Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Síða 17

Víkurfréttir - 18.01.2007, Síða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JANÚAR 2007 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ������������� ����������� ���������������� ������������ �������������� Reikna má með því að út tekt á þeim skemmdum sem urðu á íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli í nóvember síðastliðnum liggi fyrir á næstu dögum. Talið er að tugmillj- óna króna tjón hafi orðið á svæðinu þegar vatn fraus í leiðslum í íbúðarhúsum í forstakafla í nóvember en ekkert eftirlit var með ástandi innan húss. Að sögn Kjartans Þór Eiríkssonar, framkvæmda- stjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sem stendur fyrir úttektinni, hefur verið bætt úr því og voru hitakerfi samstillt nú þegar harður frostakafli gekk aftur yfir landið. Ekki hafi orðið vart við skemmdir á síðustu dögum. Kjartan segir verkefni Þróunarfélagsins smám saman að fara af stað og reiknað sé með að þau verið öll komin á skrið í næsta mánuði. Verkefni félagsins séu þríþætt. Í fyrsta lagi að sjá um rekstur svæðisins og þannig leigu eða sölu húsnæðis, í öðru lagi að sjá um mengunarmál, þ.e. bæði úttekt á mengun á svæð- inu og hreinsun þess, og í þriðja lagi að sjá um þró- unarvinnu á svæðinu og koma lífi í svæðið. Það sé jafnfram meginverkefnið. Þá séu einnig ýmis smærri verkefni. Auk Kjartans starfa þrír aðrir hjá Þróunarfélaginu fyrst um sinn. Úttekt á skemmdum væntanleg Vatnslekinn í gömlu herstöðinni: Næsta blað 25. janúar 2007 Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.