Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 03. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Herbergi eða íbúð.
Herbergi með sér baðherbergi
og sér eldhúskrók í sameiginlegu
rými, eða lítil íbúð.
Uppl. í síma 898 3323.
3ja herb. íbúð til leigu mið-
svæðis í Keflavík, laus strax.
Uppl. í síma 421 3139 eða 690
9005.
100 m2 íbúð til leigu á góðum
stað. Íbúðin er ný og með
sérinngang, leigist á 90.000 laus
strax. Uppl. í síma 893 4414.
3ja til 4ra herbergja íbúð
(95fm2) til leigu á Hólagötu.
Allt nýtt. Einungis reylaust fólk.
Laust í feb. Uppl. í síma 699
4613.
2ja herb. íbúð, miðsvæðis í
Keflavík. Leiga er 55 þús. m/hita
og rafm. 2 mán. fyrirfram. Uppl.
í síma 421 3136 og 898 9795
Til leigu 200m2 einbýlishús
í Vogunum. Uppl. í síma 862
4104 eða 848 5868.
Búslóðageymsla
Geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma
421 4242 á skrifstofutíma.
Atvinnu-og geymsluhúsnæði
af ýmsum stærðum til leigu,
einnig útisvæði fyrir gáma
og stærri hluti. Upplýsingar í
síma 421 4242 eða 897 5246 á
skrifstofutíma.
Mótel Voganna auglýsir til
leigu herbergi með sérinngangi,
sturtu og klósetti. Uppl. í síma
661 8561.
Lítið herbergi með aðgang að
baðherb. óskast til leigu. Uppl. í
síma 697 6026, Hildur.
3-4 herb. íbúð eða hús óskast
ti leigu sem allra fyrst, helst
miðsvæðis í Keflavík. Öruggum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 840 5633.
Norskan áræðanlegan mann í
fastri vinnu, vantar herbergi til
leigu frá 1. febrúar, helst með
sérinngangi og salernisaðstöðu.
Talar íslensku. Uppl. í síma 869
4644.
Óska eftir íbúð til leigu, helst í
Grindavík, Reykjanesbær kemur
einnig til greina. Leiguhugmynd
kr. 70-75.000. Uppl. gefur
Jóhann í síma 821 2778 eða
Rakel í síma 662 6981.
TIL SÖLU
Til sölu sófasett með pluss-
áklæði, 3+2+1. Verð 15.000.
Uppl.gefur Georg s. 898 6814.
4 stk. lítið slitin Cooper vetrar-
dekk á original Santa fe felgum.
Dekkin eru ónegld en eru
microskorin. Stærð 235x70x16”.
Verð 30.000kr. Uppl. í síma 861
2037
Til sölu 40 gipsplötur, 500 kr.
stk, 5x7m bárujárnsplötur kr.
20.000, nýlegur masterblásari
diesel kr. 45.000. Uppl. í síma
862 0399, Atli Þór.
Til sölu Tromsö koja, br.
140cm x 2m, með hillu og borði
undir úr Ikea. Uppl. í síma 849
6553 e. kl. 17.
Leðursófasett í yfirstærð!
Rúmgott og fallegt ítalskt sófa-
sett úr nautshúð fæst fyrir 70-
100 þús. Var keypt á 300 þús
fyrir 5 árum.Tvö hornborð og
sófaborð fylgja með. Uppl í
síma 896 4063.
Ford Ranger 38” breyttur árg.
´97. Tilboð óskast. Uppl. í síma
822 7180.
ÓSKAST
Óska eftir að kaupa ólympíska
lyftingarstöng ásamt lóðum.
Uppl. í síma 865 5317
ÞJÓNUSTA
Svæðanudd, baknudd, regn-
dropameðferð, Ilmkjarnaolíur
frá Young living.
Margrét svæðanuddari og einn-
ig söluráðgjafi Volare.
Tímapantanir í s. 892 7771
Svæðanuddstofa Margrétar,
Suðurgötu 26, Sandgerði.
Tölvuþjónustan Rthor
Tölvuviðgerðir, kem í heimahús
og í fyrirtæki. Uppl. í síma 849
2502 og 845 1207
Nema- neglur-Profesionails.
Er nemi í snyrtiakademiu Kópa-
vogs og býð uppá ásetningu og
viðgerðir gel nagla.
Tímapantanir í s. 847 3374
Nuddmeðferðir, heilun og
miðlun. Tímapantanir í síma
861 2004.
Reynir Katrínarsson
Gaukstaðarvegi 2
250 Garði
Einn, tveir og eldað með Erni
Garðars.
Veislur fyrir öll tækifæri smáar,
stórar eða bara uppfylling
í veis luna. Vant i þig bara
súpu, sósu eða ráðleggingu
sláðu á þráðinn. Örn Garðars
matreiðslumeistari s: 692 0200,
orn@soho.is.
