Fréttatíminn - 24.02.2017, Page 18

Fréttatíminn - 24.02.2017, Page 18
18 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2017 Guðni Tómasson gudni@frettatiminn.is Hér reynum við að búa til umhverfi þar sem sviðslistafólk hefur frelsi til að skapa,“ segir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. „Húsið var opnað af Sjálfstæðu leikhúsunum árið 2010 og kannski má segja að þá hafi viðskiptamódelið að vissu leyti haft yfir sér blæ ársins 2007. Hugmyndin var að reyna að láta reksturinn bera sig með framlög- um fyrirtækja og útleigu. Veruleik- inn var hins vegar nokkuð annar, fyrirtæki drógu að sér hendur og fjármagn lá ekki á lausu. Á tímabili var útlitið ekki gott og Sjálfstæðu leikhúsin voru komin að því að skila inn lyklunum eftir að fjarað hafði undan rekstrinum.“ Það birti hins vegar til í rekstrin- um árið 2014 þegar Sjálfstæðu leikhúsin skrifuðu undir þriggja ára samstarfssamning við Reykjavíkurborg um framlag til rekstursins. Samningurinn gerði það að verkum að hægt var að ráða inn lágmarks mannskap til að standa að rekstri hússins. „Þetta hús er auðvitað bara hús ef það er ekkert fólk á bak við starfsemina og með styrknum frá borginni var hægt að halda utan um starfið af meiri festu. Þetta gerði leikhús- reksturinn mögulegan og núna nýlega var þessi mikilvæga líflína borgarinnar framlengd til næstu þriggja ára. Fyrir það erum við mjög þakklát,“ segir Friðrik. Mikilvægt að standa sig Tjarnarbíó hefur verið á ágætri siglingu í íslensku leikhúslífi að undanförnu og hafa margar sýn- ingar þar á bæ vakið verðskuldaða athygli og jákvæð viðbrögð. „Það er okkur mikilvægt að halda áfram að standa okkur og við viljum að verkefnin sem hingað koma inn skipti máli,“ segir Friðrik sem hef- ur orðið var við ágætan meðbyr að undanförnu. „Það er ágætur gangur í þessu hjá okkur. Allar tölur sýna fram á þetta og ljóst að vöxturinn kom til með fasta fram- laginu frá borginni árið 2014. Árið í ár er síðan það blómlegasta sem við höfum upplifað, bæði ef við horfum á tölurnar og dagskrár- framboðið.“ Sjálfstæðu leikhúsin líta á Tjarnarbíó sem meginvettvang ný- sköpunar í íslenskum sviðslistum og Friðrik segir skýrt að starfsem- in eigi að hlúa að nýgróðri í þeim fjölbreyttu listum. „Það er alveg ljóst í okkar huga hvað við viljum gera. Við erum vettvangur fyrir Fólk verður að geta látið drauma sína rætast Nýjar vörur streyma inn stærðir 38 - 58 Sjálfstæð, óháð og frumleg leiklist, dans og aðrar sviðslistir eiga sér ágætt skjól á vesturbakka Tjarnarinnar í Reykjavík. Þar reka Sjálfstæðu leikhúsin Tjarnarbíó sem tekur á móti atvinnu­ leikhópum með góðar hugmyndir að verkum sem þurfa að komast á leikfjalir og fyrir augu áhorfenda. Friðrik Friðriksson er framkvæmdastjóri þessa tilraunavettvangs sviðslistanna sem alltaf er að ná traustari grundvelli. „Okkar stefna eða markaðsstarf snýr ekkert að því að berjast við eða klekkja á stóru leikhúsunum tveimur, enda værum við bara Davíð á móti Golíat í öllum slíkum samanburði,“ segir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Mynd | Hari hollur kostur á 5 mín. Plokkfiskur 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega MIKIÐ ÚRVAL AF SKARTI KR 6.900 KR 6.900 KR 9.900 SKÓR KR 9.900 JAKKI KR 12.900 20% afsláttur af öllum vörum til 17. jú í Túnika kr. 3000 Bláu húsi axafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum up n r vörur da lega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu r. 5500. Tökum u p nýj r vörur daglega 280cm 98cm Bolla, bolla Háaleitisbraut 58-60, Rvk. Háholti 13-15, Mos. www.mosfellsbakari.is sími 5666145 REYKJAVÍK - REYKJANESBÆR - SELFOSS - AKUREYRI - EGILSSTAÐIR | SÍMI 567 6020

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.