Víkurfréttir - 18.01.2007, Síða 27
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 18. JANÚAR 2006 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Þessar skutlur eru
afmælisbörn janúarmánaðar!
Malla Rose varð ári eldri í
upphafi árs þann 2. jan. Og
Þrúður Gamla verður mun
eldri þann 19. jan. Ji ef þær
verða ekki bara sætari og sætari
með hverju árinu sem líður!
Að þessu tilefni verður brjál-að
götupartý á gatnamótum Vallar-
götu og Íshússtígs föstudaginn
19. jan. ef veður leyfir!
Bestu kveðjur frá Minneapolis/
Boston hópnum;)
Keflavíkurkirkja
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli
í Keflavíkurkirkju sunnudaginn
21. janúar kl. 11:00. Eldri
borgurum ekið til messunnar:
Strætisvagn sækir fólk frá
eftirtöldum stöðum: Aðalgata
kl. 10:30 Kirkjuvegur kl. 10:35
Suðurgata kl. 10:40 Hlévang-
ur kl. 10:45 Komið er til Kefla-
víkurkirkju kl. 10:50. Að guðs-
þjónustu lokinni verður boðið
upp á léttar kaffiveitingar og
heldur vagninn af stað aftur
kl. 12:45. Prestur er sr. Skúli S.
Ólafsson. Barnastarf er í umsjón
Erlu Guðmundsdóttur. Kór
Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Hákonar Leifssonar. Allir
velkomnir.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Fjölskylduguðsþjónusta sunnu-
daginn 21. janúar kl. 11. Orga-
nisti er Dagmar Kunáková
og me ðhj á lp ar i Kr i s t j ana
Gísladóttir. Sunnudagaskóli
sunnudaginn 21. janúar kl.
11. Umsjón hafa Laufey Gísla-
dótt ir og Elín Njálsdótt ir.
Foreldramorgun í Safnaðar-
heimilinu þriðjudaginn 23.
janúar kl. 10-12 í umsjá Erlu
Guðmundsdóttur guðfræðings.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn
21. janúar kl. 11. Umsjón hafa
Natalía Chow Hewlett, Ástríður
Helga Sigurðardóttir, María
Rut Baldursdóttir og Hanna
Vilhjálmsdóttir. Fimmtudagur
26. janúar kl. 20, spilakvöld ald-
raðra og öryrkja. Umsjón hafa
félagar í Lionsklúbbi Njarðvíkur,
Ástríður Helga Sigurðardóttir,
Natalía Chow Hewlett og sókn-
arprestur.
Heimasíða Njarðvíkurpresta-
kalls er
http://kirkjan.is/njardvik/
Baldur Rafn Sigurðsson sóknar-
prestur
Hvalsnes- og Útskálasóknir
Safnaðarheimilið í Sandgerði:
Sameiginleg kvöldguðsþónusta
kl. 20:30.
Prestur sr. Kjartan Jónsson.
Organisti Steinar Guðmunds-
son.Kórar Hvalsnes- og Útskála-
kirkju syngja.
Grindavíkurkirkja - Barnastarf
sunnudaginn 21. janúar byrjar
barnastarfið af fullum krafti
Verið öll velkominn
Sr. Elínborg Gísladóttir
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00: Fjöl-
skyldusamkoma. Þriðjudagar
kl. 20:00: Bænasamkoma
Fimmtudagar kl. 20:00: Gospel
samkoma. Allir velkomnir.
F Y R S T A B A P T I S T A
KIRKJAN - Baptistakirkjan á
Suðurnesjum
KRISTIN KIRKJA
Sumar sem vetur er:
Samkoma f yr ir fu l lorðna:
fimmtudaga kl. 19:45. Eftir
messu verður boðið upp á
kaffisopa. Allir eru velkomnir!
Barnagæsla meðan samkoman
stendur yfir. Samkoma fyrir
börn og unglinga: sunnudaga
kl. 14:00 - 16:00 Prestur Patrick
Vincent Weimer 898 2227 / 847
1756
Líka / Also
For the Eng l i sh sp eak ing
community living in Iceland
looking for Christian fellow-
ship:
FIRST BAPTIST CHURCH
/ The Baptist Church on the
Southern Peninsula:
Church services in English:
Sundays 10 :30 and 18:30 :
Wednesdays 19:00
Nursery and child care is always
available during the services.
Pastor Patrick Vincent Weimer
898 2227 / 847 1756
Bahá’í samfélagið í Reykjanes-
bæ. Opin hús og kyrrðarstundir
til skiptis alla f immtudaga
kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h.
Upplýsingar í s. 694 8654 og
424 6844.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
Kirkjur:
Opinn AA fundur í Kirkjulundi
mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild
Spor.
Framsóknarfólk athugið!
Minnum á laugardagsfundina
alla laugardaga kl. 10:30 að
Hafnargötu 62.
Gullfallegur kettlingur fæst
gefins, kelinn og kassavanur.
Bíður eftir réttum eiganda.
uppl. í síma 865 7466.
Gott einbýli með bílskúr,
fallegum garði, heitum potti,
þrjú svefnherb. nýtt parket á
herbergjum og stofu, innihurðir
nýjar. Laust strax. Leiga 95 000 á
mánuði. Uppl. í síma 861 7188
70 ára
Jónína Hermannsdóttir verður
70 ára þann 21. janúar n.k.
Hún tekur á móti gestum
í sal verkalýðsfélagsins að
Hafnargötu á sunnudaginn
frá kl.15 - 18.
Til hamingju með
daginn elsku amma!
Barnabörnin
GEFINS
TIL LEIGU
���������������������
���� ��������������
������������������������������������ �������������
������������������
������������������������������������������������������
��������������������������������������������
���� ������������������������������������������
��������������������������������
�
�
�
�
�
�
��
��
��
��
��
�
��
��
�
Hún er aðalgellan.
Hún var einu sinni lítil,
nú er hún orðin stór.
Hún heitir Alexsandra Ýr
Ólafsdóttir og verður 8 ára
sunnudaginn 21. janúar. Til
hamingju með afmælið elsku
dúllan okkar.
Þín stóra fjölskylda.
Til hamingju með afmælið þann
21. janúar elsku Alexsandra.
Kveðja, Þorsteinn Rúnar
og Leifur Smári.
Smáauglýsingar
Verð 750 kr.
Sími 421 0000