Morgunblaðið - 26.08.2017, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2017
Atvinnuauglýsingar 569 1100
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Eignamiðlun óskar eftir að ráða skrifstofustjóra
Hæfniskröfur:
• Haldbær reynsla af sambærilegum störfum
• Þjónustulund
• Mikil skipulagshæfni
• Heiðarleiki og nákvæmni
• Góð almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni:
• Daglegur rekstur skrifstofunnar
• Bókhald
• Umsjón með reikningum
• Yfirumsjón með móttöku
• Önnur tilfallandi verkefni
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. september
Ein elsta fasteignasala landsins óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf skrifstofustjóra.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í lifandi umhverfi.
Eignamiðlun ehf er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi stofnuð árið 1957. Starfsfólk Eignamiðlunar
býr yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins má
nefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, banka, sparisjóði, hið opinbera og sveitarfélög. Stærstu verkefni
fyrirtækisins eru sala á íbúðar- og atvinnuhúsnæði og verðmöt á fasteignum. Reynsla, heiðarleiki og
þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Icelandair leitar að starfsmanni í starf sérfræðings – Manager Cabin Crew í rekstrar- og flugöryggisdeild flugfreyja
og flugþjóna. Deildin heyrir undir flugrekstrarsvið Icelandair og annast öryggismál um borð, starfsmannamál
flugfreyja og flugþjóna auk útfærslu á þjónustu um borð í flugvélum félagsins.
STARFSSVIÐ:
Umsjón með starfsmannamálum flugfreyja og flugþjóna.
Eftirfylgni með starfsmannastefnu.
Vinna við nýráðningar og starfslok.
Ráðgjöf, stuðningur og upplýsingaveita til flugfreyja og flugþjóna.
Árangursmælingar og eftirfylgni er varðar öryggis-, þjónustu- og
starfsmannamál og stjórn á verkefnum þeim tengdum.
Framfylgni á rekstraráætlun deildarinnar.
HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla og þekking af starfsmannastjórnun er æskileg.
Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg.
Góð ensku- og íslenskukunnátta.
Góð tölvufærni, sér í lagi vinna í excel.
Þekking á flugrekstri er kostur.
Vönduð og nákvæm vinnubrögð.
Framúrskarandi samskiptahæfileikar.
Frumkvæði í starfi.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 5. september 2017.
SÉRFRÆÐINGUR
Á FLUGREKSTRARSVIÐI
MANAGER CABIN CREW
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf
í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita:
Klara Vigfúsdóttir I Forstöðumaður Cabin Operations I klarav@icelandair.is
Kristín Björnsdóttir I Mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
IC
E
8
55
79
0
8
/1
7