Morgunblaðið - 26.08.2017, Side 48

Morgunblaðið - 26.08.2017, Side 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2017 9 til 12 Turninn Leikararnir Ólaf- ur Darri Ólafsson og Vík- ingur Kristjánsson stýra þættinum Turninum alla laugardagsmorgna á K100. Spjall um málefni líðandi stundar, skemmti- leg viðtöl og fleira 12 til 18 Kristín Sif fylgir þér um helgar á K100 og tekur púlsinn á öllu því sem er að gerast og spilar fyrir þig allt það besta í tón- list. 18 til 02 Danspartí K100 Hlustendur sem eiga við svefnleysi að stríða ættu að forðast þennan þátt eins og heitan eldinn því fjörug danslögin munu halda fyrir þeim vöku næturlangt. Ómissandi hluti af kvöldinu og nauð- synlegur undirleikur á meðan maður treður sér í glansgallann. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Hinn lífsglaði og hæfileikaríki Jón Ragnar Jónsson kíkti í skemmtilegt spjall til Sigga Gunnars í gærmorgun. Hann mætti sólbrúnn í stúdíóið en hann er nýkominn heim af Coldplay-tónleikum í Toronto. Í viðtalinu ræddi hann meðal annars um hvað er á döfinni hjá honum en það er ansi margt framundan hjá söngvaranum. Jón ljóstraði til dæmis upp spennandi verkefni í haust þar sem hann mun stjórna glænýjum fjölskylduþætti í sjón- varpi allra landsmanna. Hlustaðu og horfðu á hressandi viðtal inn á k100.is. Viðtalið má finna á k100.is. Hress og kátur Jón Jónsson á K100 20.00 Bankað upp á Sirrý leiðir áhorfendur inn á margvísleg heimili. 20.30 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjórnar Kjarnans, 21.00 Mannamál Sigmund- ur Ernir ræðir við þjóð- þekkta einstaklinga 21.30 Skúrinn Þáttur fyrir bíladellufólkið Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Am. Housewife 10.15 Parks & Recreation 10.35 The Great Indoors 11.00 The Voice USA 12.30 The Bachelorette 14.00 Gordon Ramsay Ul- timate Cookery Course 14.35 Fr. with Benefits 15.00 Rules of Engagem. 15.25 The Odd Couple 15.50 King of Queens 16.15 Man With a Plan 16.40 How I Met Y. Mother 17.05 The Voice Ísland 19.05 Fr. With Better Lives 19.30 Glee 20.15 My Father the Hero Rómantísk gamanmynd frá 1994 með Gérard Dep- ardieu og Katherine Heigl í aðalhlutverkum. Ung stúlka í fríi á Bahamas reynir við strák með því að segja honum að hún sé í sambandi við eldri man, faðir hennar. 21.50 Far and Away Stór- mynd frá 1992 með Tom Cruise og Nicole Kidman. 00.15 Your Friends & Neig- hbors Skemmtileg kvik- mynd frá 1998 með Amy Brenneman, Aaron Eck- hart, Catherine Keener, Nastassja Kinski, Jason Patric og Ben Stiller í aðal- hlutverkum.Þrjú óham- ingjusöm pör eru að reyna að fóta sig í lífinu og prófa sig áfram í ástarlífinu. Leikstjóri er Neil LaBute. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 01.55 Bad Lieutenant 04.00 Life of Crime Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 16.00 Pointless 16.45 Rude (ish) Tube 17.10 QI 19.10 Top Gear America 20.00 Doped 20.50 Life Below Zero: Character Stories 21.35 Louis Theroux: Law and Disorder in Philadelphia 22.25 QI 23.25 Rude (ish) Tube 23.50 Would I Lie To You? EUROSPORT 15.45 Live: Cycling: Vuelta Extra 16.00 Athletics: Universiade In Taipei, Taiwan 17.00 Equestrian- ism: European Championship In Gothenburg, Sweden 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Cycling: Tour Of Spain , Spain 19.00 Ski Jumping: Summer Grand Prix In Hakuba, Japan 20.00 Rally: Fia European Rally Championship In Czech Republic 20.25 News: Eurosport 2 News 20.30 Wrestling: World Cham- pionship In Paris, France 21.00 Equestrianism: European Cham- pionship , Poland 22.00 Cycling: Tour Of Spain 23.30 Ski Jumping: Summer Grand Prix In Hakuba, Japan DR1 15.25 Alle mod 1 16.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.00 Umage dyrevenner 18.00 Matador – Hen til kommoden 19.15 Lewis: Sin- det rummer bjerge 20.45 Krim- inalkommissær Barnaby : I sko- vens dybe stille ro 22.25 Folket mod Larry Flynt DR2 16.00 The Best Exotic Marigold Hotel 18.00 Temalørdag: Mara- tondrengen 19.30 Temalørdag: Ironmanien – Når ekstremt bliver hverdag 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om TRUMP 21.35 Mel- lem fjender 23.20 Hotel Zimmerf- rei NRK1 16.05 Norge Rundt 16.30 EM ryttersport: Dressurridning 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 Stjernekamp 19.30 Side om side 20.00 Lindmo 21.00 Kveldsnytt 21.15 NM friidrett 21.45 Verdens Rikeste Land – i praksis! 