Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2005, Side 35

Víkurfréttir - 03.03.2005, Side 35
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. MARS 2005 I 35 Veitingastaðurinn Lang-best í Reykja nes bæ býður nú upp á nýjung í þjónustu sinni við viðskipta- vini, en það er möguleikinn á að panta mat á net inu á slóðinni just-eat.is/langbest. Bæði er hægt að panta í heim- sendingu og eins til að sækja sjálfur. Langbest hefur fengið fyrirtækið Just Eat.is til liðs við sig, en þeir eru í samstarfi við fjölmörg veitingahús um allt land. Hægur leikur er að panta sér mat á þennan hátt þar sem maður slær einfaldlega inn slóð- ina og smellir svo á matseðil, annað hvort til að sækja eða fá sótt. Ingólfur sagðist í samtali við Vík- urfréttir vera að koma til móts við viðskiptavini með aukinni þjónustu. „Það er mjög þægi- legt að panta með þassu fyrir- komulagi því að kúnninn getur farið inn á vefsíðuna og séð alla réttina sem í boði eru. Svo er heldur lítil bið við að reyna að ná sambandi á annatíma.” Ingólfur sagðist að lokum af- skaplega spenntur fyrir þessari nýjung og er viss um að hún á eftir að falla vel í kramið hjá gömlum og nýjum viðskipta- vinum. 8 Veitingahúsið Langbest: Pantið matinn á Netinu ©FRÉTTASÍMINNSÓLARHRINGSVAKT898 2222

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.