Fréttatíminn - 24.02.2017, Page 36

Fréttatíminn - 24.02.2017, Page 36
Modus Hárstofa Smáralind Glerártorgi Akureyri og vefbúð www.harvorur.is. Móðurást Laugavegi 178 Reykjavík. Hárgreiðslustofan Soho Laugavegi 61 og vefbúð www.sapa.is. Tvö Líf Glæsibæ Reykjavík. Engin súlföt sem skaða. Súlföt eru venjulega notuð í sjampó til þess að hreinsa og mynda froðu en sum súlföt geta valdið ertingu á húð og í hársverði og jafnvel þurrkað viðkvæmt hár. Engar áhyggjur Vörurnar innihalda kjarnolíur eins og möndluolíu, ólífuolíu og Shea- hnetusmjör. Þessi náttúrulegu innihaldsefni úr jurtaríkinu voru valin sökum mikils lækningar- máttar fyrir bæði líkama og hár. Engin paraben Ákveðin rot-/ og þráavarnarefni, eins og paraben, auka líftíma vörunnar. Pure Attitude vörurn- ar innihalda eingöngu náttúruleg rotvarnarefni. Engin ilmefni Við höfum fjarlægt öll tilbúin ilm- efni svo engin hætta er á ofnæm- isviðbrögðum. Engin mannvonska Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, bara mönnum. Útsölustaðir: 100% hreint Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari hjá Regalo, mælir með Pure Mother To Be vörunum. 8 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2017HEILSA MÓÐUR&BARNS Ný tækni skilar rakadrægari bleium en áður Rakadrægar rásir í bleium í nýju Baby Dry línunni frá Pampers dreifa bleytu jafnt svo húð barnsins haldist þurr. Umhverfisvænni framleiðsla en áður. Unnið í samstarfi við ÍSAM Nýja Baby Dry línan frá Pampers færir okkur breyttar og betri bleiur. Í bleiunum í nýju Baby Dry línunni eru meðal annars fleiri og betrumbættar míkró perlur sem gera bleiurnar raka- drægari en áður. Mesta breytingin er þó ný tækni sem kallast „Magical Pods“ og er mesta vöruþróun Pampers síðastliðinn áratug. Ilmefnalaus lína fyrir verðandi mæður og börn þeirra Pure Mother To Be er grænvottuð og ilmefnalaus lína sem hentar bæði konum á meðgöngu og eftir að börnin koma í heiminn. Línan er mild og hentar einnig fyrir börn. Unnið í samstarfi við Regalo ehf. Regalo ehf. setti nýverið á markað nýja línu sem sérstaklega er hönnuð fyrir verðandi mæður og nýfædd börn þeirra. Margar konur upplifa á meðgöngu næmni fyrir ilmefnum og breyting verður á lyktarskyni. Pure Mother To Be er grænvottuð ilmefnalaus lína sem er sérstaklega hönnuð fyrir þær sem eru viðkvæmar og þola ekki ilmefni. Línan er einnig frá- bær eftir meðgöngu þar sem margar konur vilja hreint og fallegt hár án ilmefna. Línan er það mild að einnig má nota hana á börn. Pure Mother inniheld- ur sjampó, næringu og sérstaklega hannað líkamskrem sem koma á í veg fyrir slit á með- göngu. Sagan okkar Að verða móðir er það stærsta og fallegasta sem nokkur kona getur upplifað. Frá upphafi meðgöngunnar gerirðu hvað sem er til að hugsa vel um ófætt barn þitt og vilt tryggja að hvor- ugt ykkar komist í ná- vígi við hættuleg efni. „Við höfum framleitt Magical Pods eru þrjár raka- drægar rásir staðsettar í kjarna bleiunnar sem hjálpa til við að dreifa bleytu jafnt þannig að húð barnsins haldist þurr, sérstak- lega yfir nóttina. Þegar vökvi safnast í kjarna bleiunnar byrjar hún að síga. Sigin bleia getur verið óþægileg