Morgunblaðið - 26.08.2017, Side 16

Morgunblaðið - 26.08.2017, Side 16
Í Heilsumiðstöðinni Ármúla starfa eftirfarandi fyrirtæki: Höfuð, herðar, hné og tær Opið hús í Heilsumiðstöðinni FYRIRLESTRARSALUR VIÐ STÓRA SVIÐIÐ 11:45 Dr. Vasiloudes, Phd, MD, FAAD: Endurvöxtur á hári – er það hægt? Yfirlit yfir meðferðir og árangur hjá sérfræðingumHårklinikken. Kristy Blackburn, framkvæmdastjóri Hårklinikken á Íslandi: Meðferðaráætlanir og stoðvörur frá Hårklinikken. Bæði erindin verða flutt á ensku. 12:30 Lýtalæknar með erindi og sýnikennslu: Halla Fróðadóttir: Áhættur við fegrunarmeðferðir. Lýsing á tilfelli kalskemmda í húð við fitufrystingu. Jóhannes Árnason:Notkun botox og fylliefna – sýnimeðferð. Kári Knútsson: Brjóstastækkanir – spurt og svarað. 13:45 Jón Ívar Einarsson kvensjúkdómalæknir: Endometriosa / legslímuflakk – einkenni, greining ogmeðferð. 14:15 Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir: Áhættuminnkandi brjóstnámsaðgerðir hjá konummeð BRCA stökkbreytingar. 15:00 Helgi Sigurðsson æðaskurðlæknir: Meðferð á æðasliti – sýnimeðferð. HÓPTÍMASALUR Í HEILSU OG SPA 12:00 Heiðdís Steinsdóttir snyrtifræðimeistari: Af hverju náttúrulegar snyrtivörur? 12:30 Jógaflæði – Elvar Guðmundsson yogakennari kennir. Allir velkomnir. Dýnur á staðnum. 13:45 Bjartur Guðmundsson leikari: Viltu vera í topp tilfinningalegu ástandi og fullur af orku? Komdu og prófaðu töfrana. 14:30 Sólrún Sverrisdóttir sjúkraþjálfari hjá Gáska: Þjónustuúrræði sjúkraþjálfara í Heilsumiðstöðinni Kári Árnason sjúkraþjálfari hjá Gáska: Reykjavik Art Clinic - sjúkraþjálfun fyrir tónlistarmenn. Sara Lind Brynjólfsdóttir sjúkraþjálfari hjá Gáska: Net-sjúkraþjálfun semmeðferðarúrræði. 15:30 Andryi Mozhyn nuddari: Áhrif nudds á heilsu og vellíðan – eru forvarnir betri leið en endurhæfing? Athugið að þetta erindi fer fram á ensku. Jón Ívar EinarssonHalla Fróðadóttir Kári KnútssonJóhannes Árnason Helgi SigurðssonKristján Skúli Ásgeirsson Verið velkomin á opið hús í Heilsumiðstöðinni Ármúla 9, laugardaginn 26. ágúst kl. 11:30-16:00. Ókeypis er á alla viðburði og allir velkomnir. Sjón er sögu ríkari Fyrirlestrar lækna Fríar heilsufarsmælingar Frítt herðanudd Ráðgjöf um heimaþjónustu, heimahjúkrun og sjúkraþjálfun Húðgreining, ráðgjöf og varanleg förðun Frítt í jóga- og orkutíma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.