Morgunblaðið - 26.08.2017, Qupperneq 42
42 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2017
Fortölur merkir það að reyna að sannfæra e-n, reyna að telja um fyrir e-m. „Hann fór aftur í skóla fyrir
fortölur foreldra sinna.“ En úrtölur þýðir að letja e-n, draga úr e-m, ráða e-m frá e-u – t.d. ef manni
finnst það óþarfi eða nennir ekki að hjálpa til! „Hættu þessum úrtölum, við getum þetta!“
Málið
26. ágúst 1896
Suðurlandsskjálfti, hinn fyrri.
Fjöldi bæja í Rangár-
vallasýslu hrundi til grunna.
Styrkur skjálftans hefur verið
áætlaður 6,9 stig. Síðari stóri
skjálftinn varð 5. september.
26. ágúst 1991
Ísland stofnaði fyrst ríkja
formlega til stjórnmála-
sambands við Eystrasalts-
ríkin þrjú, Eistland, Lettland
og Litháen. Ritað var undir
yfirlýsingu um sambandið í
Höfða. „Við snúum nú aftur
inn í fjölskyldu Evrópuþjóða,“
sagði Lennart Meri utanrík-
isráðherra Eistlands, að und-
irrituninni lokinni. Í kjölfarið
viðurkenndu aðrar þjóðir
þessi ríki.
26. ágúst 1998
Guðrún Björnsdóttir Árnason
lést í Winnipeg í Kanada, 109
ára og 310 daga, elst Íslend-
inga. Hún fæddist í Vopna-
firði 1888 en flutti til Vest-
urheims fimm ára gömul. „Ég
heiti íslensku nafni, er al-
íslensk og hef alltaf talað ís-
lensku,“ sagði hún í viðtali
þegar hún var orðin 107 ára.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Einar Falur
Þetta gerðist …
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 teyga, 4 dyl-
ur, 7 fyrirgefning, 8 flot,
9 verkfæri, 11 skelin, 13
eimyrja, 14 átölur, 15
ytra snið, 17 lítil alda, 20
borða, 22 bylgjur, 23
sært, 24 kjarklausa, 25
lærir.
Lóðrétt | 1 hrjá, 2
kasta rekunum, 3 tómt,
4 bjálfi, 5 hæð, 6 illa, 10
stybba, 12 tók, 13 sam-
tenging, 15 mergð, 16
dóni, 18 óvægin, 19
endurtekið, 20 baun, 21
lokaorð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 frumherji, 8 skútu, 9 liðna, 10 lúi, 11 kjaga, 13 ræman, 15 þvarg, 18 átján, 21
lof, 22 kolla, 23 atlot, 24 frumhlaup.
Lóðrétt: 2 rjúfa, 3 maula, 4 eflir, 5 júðum, 6 ósek, 7 vann, 12 ger, 14 ætt, 15 þaka, 16
aflar, 17 glaum, 18 áfall, 19 jullu, 20 nýtt.
5 8 2 6 3 4 1 9 7
9 4 6 7 5 1 8 2 3
7 3 1 8 9 2 6 4 5
8 6 4 1 7 3 2 5 9
1 2 9 5 4 6 7 3 8
3 5 7 9 2 8 4 6 1
2 7 3 4 8 9 5 1 6
6 9 5 2 1 7 3 8 4
4 1 8 3 6 5 9 7 2
5 6 9 1 3 4 7 2 8
1 3 7 2 6 8 4 5 9
2 4 8 9 7 5 6 3 1
4 9 5 7 8 2 3 1 6
7 8 3 6 5 1 2 9 4
6 1 2 4 9 3 8 7 5
3 5 1 8 2 6 9 4 7
8 7 4 3 1 9 5 6 2
9 2 6 5 4 7 1 8 3
1 7 9 5 8 6 3 4 2
3 8 2 1 4 7 6 5 9
5 6 4 9 3 2 8 7 1
2 5 3 7 6 8 1 9 4
7 9 6 2 1 4 5 8 3
8 4 1 3 5 9 2 6 7
4 2 5 6 7 3 9 1 8
6 3 8 4 9 1 7 2 5
9 1 7 8 2 5 4 3 6
Lausn sudoku
8 2 7
4 3
8 4 5
1 2 5
2 9 8
3 4
7 8 1
5 2 4
8 3 5 2
1 4 7
3 4 9
7 5 6
1 6
7 2
6 1 9 5
3 2 6 4
2
9 5
3 4 2
2 1 6
9 7
5 8 1 4
7 5
9 6
4 6 8
4 9 2
1 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
