Víkurfréttir - 18.12.2003, Side 61
VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 18. DESEMBER 2003 JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2003 61
Áramótablað Víkurfrétta 2003
Áramótablaðinu verður dreift þriðjudaginn 30. desember.
Vinsamlegast pantið auglýsingar fyrir jól. Auglýsingadeildin
er verður opin milli hátíða, mánudaginn 29. desember kl. 09-12.
Höfundur og lesari: Bragi
Þórðarson. Bókin fjallar um
skemmtilega karla, sem höfðu
húmorinn í lagi og áttu það
sameiginlegt að gleðja sam-
ferðafólk sitt með gamanmál-
um og skemmtiefni. Þeir eru:
Theódór Einarsson (Teddi),
Ragnar Jóhannesson (rjóh),
Ólafur Kristjánsson (Óli í
Mýrinni),Valgeir Runólfsson
(Lilli) og Sveinbjörn Beinteins-
son (Allsherjargoði). Þá eru
sögur af Ólafi gossara, sem var
þekktur á Akranesi og í Borg-
arfirði, og Guðmundi Th
(Gvendi truntu), sem lengst bjó
í Borgarnesi, en þeir voru báð-
ir frægir fyrir hnittin tilsvör og
kyndugt hátterni.
Hljóðritun: RÚV - Efstaleiti
Hljóðbókagerð Blindrafélags-
ins
Kápa: Guðjón Hafliðason -
Oddi hf.
Útgefandi er Hörpuútgáfan.
Þá hefur Hörpuútgáfan endur-
útgefið hljóðbækurnar
,,Blöndukúturinn” og
,,Æðrulaus mættu þau örlög-
um sínum” eftir Braga Þórðar-
son, en þær hafa ekki verið
fáanlegar undanfarið.
Bækurnar eru seldar á sér-
stöku tilboðsverði í Pennanum
í Keflavík.
NÝ HLJÓÐBÓK
frá Hörpu-
útgáfunni
eftir sam-
nefndri bók
KÁTIR KARLAR
Jolablad VF 2003 HEIMA 17.12.2003 9:37 Page 61