Víkurfréttir - 18.01.2007, Qupperneq 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
STÖNDUM SAMAN
Hjálmar Árnason skrifar:
Fram sókn ar menn í Suð ur-kjör dæmi efna nú til próf-
kjörs á laug ar-
dag inn með al
f lok ks bund-
inna fram sókn-
ar manna.
Ég leiddi lista
flokks ins hér í
kjör dæm inu í
síð ustu kosn ing um og hef ver ið
eini ráð herra þess kjör dæm is
og því kom ið að öll um þeim
mál um sem Suð ur nes in varð ar
bæði í rík is stjórn og á Al þingi.
Ég hef haft gam an af að kynn ast
Suð ur nesja mönn um og þeim
mikla krafti sem í þeim býr.
Það blasa mörg ný tæki færi við
á Suð ur nesj um. Kefla vík ur flug-
völl ur er for stofa Ís lands, héð an
verð ur Ís land var ið og hér ber
að byggja upp þá starf semi sem
nauð syn leg er vegna varna lands-
ins eft ir brott för Banda ríkja hers.
Þá ber að reka mið stöð alls björg-
un ar starfs frá Suð ur nesj um, en
hér er all ur bún að ur til stað ar
sem Land helg is gæsl an þarf fyr ir
sína mik il vægu starf semi.
Ég tel að Suð ur nes in eigi gnægð
nýrra tæki færa í dag. Al þjóða-
flug völl ur inn, lækk un far gjalda
og sú gríð ar lega aukn ing í
komu ferða manna til lands ins
skipt ir miklu máli hér. Skip ið
Ís lend ing ur og ver öld sög unn ar,
sem og ferða þjón ust an sem
ver ið er að byggja upp verð ur
í at vinnu sköp un á við ál ver. Al-
menn ing ur, skóla börn in okk ar
og er lend ir ferða menn munu í
stór um stíl staldra við og heim-
sækja þessa miklu Ís lands ver-
öld.
Ferða tengd heil brigð is þjón-
usta er stórt tæki færi fyr ir Suð-
ur nes in. Ís land er þekkt fyr ir
frá bæra lækna og mikla getu í
for vörn um og heil brigð is þjón-
ustu. Auk þess er það þekkt fyr ir
heilsu lind ir við Bláa lón ið og
Heilsu stofn un ina í Hvera gerði.
Í ljósi þess eiga ís lensk ir lækn ar
og heil brigð is þjón ust an að taka
að sér for varn ir og lækn is að-
gerð ir sem fylg ir end ur þjálf un
á ýms um svið um. Má þar nefna
húð sjúk dóma, hjarta að gerð ir
og fleiru sem við höf um náð
slík um tök um á að við erum
með þeim fær ustu í ver öld inni
í dag.
Ágætu Suð ur nesja menn. Ég hef
unn ið að mál efn um ykk ar og
allra lands manna sem for ystu-
mað ur í Fram sókn ar flokkn um.
Er indi okk ar fram sókn ar manna
í ís lensk um stjórn mál um er mik-
il væg ara en nokkru sinni fyrr.
Það er fyr ir öllu að tryggja at-
vinnu fyr ir alla lands menn og
hafa vel ferð hvers ein asta manns
að leið ar ljósi við stjórn lands ins.
Ég hvet alla flokks bundna fram-
sókn ar menn á Suð ur nesj um til
þátt töku í próf kjör inu á laug ar-
dag inn og bið um stuðn ing í 1.
sæt ið.
Guðni Ágústs son
Vara for mað ur Fram sókn ar-
flokks ins og ráð herra
Kæru Suð ur nesja menn.Þann 20. jan ú ar n.k. fer
fram próf kjör
á veg um Fram-
sókn ar í Suð-
ur kjör dæmi.
Þetta er þriðja
próf kjör ið í kjör-
dæmi okk ar.
Ó h æ t t e r a ð
segja að gengi Suð ur nesja hafi
ekki ver ið allt of gott í þeim
tveim ur próf kjör um sem af eru.
Fyr ir vik ið eig um við ekk ert ör-
uggt þing sæti. Sé haft í huga
að Suð ur nes in eru um 45% af
kjör dæm inu þá er þessi staða
óvið un andi.
Ég ákvað að taka áskor un 1976
Suð ur nesjamanna um að gefa
kost á mér í fyrsta sæti á lista
Fram sókn ar. Þrír Sunn lend-
ing ar hafa þeg ar gef ið kost á
sér í ann að sæt ið. Ég hef ver ið
þing mð aur ykk ar í bráð um 12
ár. Ég vil láta verk in tala en um-
fram allt er mik il vægt að Suð ur-
nes in eigi þing mann bú sett an
á svæð inu. Til þess þarf ég á
stuðn ingi ykk ar að halda í próf-
kjör inu þann 20. jan ú ar. Suð ur-
nesja menn geta sýnt sam stöðu
þeg ar mik ið ligg ur við. Sýn um
hana í verki og tryggj um Suð ur-
nesja mann í fyrsta sæt ið þann
20. jan ú ar n.k.
Með kærri kveðju
Hjálm ar Árna son.
2498,
998,-
748,-
498,-
498,-
248,-
2498,-
Hafnargötu 32
Sími 421 8050
Opið virka daga kl. 11-18
og laugardaga 11-16
co ol
50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
DÆMI:
Gallabuxur
Bolir
Húfur
Vettlingar
Kuldastígvél
Fótboltagallar
Dömudúnúlpur ,-
Síðustu dagar útsölunnar
Rýmum fyrir nýjum vörum
COOL fyrir þá sem eru COOL
- Suð ur nes in í próf kjöri
Guðni Ágústsson skrifar:
Það býr kraft ur í Suð ur nesja mönn um
Næsta blað 25. janúar 2007
Auglýsingasíminn er 421 0000
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222