X V G E L N A J G N E R Q O A H T D
R N D S K R U M S K Æ L I Ð L O S V
B Z R Í K H A R Ð S S O N T Q M C T
I S Æ B Y J U E H E I L L E G U Z R
R M F J B I P A S C S U X Q W R Y T
W E I S H K C A R Ð A V Þ F A Æ K L
R Z N I I F G E L I R Æ F Ð E M Ó Z
R V G U S R Q I S Ú H F R O T A A F
S A A F T V A Z N V C K I A S D X W
T Z S L G O E K M S E K D L Y N W T
U Z K O Á A V L R U K F E Q Y A M S
Ð J Ó A V S L G L I T Y A N Y L R A
A R L O I R T P V I V L I S S V Q K
Ð F A N B C A N H Z N L L N E I C I
U Q Q V O E U B A U M C I I X M N E
R N I B D D S L C L M J J K P J D V
G Q E S Y V K Y T M T V Z Q S S B U
R F H U S Q X S F K V A P W L J Ó P
Atlantsála
Efasemd
Heillegu
Landamærum
Rengjanleg
Ríkharðsson
Skilvirkari
Skrumskælið
Stuðaður
Svellin
Torfhúsi
Veikast
Æfingaskóla
Ómeðfærileg
Óspilltum
Þvaðra
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4
5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 0-0 8. Dd2
Rc6 9. Bc4 Bd7 10. h4 Hc8 11. Bb3 h5
12. 0-0-0 Re5 13. Bg5 Hc5 14. Kb1 He8
15. g4 hxg4 16. h5 Rxh5 17. Hxh5 gxh5
18. Dh2 Rc4 19. Rd5 Hxd5 20. exd5 Dc8
21. Dxh5 Re5 22. Bh6 Bf6 23. f4 Rg6
Staðan kom upp á GAMMA-
Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir
nokkru í Hörpu í Reykjavík. Bandaríski
kvennastórmeistarinn Tatev Abraha-
myan (2.364) hafði hvítt gegn Norð-
manninum Christian Tunge (2.055).
24. Re6! a5 svartur hefði einnig tapað
eftir 24. … fxe6 25. Dxg6+. 25. Hh1
Rh4 26. Hxh4! Bxh4 27. Dxg4+ og
svartur gafst upp. Mikið er um að vera í
íslensku skáklífi þessa dagana. Íslands-
mót kvenna stendur yfir í húsakynnum
Skáksambands Íslands. Bikarsyrpu
Taflfélags Reykjavíkur lýkur á morgun
og haustmót félagsins hefst í byrjun
september, sjá skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Öflug átta. V-NS
Norður
♠G43
♥Á964
♦98
♣Á975
Vestur Austur
♠D10962 ♠K75
♥– ♥1072
♦ÁKD7 ♦6542
♣KG43 ♣862
Suður
♠Á8
♥KDG853
♦G103
♣D10
Suður spilar 4♥.
Jacek Pszczola (Pepsí) opnaði á 1♠
og makker hans Michael Rosenberg
svaraði fislétt á kröfugrandi með einn
kóng. Mikael Rimstedt í suður kom inn
á 2♥, Pepsí doblaði til úttektar, en Ola
Rimstedt lét sér fátt um finnast og
keyrði í 4♥.
Þetta var í 8-liða úrslitum HM, við-
ureign Svía og annarrar bandarísku
sveitarinnar. Pepsi tók tvo slagi á tígul
og skipti svo yfir í ♠10. Sókn eða vörn?
Mikael setti upp gosann í borði og
drap kóng austurs. Stakk þriðja tígulinn
með ás og tók trompin í botn. Loka-
staðan liggur í loftinu: vestur verður
sendur inn á hæsta spaða til að spila
KG í laufi. Pepsí sá fljótt hvert stefndi
og henti ♠D9 í von um áttuna hjá
makker, en svo var ekki og ♠8 suðurs
varð úrslitaslagurinn.
Pepsí þurfti að spila ♠D í þriðja slag
– eða skipta yfir í spaða í öðrum slag.
www.versdagsins.is
Við elskum
því að Guð
elskaði okkur
að fyrra
bragði...