22.15 Samaritan 23.45 Under overflata NRK2 16.30 Filmavisen 1957 16.40 Skandinavisk mat 17.05 Hund- ens hemmelige liv 17.55 Atl- anterhavet: Den livsviktige Golf- strømmen 18.45 #dusåmeg 18.50 Kjøretøy fra den kalde kri- gen 19.00 Nyheter 19.10 Eides språksjov 19.50 Bruce Springs- teen – med egne ord 21.00 Varg 22.30 Bryan Adams: Live i To- ronto 23.50 Jesus, krist- endommens hærfører SVT1 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Duellen 19.00 Robins 19.30 Morden i Midsomer 21.00 SVT Nyheter 21.05 Enough said 22.35 The skin I live in SVT2 13.30 Skönhetens makt 14.00 SVT Nyheter 14.05 Vetenskapens värld 15.05 Världens natur: Det nya Indien 16.00 Skeppet Po- nape – en dröm om havet 16.30 Friidrott: SM 17.00 Kulturstudion 17.05 Pelléas och Mélisande 20.00 Kulturstudion 20.05 En li- ten fransk stad 20.55 Gitarrtokig 21.55 Meningen med livet 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sportnytt RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 21.00 Eldstöðin 21.30 Ísl. landbúnaður 22.00 Björn 22.30 Auðlindakistan Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Eldhugar íþróttanna (Steve Ballesteros) (e) 10.45 Vísindatónleikar Æv- ars (e) 11.35 Hillary Clinton: Kona á ystu nöf (Hillary Clinton: A Woman on the Edge) (e) 12.40 Astrópía (e) 14.15 Pönk á Patró (e) 14.45 Pricebræður elda mat úr héraði (Spise med Price, egnsretter) (e) 15.15 Fiskidagstónleikar á Dalvík 2016 (e) 17.20 Mótorsport (Drift og rallý) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.11 Undraveröld Gúnda 18.23 Millý spyr 18.30 Ljósan (The Delivery Man) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Lífið heldur áfram (Mum) Gamanþættir um Caty sem reynir eftir bestu getu að lifa lífi sínu eftir fráfall eiginmannsins. Nú þegar hún reynir að hefja nýtt líf. 20.40 Dagbók Kidda Klaufa: Rodrick ræður (Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules) Í þessari bráðskemmtilegu fjöl- skyldumynd er Kiddi klaufi sestur aftur á skólabekk eftir sumarfríið. (e) 22.20 Bíóást: Apocalypse Now (Bíóást: Dómsdagur nú) Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni. Að þessu sinni segir Fanney Birna Jónsdóttir frá mynd- inni Apocalypse Now úr smiðju Francis Coppola. Sagan gerist í Víetnam- stríðinu. 00.55 Offender (Fanginn) Spennutryllir um ungan mann sem er í hefndarhug eftir að hópur manna ræðst á kærustuna hans. Stranglega bannað börn- um. 02.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 B. and the Beautiful 13.45 Friends 14.10 Grey’s Anatomy 15.35 Grand Designs 16.25 Brother vs. Brother 17.10 Bomban 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 2 19.55 Mother’s Day Mynd- in fjallar um leiðir fjögurra einstaklinga og fjölskyldna þeirra, sem þekkjast misvel innbyrðis, en liggja saman á mæðradeginum. 21.50 Inferno Þegar Robert Langdon vaknar upp á sjúkrahúsi í Flórens á Ítal- íu hefur hann ekki hug- mynd um hvernig hann komst þangað. Það síðasta sem hann man er að hann var á gangi á lóð Harvard- háskólans/ 23.55 The Martian Geim- farinn Mark Watney er tal- inn af og verður stranda- glópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður að reyna að draga fram lífið á plán- etunni. 02.15 Central Intelligence 04.00 Van Wilder: Fres- hman Year 05.40 Friends 09.45/15.50 Make Your Move 11.35/17.40 Ingenious 13.05/19.10 Sumarlandið 14.25/20.35 Southside with You 22.00/02.50 The Girl in the Book 23.30 At Any Price 01.15 The Double 18.00 M. himins og jarðar 18.30 Mótorhaus (e) 19.00 Að austan 19.30 Atvinnupúlsinn (e) 20.00 Ég sé Akureyri (1) Við rifjum upp þætti um sögu Akureyrar sem fram- leiddir voru í tilefni stór- afmælis bæjarins. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag .18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Paddington 09.10 PL Match Pack 09.40 Símamótið 10.15 Mayweather – McGregor vigtun 11.20 B.mouth – Man. C. 13.25 Augsb. – gladbach 15.30 PL Match Pack 16.00 Laugardagsmörkin 16.20 Man. U. – Leicester 18.30 1 á 1 19.00 Formúla 1 Tímataka 20.35 ÍBV – Valur 22.20 B. Dortm. – H. Berlin 00.05 Búrið 00.40 Mayweather vs. McGregor 08.00 NFL Hard Knocks 08.55 Formúla 1 Æfing 10.10 Bristol – Aston Villa 11.50 Formúla 1 Tímataka 13.30 Sheffield – Leicester 15.10 1 á 1 15.50 ÍBV – Valur 18.00 H.field – Southamp. 