Búslóðageymsla
Geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma
421 4242 á skrifstofutíma.
Sjálfshjálparhópur fyrir þá
sem kljást við þunglyndi og
geðraskanir hittist vikulega á
fimmtudögum kl. 20:00 í Sjálfs-
bjargarhúsinu við Fitjabraut 6c í
Njarðvík.
Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig.
Jöklaljós kertagerð
Opið alla daga frá kl. 13-17.
Lokað sunnudaga í janúar og
febrúar. Kerti og gjafapakk-
ningar við öll tækifæri. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18, Sand-
gerði, sími 423 7694 og 896
6866. www.joklaljos.is.
Svarta pakkhúsið galler ý,
Hafnargötu 2, opið sjö daga
vikunnar k l . 13-17. Úr val
handgerðra muna: myndlist,
glerlist, leirlist og fleira.
ÝMISLEGT
Við búum í 4ja herb. raðhúsi í
Álaborg á norður Jótlandi með
fínum garði og öllum nútíma
þægindum. Ef þú vilt eyða
sumarfríinu þínu í frábærri borg
og eiga við okkur húsnæðis-
skipti frá c.a 15.júní til 15.sept.
eða eftir samkomulagi, hafðu
samband við okkur,
Sigmar eða Kolbrún í síma 0045
76 27 4111 eða 0045 40 42 2461.
Ungbarnanudd.
Nýtt námskeið er að hefjast.
Uppl. í síma 823 8688 og einnig
á netfanginu eydisey@simnet.is.
Klassart
Erum með flott tónlistaratriði
fyrir árshátíðir, þorrablót og
aðrar uppákomur. Uppl. gefur
Smári í síma 848 2707.
Viltu láta þrífa hjá þér?
Þríf íbúðir og húsnæði af öllum
toga. Uppl. í síma 893 8925.
Meiri orka - betri líðan!
ShapeWorks - NouriFusion
Ásdís og Jónas
Herbalife dreifingaraðilar
S: 843 0656 (Á), 864 2634 (J) og
421 4656
Tölvupóstur: asdisjul@simnet.
is & badmin@simnet.is
Heimasíða:
http://www.betriheilsa.is/aj
Þjáist þú af eftirfarandi: þung-
lyndi, angist, depurð eða öðrum
óþægindum? Hafðu samband
við okkur á heimasíðunni okkar
www.stodogstyrking.com og
við munum veita þér aðstoð
og ráðgjöf eftir því sem kostur
er. Minnum á emailið okkar
stod@styrking.com.
Viltu léttast, þyngjast og fá
meiri orku og úthald? Árangur
með Herbalife. Ráðgjöf og
eftirfylgni.
Ásta stefánsdóttir Herbalife
dreifingaraðili. S:692 3504,
netfang: astastef@simnet.is
Borðum okkur grönn!
Hættum þessu svelti og lær-
um að borða rétt . Erum á
mánudögum í Kirkjulundi í
Reykjanesbæ. Vigtun kl. 16.00-
17.30. Fundur kl. 17.30-18.00.
Nýir meðlimir velkomnir alla
mánudaga kl. 18.00. Nánari
upplýsingar veitir Sóley í síma
869 9698.
Netfang: vigtarradgjof@mitt.is
Heimasíða:
www.vigtarradgjafarnir.is
I.O.O.F. 13= 1871228= F.L.
ATVINNA
Skólafólk-aukavinna.
Óska eftir barngóðri manneskju
til að gæta tveggja telpna, 2ja
og 7 ára. 3-5x í mánuði, aðra
hverja viku. Tíminn sem um
ræðir er frá 17-24. Erum í innri-
Njarðvík svo æskilegt væri að
viðkomandi hafi bíl til umráða
á þessum tíma, þó ekki skilyrði.
Góð laun í boði fyrir ábyrga og
góða manneskju. Uppl. i síma
697 3799
TAPAÐ FUNDIÐ
Í síðustu viku tapaði 11 ára
strákur Nokia símanum sínum.
Ef síminn hefur fundist, vin-
samlegast hafið þá samband í
síma 848 6279.
BARNAGÆSLa
Óska eftir barngóðri stúlku til
að gæta 18 mánaða stúlku fyrir
hádegi einu sinni í viku, eða
oftar. Uppl. í síma 421 7585 eða
663 5575.
FUNDARBOÐ
Ertu meðvirk eða meðvirkur?
Kýktu þá á fund hjá CoDa. Á
mánudögum kl. 19:30 í Kirkju-
lundi.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
TIL LEIGU
ÓSKAST
ÓSKAST TIL LEIGU
ÝMISLEGT
ÞJÓNUSTA
TVINNA
TIL SÖLU
TAPAÐ/FUNDIÐ
BARNAGÆSLA
FUNDARBOÐ