Víkurfréttir - 18.01.2007, Síða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
MUNDI
MUNDI
Eru bæjaryfirvöld að
vígbúast með gamalli herþotu
gegn umhverfissinnum?
410 4000 | landsbanki.is
�����������
���������������������
����������������������
���
���
���������
�������������������
���������������������
�����������������
����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� � � � ��� ���� � � � � � �� �� � �� � ���� � �� �� � ��� �� �� � � ��� ���� � ��� �� ����� � ��� ���� ������ �
��
��
��
���
��
���
��
��
��
��
��
��
��
���
��
��
��
��
��
�
���������
�������������������
����������������
���������
���
���������
�����������
���������������������
��������������������������
����
���
���������
�������������������
���������
�������������������
���������
����
����������������������
���������
����������
���������
�������������������
���������������
������
���
���������
„Jú, þakka þér fyr ir, ég segi allt gott og
geng ur vel að takast á við starf ið sem
er mest því að þakka hvað ég er með
frá bært starfs fólk í kring um mig,“ svar-
aði Drífa Sig fús dótt ir þeg ar blaða mað ur
hringdi í hana í byrj un vik unn ar og
spurði út í nýja starf ið. Drífa tók við
stöðu fram kvæmda stjóra Heil brigð is-
stofn un ar Suð ur nesja í októ ber síð ast-
liðn um, tíma bund ið til eins árs af Sig ríði
Snæ björns dótt ur sem nú er við störf á
Malaví.
Vita skuld er margt í gangi hjá svo stórri
stofn un sem HSS er. Á haust dög um var
und ir rit að ur tæp lega 80 millj óna króna
samn ing ar við heil brigð is ráðu neyt ið um
loka frá gang D-álmu. Með al ann ars er ver ið
er að inn rétta tvær skurð stof ur svo eitt-
hvað sé nefnt. „Fram kvæmd ir ganga mjög
vel og hús næð ið er að mestu leyti til bú ið.
Í febr ú ar verð ur vænt an lega út boð á því
sem snýr að inn rétt ingun um og innvið um
skurð stof anna, það eru næstu skref in,
svona fyr ir utan það að reyna sækja meiri
pen inga. Að und ir búa og vinna það er
snar þátt ur í starf inu,“ seg ir Drífa. Hún
seg ir þjón ust una hafa far ið batn andi og
ekki skorti metn að inn an HSS til að bæta
hana. Það kost ar jú alltaf pen inga og eins
og all ir vita þá eru þeir oft á tíð um naumt
skammt að ir.
Mann ekla hef ur lengi hrjáð heil brigð is-
kerf ið og HSS hef ur ekki ver ið und an skil ið
hvað það varð ar. Að spurð seg ir Drífa
ástand ið ekki svo slæmt að hún þurfi sjálf
að standa vakt irn ar, hún láti fag fólk ið sjá
um heil brigð is þátt inn en standi sjálf vakt-
irn ar um fjár mál in. Á sjúkra hús in vant ar
jú alltaf fólk, pen inga og tæki.
„Sem bet ur fer hef ur HSS í geng um árin
átt vel unn ara í formi fé laga sam taka og
ann arra að ila sem hafa oft kom ið fær andi
hendi með ýms an tækja bún að. Hins veg ar
er það svo að þró un in er afar ör og tækja-
bún að ur úr eld ist jafn vel á ör fá um árum
þannig að end ur nýj un þarf að vera nokk uð
reglu leg svo við drög umst ekki aft ur úr.
Helst eru það sneið mynda tæki sem vant ar
núna,“ svar ar Drífa þeg ar hún er spurð út
það hvað sé efst á óska list an um varð andi
tækja mál in.
Drífa hef ur um tíma ver ið í meist ara námi
í mannauðs stjórn un en vegna starfa sinna
á HSS ætl ar hún að leggja það í salt á
með an. „Ég fór í við skipta fræði og var
búin að skrá mig í meistr ara nám ið þeg ar
hlut irn ir at vik uð ust þannig að ég réði mig
til starfa hjá fjár mála fyr ir tæki. Eft ir ákveð-
inn tíma gerði ég hins veg ar upp hug minn
og ákvað að klára nám ið sem mig lang aði
í,“ út skýr ir Drífa. Hún var búin að ljúka
öll um kúrs um og var að byrja á loka verk-
efn inu þeg ar hún réð ist til HSS þannig að
loka verk efn ið verð ur að bíða á með an hún
stend ur vakt ina í fjar veru Sig ríð ar Snæ-
björns dótt ur.
Drífa var sem kunn ugt er mjög áber andi
í póli tík á árum áður. Kitl ar það ekk ert
að fara aft ur á þann vett vang? „Ég held að
það sé búið að kitla mig nóg þar,“ svar ar
hún hlæj andi. „Ég held að þetta hafi bara
ver ið orð ið gott.“
En þú fylgist með?
„Ég fylgist laus lega með, skul um við segja.
