Fréttablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 76
Góða skemmtun í bíó
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
1. febrúar 2018
Tónlist
Hvað? Reykjavík Cocktail Weekend
2018 í Bjórgarðinum
Hvenær? 17.00
Hvar? Bjórgarðinum, Þórunnartúni
Við blásum til svakalegrar veislu
á Reykjavík Cocktail Weekend í
samstarfi við Ölgerðina í Bjórgarð-
inum. Við ætlum að fara alla leið og
verður húsbandið, JazzenHausen
í Metallica fíling og tekur þekkta
slagara í djassútgáfum.
Viðburðir
Hvað? Frúin í Hamborg — um upp-
tök þýskrar verslunar á Íslandi á 15.
öld og blómaskeið hennar á 16. öld
Hvenær? 16.30
Hvar? Lögbergi, Háskóla Íslands
Í dag heldur Helgi Þorláksson,
prófessor emeritus í sagnfræði
við Háskóla Íslands, fyrirlestur
hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands
í stofu 101 í Lögbergi um upp-
tök þýskrar verslunar á 15. öld og
blómaskeið hennar á 16. öld.
Hvað? Málþing um erfðafræðileg
áhrif laxeldis á villta laxastofna
Hvenær? 13.00
Hvar? Íslenskri erfðagreiningu
Málþingið fer fram fimmtudaginn
1. febrúar í Fróða, fyrirlestrasal
Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlu-
götu 8, og stendur frá kl. 13.00-
16.30. Fjórir fyrirlesarar halda
erindi.
Hvað? Opnun Þýskra kvikmyndadaga
Hvenær? 19.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Opnunarmynd Þýskra kvikmynda-
daga er In the Fade leikstýrt af Fatih
Akin með Diane Kruger í aðal-
hlutverki en myndin hlaut Golden
Globe verðlaunin sem besta
erlenda kvikmyndin 2018. Myndin
er sýnd á þýsku með enskum texta.
Hvað? Sci fi quiz
Hvenær? 21.00
Hvar? Lebowskibar, Laugavegi
Fimmtudaginn 1. febrúar verður
Movie Quiz með Sci Fi þema á
Lebowski Bar.
Hvað? Kilo Bingo á Tivoli Bar
Hvenær? 19.00
Hvar? Tivoli bar, Hafnarstræti
Í fyrsta skipti á ævinni mun okkar
maður KILO / KiloKefCity halda
bingó á neðri hæðinni hjá okkur á
Tivoli Bar.
Sýningar
Hvað? Vetrarmyndir
Hvenær? 10.00
Hvar? Gallerí Gróttu
Málverkasýning Sigurborgar Stef-
ánsdóttur stendur til 3. mars.
Hvað? Án titils – samtímalist fyrir
byrjendur
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarhúsinu
Listasafn Reykjavíkur býður upp á
létta leiðsögn um valdar sýningar
í Hafnarhúsinu fyrir gesti sem
vilja forvitnast um hvað er í gangi
í samtímalist. Markhópurinn er
fróðleiksfúsir byrjendur á öllum
aldri. Sagt verður stuttlega frá sögu
Listasafns Reykjavíkur og hlutverki
þess, sérstöðu Hafnarhúss sem
miðstöðvar samtímamyndlistar
og einstakri hönnun hússins. Loks
skoðum við saman nokkur verk á
sýningum og veltum því fyrir okkur
hvað listamennirnir eru að pæla.
Hvað? Sjónarhorn
Hvenær? 10.00
Hvar? Safnahúsinu, Hverfisgötu
Sýningin Sjónarhorn er ferðalag
um íslenskan myndheim fyrr og
nú. Í sjö álmum Safnahússins við
Hverfisgötu eru jafn mörg sjónar-
horn sem tengja saman ólík lista-
verk og áhugaverða muni, þvert á
efni og tímabil.
Hvað? Kann frekar vel við þig en
samt ekki – Kristín Dóra
Hvenær? 09.00
Hvar? Hinu húsinu
Áhrif popptónlistar á manns-
hugann er eins og áhrif hita á eitt
stakt poppkorn, það stækkar, fær
nýjan tilgang og verður aldrei eins.