fyrir göngulag og hreyfingu barnsins. Nýja Magical Pods tæknin í Pampers Baby Dry dreifir bleytunni jafnar þannig að bleian sígur minna. alhliða vörur sem byggja á hrein- ustu og tærustu innihaldsefnum sem völ er á fyrir þig og barnið þitt. Með því að nota nátt- úruleg og óskaðleg efni get- urðu hugs- að vel um þig og barn þitt,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari hjá Regalo. „Við höfum valið að nota eingöngu góð innihaldsefni og fjarlægðum öll slæm efni, líkt og paraben, súlföt, ilm- og lit- arefni, en við höfum sett önnur náttúrulegri efni í staðinn, t.d. virk efni eins og möndluolíu, ólífuolíu og Sheahnetusmjör. Þannig erum við þess fullviss að við höfum komið í veg fyrir ákveðnar áhyggjur og tryggt hári þínu, líkama og barninu öryggi, án þess að þú þurfir að hafa áhyggjur af ofnæmi eða óæskilegum innihaldsefnum.“ Sjampó Sjampóið er 100% náttúrulegt og það má nota sem alhliða sjampó. Náttúrulegu inni- haldsefnin og krafturinn úr kókosolíunni valda því að hár þitt verður tandurhreint og mjúkt og sömuleiðis húð þín. Olían er umhverfisvottuð. „Þar sem við notum ekki venju- legt súlfat er gott að þú vitir að sjampóið hentar viðkvæmu, brothættu og lituðu hári,“ segir Fríða Rut. Pure Mother to be Attitu- de sjampóið er svo hreint að þú getur notað það án þess að hafa áhyggjur af að það skaði nýfætt barn þitt. Notið Pure Mother to be hárnæringuna á eftir til að ná sem bestum árangri. Hárnæring Þessi hárnæring er þróuð til að ná virkni án þess að valda ofnæmi svo þú og barn þitt eruð hvorugt í hættu. Hún inniheldur ólífuolíu og propylene glycol (líf- ræna blöndu) sem gerir það auðvelt að greiða í gegnum hárið og færir því mýkt og gljáa. Pure Mother to be Attitude hárnæringin tryggir að hár þitt sé í sem bestu ásigkomu- lagi á meðgöngunni og eftir fæðingu. Formúlan er án nokkurra ilmefna, parabena eða annarra neikvæðra innihalds- efna. Hárnæringuna ætti að láta liggja í hárinu í 1 til 3 mínútur. Body Butter-anti stretch marks krem Eftir því sem barnið vex, teygist stöðugt meira á maganum þar til það loks fæðist. Eftir fæðinguna munu flestar mæður fá líkamann sinn til baka eins og hann var fyrir meðgöngu. Pure Mother to be Attitude body butter veitir ótrúlega næringu og raka fyrir húðina á meðan hún teygist með hjálp frá umhverfis- vænum innihaldsefnum eins og Sheahnetusmjöri, Tocopherol og virkni úr E vítamíni. The Attitude Anti Stretch Marks Extract minnkar bólgu og þrota á staðbundinn hátt og kemur í veg fyrir slit vegna meðgöngunnar. Mælt er með notkun á morgnana og á kvöldin meðan á meðgöngu stendur. Svo þurr. En hvað varð um allt pissið ? 3 RAKADRÆGAR RÁSIR Dreifir bleytu jafnt Umhverfið skipar líka stóran sess en þökk sé nýju Magical Pods tækninni eru bleiurnar talsvert fyrirferðarminni en áður hefur þekkst. Við gerð nýju Baby Dry bleianna er notast við 16% minna hráefni en áður fyrr sem er meira en 53.000 tonn á ári og samsvarar þyngd 35.000 með- alstórra bíla. Einnig er notast við 11% minni orku en áður eða í heila 53 MM KWH, raforka sem myndi duga til að knýja 5.000 heimili á ári.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.