Það verð ur að við ur kenn ast að ég stend
mig ekk ert alltof vel í því að fylgj ast með
á þessu sviði. Ég var kannski búin að taka
svo lít ið stór an skammt.“
Að spurð um líf eft ir vinnu seg ir Drífa
lest ur skipa ríku leg an sess í því sam hengi.
Á nátt borð inu þessa dag ana seg ist hún
vera með spennu sögu eft ir Arn ald Ind-
riða son en ann ars sé hún nokk urn veg inn
„alæta“ á bæk ur. Ann ars er aðal áhuga-
mál ið og tóm stundagaman ið um þess ar
mund ir fólg ið í því að leika við barna-
börn in tvö sem eru sitt hvoru meg in við
eins árs ald ur inn. „Ömmu hlut verk ið er
ný reynsla fyr ir mig þannig að ég er mjög
hug fang in af því. Enda er þetta líka ósköp
skemmi legt; gam an að sjá þau vaxa og
hvað það ger ist margt í lífi lít illa kríla.“
Pólitíkin kitlar ekki lengur
FÓLK Í FRÉTTUM
Leysir af sem framkvæmdastjóri HSS
-Drífa Sig fús dótt ir stjórn ar HSS, hvíl ir sig á meist ara námi
á með an en gef ur sér tíma til að lesa bæk ur og leika við
barna börn in.
Her þota af gerð inni F4-E sem ver ið hef ur um ára-
bil á fyrr um varn ar svæð inu á
Kefla vík ur flug velli verð ur að
öll um lík ind um lán uð Byggða-
safni Reykja nes bæj ar.
For stöðu mað ur byggða safn ins
kynnti menn inga ráði Reykja nes-
bæj ar samn ing þess efn is nú í
vik unni en það er banda ríska
flug her safn ið, National Muse um
of the United States Air Force,
sem hef ur yf ir ráð yfir þot unni.
Áhuga hóp ur um Flug- og
herminja safn á Reykja nesi bað
bæj ar yf ir völd í Reykja nes bæ
um lið sinni við að fá til láns
banda rísku her þot una. Byggða-
safn Reykja nes bæj ar tek ur að
sér hinn form lega varð veislu-
þátt sam kvæmt skil mál um sem
banda ríska flug her safn ið set ur.
Mynd: Her þot an sem um ræð ir.
Hún verð ur að öll um lík ind um
varð veitt af Byggða safni Reykja-
nes bæj ar.
Fá her þotu að láni
Byggðasafn Reykjanesbæjar:
Að sókn barna í Vatna ver-öld, sund mið stöð ina í
Reykja nes bæ, jókst um 85%
á síð asta ári en al menn um
gest um fjölg ar jafn framt.
Fjölg un gesta jókst um 32% á
síð asta ári mið að við árið 2005.
Heild ar fjöldi gesta á ár inu 2006
var 111. 075 en þeir voru 84.434
árið 2005.
Þessa fjölg un má m.a. rekja til
bygg ing ar 50 metra innilaug ar
og vatna leikja garðs sem tek in
var í notk un í maí á síð asta ári.
Einnig má rekja aukna að sókn
barna milli ára til ákvörð un ar
bæj ar stjórn ar að fella nið ur
gjald fyr ir börn í sund á grunn-
skóla aldri frá 1. jan ú ar 2006.
Heild ar fjöldi barna fór úr
13.979 árið 2005 í 25.918 í fyrra.
Fjöldi full orð inna jókst um
17% á síð asta ári, en þá komu
30.224 í sund á móti 25.869 árið
2005. Tekj ur af seld um að göngu-
mið um lækk uðu ein ung is um
tæp 5%
Að sókn barna
jókst um 86%
Vatnaveröld í Reykjanesbæ:
Hvatt til upplýstrar
umræðu um
álver í Helguvík
Bæjarfulltrúar A-listans í
Reykjanesbæ fallast á að áfram
verði unnið að uppbyggingu
álvers í Helguvík en telja brýnt
að íbúar sveitarfélagsins verði
upplýstir um stöðu mála eins
og kostur er. Þetta kemur fram
í yfirlýsingu sem Guðbrandur
Einarsson lagði fram fyrir hönd
A-lista á bæjarstjórnarfundi
á þriðjudaginn.
Þriggja bíla
árekstur á Garðvegi
Þriggja bíla árekstur varð
á Garðvegi á þriðjudag.
Samkvæmt upplýsingum frá
Brunavörnum Suðurnesja
voru fjórir fluttir á sjúkrahús
til aðhlynningar en meiðsl
voru minniháttar. Bílarnir eru
talsvert skemmdir en tveir
þeirra lentu utanvegar og sá
þriðji snerist á veginum. Fjórði
bíllinn náði að forðast árekstur
með því að beygja út af.
Fór rólega af stað
Stofnfjármarkaður Spkef fór
rólega af stað á föstudaginn, sem
var fyrsti viðskiptadagurinn.
Engin viðskipti höfðu
farið fram við lok dags.