Fréttatíminn - 24.02.2017, Side 34

Fréttatíminn - 24.02.2017, Side 34
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2017 Fæðubótaefni fyrir mæður og börn Vitsmunaþroski Athyglisgáfa Andleg líðan DHA Omega 3 fitusýrur úr þörungum Engin mengunarefni úr sjó Ekkert fiskibragð eða eftirbragð Aðeins ein perla á dag Sama tegund DHA er notuð í 98% þurrmjólkur í USA Fyrir móður og barn AlvoGenius Lyfja.is Heimildir: Innis, S.M (2008) Dietary omega 3 fatty acids and the devoloping brain. Brain Reasearh (1237): 35-43. Jensen, C. V. (2010). Effect of early maternal docosahexaenooic acid intake on neuip hological status and visual acuity. The Journal of Pediatrics, 157, 900-905. Brenna, J. L. (2009). Background paper on fat and fatty acid requirements during pregnancy and lactation. Annals of Nutrition & Metabolism, 55, 97-122. Jensen, ibid. Lloyd-Still, J. P.-T. (2006). Bioavailability and safety of a high dose of docosahexaenoic acid triacylglycerol of algal origin in cystic fibrosis patients - a randomized controlled study. Nutrition, 22, 36-46. Fleiri heimildir má finna á www.alvogen.is / www.alvogenius.com DHA - Rétta fitusýran fyrir heilann. DHA er eitt af aðalbyggingarefnum heilans. Fjölmargar rannsóknir gefa til kynna að nægilegt framboð DHA á meðgöngu og á fyrstu æviárunum bæti vitsmunaþroska, athyglisgáfu og andlega líðan barna. 1 Göngutúr með eitthvað ánægju-legt í eyrunum. Það er auðvit- að klassískt að fara í göngutúr þegar til þess viðrar og það gerir hann ennþá ánægjulegri að hlusta á skemmtilegt podcast eða góða tónlist á meðan. 2Mömmumorgar/pabbamorgn-ar. Í flestum kirkjum eru star- fræktir foreldramorgnar þar sem foreldrar hittast með börnin og spjalla og taka jafnvel lagið. Stundum er einhver fræðsla eða fagaðilar veita ráðgjöf. Það þarf ekki að vera virkur meðlimur í þjóðkirkjunni til þess að mega koma, allir velkomnir. 3 Leikfimi. Það er margs konar leikfimi í boði þar sem gert er ráð fyrir „þátttöku“ ungbarna. Tilvalið að blanda saman samveru með barninu og líkamsrækt. 4 Ungbarnasund. Allir koma endurnærðir upp úr. 5 Nuddnámskeið. Hægt er að sækja námskeið í að læra að nudda ungbarnið sem margir telja að hafa ákaflega góð áhrif á barnið og ekki síður tengsla- myndun. 6 Fara til útlanda. Ef báðir for-eldrar eru í orlofi og efnahag- ur leyfir er tilvalið að skella sér í til útlanda í frí með ungbarnið. Farið í borgarferð þar sem þið skoðið söfn, farið á veitingastaði og gangið um og upplifið menn- inguna. 7 Heimsókn á bókasafnið. Bókasöfn eru afar þægilegur staður til þess að fara með lítil börn. Nóg af lesefni, þægilegir stólar og sófar fyrir brjóstagjöfina og hlýlegt andrúmsloft. 7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið Fæðingarorlofið er dásamlegur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráðrúm fyrir margs konar afþreyingu.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.