Víkurfréttir - 18.01.2007, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JANÚAR 2007 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
í trúna að vita að það var mik ið
af fólki að biðja fyr ir okk ur út
um allt og það hjálp aði okk ur
að halda í trúna um að það
myndi eitt hvað ger ast.“
Trygg asti les andi síð unn ar er þó
Hjör leif ur sjálf ur sem fer ekki
í graf göt ur með að dá un sína á
skrif um unnust unn ar. „Þetta
er al far ið henn ar blogg,“ seg ir
hann. „Þó við töl um mik ið
sam an og ef laust komi eitt hvað
frá mér inn í henn ar færsl ur,
en ég verð að segja að ég var oft
að lesa blogg ið henn ar og var
að lesa um mín ar til finn ing ar
sem ég hafði ekki gert mér grein
fyr ir. Hún var að upp lifa það
sama og ég en hún gat kom ið
því svo skemmti lega frá sér. Fólk
hef ur tal að mik ið um að hún sé
frá bær penni og ég er al veg sam-
mála því. Ég var oft og tíð um að
upp götva bet ur hvern ig mér leið
með því að lesa henn ar skrif.“
Berg þóra seg ist ein fald lega
skrifa um hvern ig henni líð ur.
„Þetta er ekk ert flók ið fyr ir mig,
en það hjálp aði mér al veg ótrú-
lega mik ið. Á kvöld in var ég
orð in svo yf ir máta þreytt. Ekk-
ert hafði gerst um dag inn og
öll von virt ist úti. Þá kom ég frá
mér öll um ótta, hræðslu og reiði
með því að skrifa um það. Þá
var ég til bú in til að fara að sofa
og vakna á ný með von ina. Ég
varp aði þannig hinu nei kvæða
yfir til þeirra sem lásu síð una
og fékk til baka hug hreystandi
svör sem pepp uðu okk ur því-
líkt mik ið upp. Það er aga legt að
vera ein angr uð að kljást við það
að barn ið sitt er að deyja. Svo
þeg ar ég gat skrif að það sem
ég var að hugsa fann ég að fólk
stóð með okk ur í þessu og var
að biðja fyr ir okk ur. Það er svo
gott að vita til þess að mað ur er
ekki al einn.“
Eru á réttri leið
Fyr ir utan þann stuðn ing sem
þau fengu frá fjöl skyldu, vin um
og þeim sem voru að fylgj ast
með þeirra mál um sóttu þau
mik inn styrk í hvort ann að og
stóðu sam an sem eitt all an tím-
ann. Sál fræð ing ur sem ræddi
við þau á með an sjúkra vist
Bryn dís ar Evu stóð mælti með
því að þau myndu skipt ast á að
vakta barn ið til að hvíl ast, en
það tóku þau ekki í mál. „Við
vor um háð stuðn ingi hvors
ann ars og vor um mjög vel sam-
stillt þannig að ef ann að okk ar
var langt niðri gat hitt híft það
upp. Þeg ar við hitt um séra Vig-
fús Bjarna, spít ala prest, á þriðja
degi veik ind anna sagði hann að
það væri eins og við hefð um
ver ið gift í 30 ár. Þannig að við
erum mjög hepp in með það að
vinna vel sam an.“
Þeg ar minnst er á séra Vig fús
segj ast þau ekki kom ast hjá því
að minn ast á sam skipti sín við
hann. Eitt af því góða, af mörgu,
við Barna spít al ann er að við
fáum að hitta hann, sem við
höf um gert nokkrum sinn um
og hef ur það hjálp að okk ur ótrú-
lega mik ið.
Rit snilld Berg þóru hef ur ekki
far ið fram hjá nein um sem les ið
hef ur færsl ur henn ar og pistla,
og hafa marg ir hvatt hana til
að fara lengra með það. Þar á
með al er séra Vig fús sem hef ur
oft bent syrgj andi fólki á að
lesa blogg ið og seg ist hann sjá
ótví ræð áhrif skrif anna. „Það
er ótrú lega gott að fá þessi
við brögð hjá svona reynd um
manni og gef ur okk ur merki
um að kannski séum við á réttri
leið. Við höfð um enga reynslu af
þess um mál um en við reyn um
að hlusta á ráð góðra manna og
eig in skyn semi. Það er rosa lega
mik il vægt að geta greint á milli
þess sem þú get ur breytt og þess
sem þú ræð ur ekki við.“
Að stöðu leys ið og Komp ás
Þau Berg þóra og Hjör leif ur
voru mjög bund in yfir Bryn dísi
Evu á deild inni og önn uð ust
hana að lang mestu leyti. Að al á-
stæð an að baki því er mann ekla
á sjúkra hús um en þrátt fyr ir
að hjúkr un ar kon ur og ann að
starfs fólk hafi lagt mik ið á sig
var það ekki nóg. Eft ir því sem
tím inn leið urðu þau þreytt-
ari og þreytt ari enda erfitt að
vaka alla daga og næt ur en þau
áttu engra kosta völ. Þó stóðu
foreldrar þeirra eins og klettar
við hlið þeirra allan tíman og
leystu þau af þegar þreytan
var að buga þau. Það segja þau
Berþóra og Hjörleifur að hafi
verið ómetanlegt.
Bryn dís Eva sýkt ist af RS-vír us í
mars og var í ein angr un í heil an
mán uð þar á eft ir og Berg þóra
og Hjör leif ur þurftu að sitja yfir
henni all ar stund ir. Þá var þeim
loks nóg boð ið og vissu að þau
þyrftu þau að láta heyra í sér.
„Hjúkr un ar kon urn ar gerðu sitt
besta og tóku á sig auka vakt ir
til að létta und ir með okk ur. Við
verð um þeim alltaf þakk lát fyr ir
það sem þær gerðu fyr ir okk ur,
en það þurfti eitt hvað að breyt-
ast.“
Fjöl miðl ar höfðu all an tím-
ann set ið um þau og vilj að
segja sögu þeirra en fram að
því höfðu þau að eins tjáð sig
í við tali í Vík ur frétt um. „Við
sögðum alltaf nei, en svo þeg ar
Jó hann es í Komp ási hringdi í
okk ur ákváð um við að slá til.
Þátt ur inn yrði unn inn í sam ráði
við okk ur og við höfð um líka
séð hvað Komp ás gat haft mik il
áhrif. Við vild um að fólk heyrði
rödd okk ar og hlust aði á það
Bryn dís Eva lif ir
alltaf með okk ur
Þau vissu frá upp hafi
að þessi sjúk dóm ur
gæti gert mik inn
skaða fyr ir utan það
lík am lega. Hann gæti
skemmt sam band
þeirra við ann að fólk
að ógleymdu við hvort
ann að. „Nú erum við
stað ráð in í því að láta
hann ekki skemma
neitt meira,“ segja þau.
„Dótt ir okk ar var allt of
stór fórn til þess og við
vilj um ekki gera sjúk-
dómn um það til geðs
að láta hann taka eitt-
hvað meira af okk ur.
Við höf um pass að
okk ur að tala mik ið
sam an og vinna í okk ar
sam bandi. Við lif um
eðli legu lífi þó það
komi lægð ir inn á milli,
erum dug leg að hitta
vini okk ar og pöss um
okk ur á að ein angr ast
ekki.“
VIÐTAL:
ÞORGILS JÓNSSON - gilsi@vf.is
MYNDIR:
ÞORGILS JÓNSSON
OG ELLERT GRÉTARSSON