Morgunblaðið - 26.08.2017, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2017
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í heildar-
hönnun arkitekta og verkfræðinga vegna
stækkunar á Álfhólsskóla (áður Digranesskóla).
Verkefnið felst í að hanna viðbyggingu við húsnæði
Álfhólsskóla fyrir Skólahljómsveit Kópavogs. Fyrirhugað
er að bygging komi norðan við núverandi skólahúsnæði
og tengist því. Nýbyggingin verður á einni hæð og
áætlað flatarmál nýbyggingar um 725 m² og breytingar
á eldra húsnæði eru áætlað um 275 m², samtals um
1.000 m².
Þeir sem óska eftir útboðsgögnum um verk þetta skulu
senda tölvupóst á netfangið vsb@vsb.is frá og með 28.
ágúst nk.. Í tölvupósti skal koma fram nafn tengiliðs
vegna útboðs þessa, símanúmer og netfang.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 12.
september 2017 á Verkfræðistofu VSB Bæjarhrauni 20.
220 Hafnafirði og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þar mæta.
1
ÚTBOÐ
Álfhólsskóli Kópavogi - stækkun
Hönnunarútboð
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki
vegna starfsemi á árinu 2018.
Meðal markmiða styrkveitinga er að styrkja ogefna til samstarfs
við félagasamtök, fyrirtæki ogeinstaklinga um uppbyggilega
starfsemi og þjónustuí samræmi við stefnumörkun, áherslur
og forgangsröðun borgaryfirvalda. Styrkir eru m.a. veittir til
verkefna á sviði eftirtalinna málaflokka:
• félags- og velferðarmála
• skóla- og frístundamála
• íþrótta- og æskulýðsmála
• mannréttindamála
• menningarmála
Vakin er athygli á því að við afgreiðslu styrkumsókna er horft sérstaklega til þess hversu vel
umsóknir falli að mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar og markmiðum um innleiðingu á kynjaðri
starfs- og fjárhagsáætlun.
Á www.reykjavik.is/styrkir er hægt að sækja um og finna leiðbeiningar um umsóknarferli. Einnig er
þar að finna reglur um styrkveitingar og nánari upplýsingar um áherslur borgarinnar í einstökum
málaflokkum.
Umsóknarfrestur er frá kl. 8.00 1. september nk. til kl. 12.00 á hádegi 2. október nk.
The city of Reykjavík is currently accepting grant applications for the 2018 fiscal year.
The goal of the grants is to strengthen and create cooperation with NGO´s, businesses and
individuals in constructive activities and services in accordance with the city‘s policies and priorities.
Grants will be awarded for projects in the following fields:
• social and welfare affairs
• education and leisure
• sports and youth
• human rights
• culture
Be advised that applications are reviewed with regard to the city´s human rights policy
and gendered budgeting.
To apply go to: www.reykjavik.is/styrkir
Also available on the website is information on grant rules and regulations and information
about the city‘s priorities in the various areas of interest.
The application window will be open from 8.00
september 1st until 12.00 pm on October 2nd.
Frekari upplýsingar: styrkir@reykjavik.is
More information: styrkir@reykjavik.is
Styrkir Reykjavíkurborgar
Reykjavík City grants
Granty Miasta Reykjavík
Tilboð/útboð
Vestmannaeyjabær
Útboð
Sorpflokkunarstöð
Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í að
skipta um þak og utanhússklæðningu á
sorpflokkunarstöð í Vestmannaeyjum.
Verkið felst í að skipta út allri utanhúss-
klæðningu ásamt þakklæðningu á húsnæð-
inu sem er stálgrindarhús.
Verkinu vera lokið 1. mars 2018.
Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild sinni
eins og fram kemur á uppdráttum og því er
lýst í útboðs- og verklýsingu
Heildarflatarmál utanhúss og þakklæðningar
eru 1220 fm.
Útboðsgögn er hægt að panta hjá
Umhverfis -og framkvæmdarsviði,
Skildingavegi 5, 900 Vestmannaeyjum, á net-
fangið haffi@vestmannaeyjar.is frá og með
25. ágúst 2017 og verða send á tölvutæku
formi til tilboðsgjafa.
Tilboðum skal skila til Hafþórs Halldórs-
sonar á netfangið haffi@vestmannaeyjar.is
eða í lokuðu umslagi merktu: ,,Þak og utan-
hússklæðning Sorpflokkunarstöð”, á
Skildingavegi 5, Vestmannaeyjum, fyrir
kl. 13:45, 19. september 2017 og verða
opnuð þar kl. 14:00 sama dag í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Umhverfis- og framkvæmdasvið
Vestmannaeyjabæjar
FORVAL
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Vegna EES samkeppnisviðræðna nr. 14040 um
kaup eða leigu á verslunarkerfi fyrir starfsstaði
Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar.
*Nýtt í auglýsingu
*20624 Gagnageymsla fyrir Landspítala.
Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala óska eftir
tilboðum í gagnageymslu. Nánari upplýsingar í
útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef
Ríkiskaupa www.rikiskaup.is miðvikudaginn
30. ágúst. Opnun tilboða 28. september 2017 kl.
11:00 hjá Ríkiskaupum.
*20471 Hraðaeftirlitsmyndavélar fyrir Vega-
gerðina. Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar,
óska eftir tilboðum í fjórar hraðaeftirlitsmynda-
vélar með öllum tilheyrandi búnaði og átta skápa
fyrir boðnar hraðaeftirlitsmyndavélar ásamt til-
boði í reglubundna kvörðun hraðaeftirlitsmynda-
véla í tíu ár.
Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru
aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða 29. september 2017 kl. 11:00 hjá
Ríkiskaupum.
Styrkir
Löggildingarnámskeið
fyrir mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem
óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að
gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25.
og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,
verður haldið í október og nóvember 2017,
ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun
hefjast mánudaginn 30. október 2017. kl.
09:00 – 17.00 og standa dagana 30. – 31.okt. –
1., – 2.,- 3. nóv. og lýkur með prófi laugar-
daginn 11. nóvember.
Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.-
kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endur-
menntunar án prófs.
Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá
IÐUNNI - fræðslusetri, Vatnagörðum 20,
Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is.
Umsóknum skal skilað til IÐUNNAR
útfylltum ásamt 1) afriti af prófskírteini
umsækjanda, 2) vottorði frá atvinnu-
vega- og nýsköpunarráðuneyti um
réttindi til starfsheitis, 3) vottorði/um
um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1.mgr.
26.gr. laga um mannvirki, eigi síðar en
mánudaginn 13.október 2017.
Nánari upplýsingar í síma 590 6434.
Mannvirkjastofnun.
Skúlagötu 21,
101 Reykjavík.
Kennsla