Á sýningunni skoðar Kristín Dóra
sannleikann og hreinskilnina í
poppinu. Lagið Hlið við hlið með
Friðriki Dór var Kristínu mikill inn-
blástur og er titill sýningarinnar
fenginn úr því.
Hvað? Fagra veröld
Hvenær? 09.00
Hvar? Mokka-Kaffi, Skólavörðustíg
Á sýningunni „Fagra veröld“ er við-
fangsefni Kristjáns Jóns íslenska
náttúran. Þetta eru léttar vatnslita-
myndir af því sama sem Jónas orti
um í hulduljóðum sínum, blómum
og gróðri.
Hvað? Myrkraverk
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Á sýningunni eru verk listamanna
sem hafa fengið innblástur úr
þjóðsögum og ævintýrum eða
skapað sinn eigin huliðsheim.
Hvort tveggja endurspeglar
mannlega tilvist, samskipti, tilfinn-
ingar og hugarástand. Sýningin er
uppfull af dularfullum og spenn-
andi verkum sem kveikja á ímynd-
unaraflinu einmitt á myrkasta tíma
ársins.
Rapparinn Kilo verður með Bingó á skemmtstaðnum Tívolí í kvöld.
Sigurborg Stefánsdóttir sýnir mál-
verk í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi.
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Óþekkti hermaðurinn 17:30, 20:00
Gotowi Na Wszystko Ekstreminator ENG SUB 17:30
The Disaster Artist 20:00
Three Billboards Outside Ebbing Missouri 22:00
Call Me By Your Name 22:30
Svanurinn ENG SUB 22:00
Vatnsheldir
gæðaskór
Skornirthinir.iS
Verð 16.995
Stærðir 36-47
Frá Lytos með innbyggðum
broddum í sóla.
Og þú hitar bílinn með
fjarstýringu – Webasto bílahitari
-8°
-6°
-7°
0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 1 27.10.17 14:2
21° Tilfinning
BÍLASMIÐURINN HF
BÍLDSHÖFÐA 16
SÍMI: 567-2330
www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
NÝ VIÐMIÐ
Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI
LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR
DOLBY ATMOS
LUXURY · LASER
Sýnd kl. 6, 9 Sýnd kl. 5.30
Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 7.50, 10.30
ÁLFABAKKA
DEN OF THIEVES KL. 5:30 - 8:30 - 10:30
DEN OF THIEVES VIP KL. 5:30 - 8:30
THE POST KL. 8 - 10:30
ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:50
DOWNSIZING KL. 5:40 - 8:30
FATHER FIGURES KL. 8
STAR WARS 2D KL. 5:20 - 8:30
WONDER KL. 5:40
MAZE RUNNER KL. 5 - 8 - 10:30
THE POST KL. 5:30 - 8 - 10:30
STAR WARS 2D KL. 5 - 10:20
THE GREATEST SHOWMAN KL. 5:30 - 8
EGILSHÖLL
DEN OF THIEVES KL. 6 - 7:30 - 10:20
THE POST KL. 5 - 5:30 - 9 - 10:20
THE DISASTER ARTIST KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
DEN OF THIEVES KL. 7:40 - 10:30
THE POST KL. 5:30 - 8
ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:30
12 STRONG KL. 10:30
AKUREYRI
DEN OF THIEVES KL. 7:20 - 10:10
MAZE RUNNER KL. 7:20 - 10:10
KEFLAVÍK
TOTAL FILM
Meryl Streep og
Tom Hanks í nýrri
stórmynd frá
Steven Spielberg
Sýnd með íslensku tali
2
BESTA MYNDIN
BESTA LEIKKONAN
-MERYL STREEP
óskars-
tilnefningar
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Gerard
Butler
O’Shea
Jackson Jr.
50
Cent
THE WRAP
1 . f e b r ú a r 2 0 1 8 f I M M T U D a G U r44 M e n n I n G ∙ f r É T T a b L a ð I ð
0
1
-0
2
-2
0
1
8
0
5
:0
0
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
E
0
-7
8
4
4
1
E
E
0
-7
7
0
8
1
E
E
0
-7
5
C
C
1
E
E
0
-7
4
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
8
8
s
_
3
1
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K