Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.02.2018, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 01.02.2018, Qupperneq 74
Bíó KviKmyndir Gary Oldman gerir Churchill frábær skil í Darkest Hour og þykir beinlínis umbreytast í Sir Winston undir þykkum farða og frábæru gervi sem tók fimm klukku­ stundir að klína utan á hann fyrir tökur. Fleiri leikarar hafa þó gert Chur­ chill góð skil og hér eru dregnir fram fjórir leikarar sem raða sér á eftir Oldman á listann yfir fimm bestu Churchillana í kvikmyndum. Á þessum topp fimm lista er stuðst við lista Michael F. Bishop á vef The International Churchill Society, winstonchurchill.org. Þó með því inngripi að hér er John Lithgow, sem lék Churchill í Netflix­ þáttunum The Crown, troðið inn en Bishop er lítt hrifinn af frammi­ stöðu þessa hávaxna, bandaríska leikara, í hlutverki hins dáða, samanrekna breska bolabíts. 1. Gary Oldman Darkest Hour (2017) Oldman öðlaðist frægð á sínum tíma fyrir túlkun sína á pönkaranum Sid Vicious í Sid and Nancy. Valið á honum í hlutverk Chur­ chills þótti nokkuð undarlegt þegar hann var fenginn til verksins 2015. Hann hefur þó margsannað sig sem ótrúlegt kamelljón og einn besti leikari sinnar kynslóðar og verður beinlínis að Churchill á tjaldinu. Churchill­sérfræðingurinn Bishop segir að þótt Darkest Hour sé engan veginn heimildarmynd sé á köflum ekki hægt að greina á milli Oldmans og Churchills á gömlum frétta­ myndum. 2. Albert Finney The Gathering Storm (2002) Þessi sjónvarps­ mynd, sam­ starfsverkefni BBC og HBO skartar úrvalsliði leikara í öllum hlutverkum og yfir hópnum öllum gnæfir sá mæti leikari Albert Finney sem Churchill. Bishop segir myndina veislu fyrir augun frá fyrsta ramma. Eini gallinn við hana sé að hún er of stutt og dramatísk ár í lífi stríðsforsætisráðherrans tilvon­ andi líði allt of hratt á 90 mínútum. 5. John Lithgow The Crown (2016) Þótt okkar manni, honum Bishop hjá Alþjóðlega Churchill­ félaginu, líki ekkert sérstaklega vel við John Lithgow í gervi Churchills þá er hann nú samt á lista hér. Valið á þessum hávaxna Ameríkana í rull­ una þótti galið og sjálfur botnaði hann ekkert í þessu. „Ég hélt þeir hefðu farið mannavillt. Ég var smeykur við hlutverkið en ég var ekkert að fara að afþakka það,“ segir leikarinn. Lithgow var ekki aðeins með­ vitaður um stóran skugga Church­ ills heldur einnig að hann fetaði í fótspor stórleikara sem áður höfðu túlkað Winston. Hann segir Albert Finney hafa verið dásamlegan en leikur hans hafi einng frelsað hann. „Fínt, það er ekki nauðsynlegt að vera hann, ég þarf aðeins að segja sögu hans, að holdgera hvað hann var í huga alls þessa fólks og hvaða áhrif hann hafði á það.“ Kvikmyndastjarnan Winston Churchill Winston Churchill er einn af þeim stóru og hefur komið við sögu í yfir sextíu kvikmyndum. Aldrei betri en í Darkest Hour sem er loksins frumsýnd á Íslandi á föstudaginn. Winston Churchill er ein magnaðasta persónan í sögu síðustu aldar. Hann hefur því eðlilega komið við sögu í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta og hefur aldrei verið betri en núna. NORDICPHOTOS/GETTY N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n h ú s g a g n av e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Amadeus borðstofuhúsgögn Opið virka daga 11-18 laugardaga 11-15 Komið og skoðið úrvalið Fyrirbyggjandi vörn gegn eyrnabólgu og nauðsynlegt fyrir þá sem eru með rör í eyrum eða viðkvæm eyru. Til í þremur stærðum. Njóttu þess að fara í sund / sjósund Verndaðu eyrun með Ear Band-It Ultra eyrnaböndum og eyrnatöppum Fæst í apótekum, barnavöruverslunum og Útilíf lyftarar og hillukerfi www.velaborg.is velaborg@velaborg.is s. 414 8600 V Allur borðbúnaður fyrir veitingahús gsimport.is 892 6975 3. Brendan Gleeson Into the Storm (2009) Brendan Glee­ son, eini írski leikarinn sem hefur tekist á við hlutverk Churchills, tók við keflinu af Finney í þessu framhaldi The Gathering Storm. Myndin fylgir Churchill frá því hann verður forsætisráðherra til 1945 þegar þjóð hans hafnaði stríðsleiðtoga sínum í kosningum. 4. Simon Ward Young Winston (1972) Richard Atten­ borough leik­ stýrði þessari hressilegu mynd sem baðar hinn unga Chur­ chill í nokkrum hetjuljóma. Mynd­ in byggir á sjálfsævisögu Winstons, My Early Life, sem kom út 1930. Hér segir frá barnæsku hans, ævintýrum hans sem stríðsfréttaritara í seinna Búastríðinu í Suður­Afríku og upp­ gangi hans í stjórnmálum sem skila honum á þing í fyrsta sinn. thorarinn@frettabladid.is 1 . f e b r ú a r 2 0 1 8 f i m m T U d a G U r42 m e n n i n G ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 1 -0 2 -2 0 1 8 0 5 :0 0 F B 0 8 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 0 -6 4 8 4 1 E E 0 -6 3 4 8 1 E E 0 -6 2 0 C 1 E E 0 -6 0 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 3 1 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.