13 vikur. Námskeiðið er unnið í samstarfi við alþjóðasamtökin Junior Achi- evement, sem eru félagssamtök rekin án hagnaðar- sjónamiða og fjármögnuð af fyrirtækjum, sjóðum og einstaklingum. Sparisjóðurinn í Keflavík lagði til fjármálaráðgjafa, Baldur Guðmundsson. Starfsmenn Vonar eru Rut Ragnarsdóttir, Aðalheið- ur Hilmarsdóttir, Guðborg Eyjólfsdóttir, Laufey Kristjánsdóttir, Rakel Gunnarsdóttir, Birkir Mart- einsson, Jódís Garðarsdóttir, Hafdís Ósk Guðlaugs- dóttir, Steinþór Geirdal Jóhannsson, Rúna Björk Einarsdóttir og Guðrún Sædal Björgvinsdóttir Hildur Bæringsdóttir kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja Von, verndum okkar nágrenni Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 9:35 Page 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.