Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JANÚAR 2007 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Næsta blað 25. janúar 2007
Auglýsingasíminn er 421 0000
Heilsuefling á Suðurnesjum
HEILSUFARSMÆLINGAR
Skráning er hafin á skraning@inpro.is
og í síma 555-7600
Í samstarfi sveitarfélaga og kjarafélaga á Suðurnesjum, Hjartaheilla,
Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Fjölbrautarskóla Suðurnesja,
Lýðheilsustöðvar, InPro, Íþróttaakademíunnar og líkamsræktar-
stöðvanna Perlunnar, Lífstíls og Helgasports.
Alla miðvikudaga verða skipulagðar gönguferðir frá
Íþróttaakademíunni, kl. 17.30-18.30.
Fyrsta og þriðja hvern fimmtudag í mánuði verða
fræðslukvöld í Íþróttaakademíunni, kl. 19.30-22.00
Allir velkomnir - þátttaka ókeypis
Starf semi Leik fé lags Kefla vík ur er nú haf in. Hulda Ólafs dótt ir leik-
stýra hef ur tek ið til starfa og æfng ar eru hafn ar á næsta leik verki.
Leik ar ar, söngv ar ar og fleira hæfi leikafólk vinn ur nú hörð um
hönd um að upp færslu á nýrri revíu, en Suð ur nesja fólk ætti að
muna eft ir fyrri reví um sem slógu í gegn. Vænt ing ar eru mikl ar
og spenn an í há marki. Með fylgja mynd ir af sam lestri síð ast lið ið
mánu dags kvöld.
Revía á svið!