19.40 Watford – Brighton 21.20 Búrið 21.55 Newc. – West Ham 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þráinn Haraldsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Þrjú hálfgleymd skáld – eða hvað?. Sveinn Einarsson fjallar um Jón Thoroddsen, Gísla Brynjúlfsson og Benedikt Gröndal. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ég vildi að ég sæi strolluna. Fyrstu helgina í júlí fjórða hvert ár siglir fjöldi fólks yfir Ísafjarð- ardjúpið og heldur hátíð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Innrásin í Grjótaþorpið. „En byltingin? Það verður aldrei bylting í þorpi.“ 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. Sigurlaug Margrét tekur á móti Svavari Gestssyni og Svandísi Svavarsdóttur. 14.00 Áhrifavaldar Dags Kára. Dag- ur Kári Pétursson kvikmyndagerð- armaður var staddur á landinu til að semja tónlist við nýjustu mynd sína Fúsi þegar þessi þáttur var gerður. 15.00 Flakk. Flakkað um Álftanes 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listin og landafræðin. 17.00 Brúin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.30 Fólk og fræði. Þann 1. júní 2016 voru 40 ár síðan Bretar og Íslendingar undirrituðu samninga um lok þorskastríðsins. 21.00 Bók vikunnar. Rætt er um bók vikunnar, Ferð án fyrirheits, Ljóð 1934-1954, eftir Stein Steinarr. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni: Mississippi John Hurt. (e) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sögusviðið er anddyri hótels vestur í Bandaríkjunum fyrr í líðandi mánuði. Á sjón- varpsskjá voru beinar út- sendingar frá Washington og New York, ábúðarmiklir fréttaþulir reifuðu stöðu mála og veltu upp öllum flöt- um sem finnanlegir voru. Til umfjöllunar var kalt stríð milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu, þar sem valdakarlar, Donald Trump og Kim Jong-un, hótuðu og ógnuðu. Fréttir þessar voru fín sýning, spennuþáttur leikinn af fingrum fram. Sá sem þetta skrifar fylgd- ist með, en kippti sér ekki upp við neitt. Oft er sagt að í stríði, á hvaða stigi sem þau eru, sé sannleikurinn jafnan fyrsta fórnarlambið. Umfjöll- un CNN og CBS var líka svo yfirhlaðin spennu að hún missti marks og varð líkust ofleiknum skemmtiþætti. Í áhugaverðri frásögn hér í Morgunblaðinu á dögunum kom fram að fréttir af hinum uppátækjasama forseta Bandaríkjanna hefðu aukið áhuga almennings á fréttum stórlega og jafnframt tekjur fjölmiðla. Spenna og fjör eru söluvara og fréttir að vestan á að skoða í því ljósi. Heims- myndin er bjöguð þó fréttir séu ekki endilega rangar. Seint verður sagt að Kór- eukóngur sé góður gaur og Trump er enginn blómálfur. Heimsmyndin í anddyri hótelsins Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson AFP Bandaríkjaforseti Trump er vísast enginn blómálfur. Erlendar stöðvar Omega 20.30 Blandað efni 21.00 G. göturnar 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 16.25 1Born Every Minute 17.15 New Girl 17.40 Baby Daddy 18.05 Mike and Molly 18.30 The Big Bang Theory 18.55 Curb Your Enthus. 19.25 Modern Family 19.50 Gr. Designs – Living 20.40 Significant Mother 21.05 Smallville 21.50 NCIS Los Angeles 22.35 The Capones 23.00 Band of Brothers 00.05 Bob’s Burgers 00.30 American Dad Stöð 3 Bresku hljómsveitimar Blur og Oasis nutu hvað mestra vinsælda í Bretlandi fyrir 22 árum síðan. Mjög mikil samkeppni ríkti á milli sveitanna og ákváðu meðlimir Oasis að gefa út smáskífu með laginu „Roll with It“ sama dag og Blur gaf út lagið „Country House“. Svo fór að Blur hafði betur í baráttunni um toppsæti breska vinsældalistans en þeirra lag fór beint í fyrsta sætið og Oasis slagarinn í það annað. „Country House“ var jafn- framt fyrsta lag Damon Albarn og félaga til að komast á toppinn í Bretlandi. Samkeppni ríkti milli Blur og Oasis. Stríð í bresku poppsenunni árið 1995 K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.