Fréttablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 76
Góða skemmtun í bíó Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 1. febrúar 2018 Tónlist Hvað? Reykjavík Cocktail Weekend 2018 í Bjórgarðinum Hvenær? 17.00 Hvar? Bjórgarðinum, Þórunnartúni Við blásum til svakalegrar veislu á Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við Ölgerðina í Bjórgarð- inum. Við ætlum að fara alla leið og verður húsbandið, JazzenHausen í Metallica fíling og tekur þekkta slagara í djassútgáfum. Viðburðir Hvað? Frúin í Hamborg — um upp- tök þýskrar verslunar á Íslandi á 15. öld og blómaskeið hennar á 16. öld Hvenær? 16.30 Hvar? Lögbergi, Háskóla Íslands Í dag heldur Helgi Þorláksson, prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands, fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands í stofu 101 í Lögbergi um upp- tök þýskrar verslunar á 15. öld og blómaskeið hennar á 16. öld. Hvað? Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna Hvenær? 13.00 Hvar? Íslenskri erfðagreiningu Málþingið fer fram fimmtudaginn 1. febrúar í Fróða, fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlu- götu 8, og stendur frá kl. 13.00- 16.30. Fjórir fyrirlesarar halda erindi. Hvað? Opnun Þýskra kvikmyndadaga Hvenær? 19.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Opnunarmynd Þýskra kvikmynda- daga er In the Fade leikstýrt af Fatih Akin með Diane Kruger í aðal- hlutverki en myndin hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin 2018. Myndin er sýnd á þýsku með enskum texta. Hvað? Sci fi quiz Hvenær? 21.00 Hvar? Lebowskibar, Laugavegi Fimmtudaginn 1. febrúar verður Movie Quiz með Sci Fi þema á Lebowski Bar. Hvað? Kilo Bingo á Tivoli Bar Hvenær? 19.00 Hvar? Tivoli bar, Hafnarstræti Í fyrsta skipti á ævinni mun okkar maður KILO / KiloKefCity halda bingó á neðri hæðinni hjá okkur á Tivoli Bar. Sýningar Hvað? Vetrarmyndir Hvenær? 10.00 Hvar? Gallerí Gróttu Málverkasýning Sigurborgar Stef- ánsdóttur stendur til 3. mars. Hvað? Án titils – samtímalist fyrir byrjendur Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsinu Listasafn Reykjavíkur býður upp á létta leiðsögn um valdar sýningar í Hafnarhúsinu fyrir gesti sem vilja forvitnast um hvað er í gangi í samtímalist. Markhópurinn er fróðleiksfúsir byrjendur á öllum aldri. Sagt verður stuttlega frá sögu Listasafns Reykjavíkur og hlutverki þess, sérstöðu Hafnarhúss sem miðstöðvar samtímamyndlistar og einstakri hönnun hússins. Loks skoðum við saman nokkur verk á sýningum og veltum því fyrir okkur hvað listamennirnir eru að pæla. Hvað? Sjónarhorn Hvenær? 10.00 Hvar? Safnahúsinu, Hverfisgötu Sýningin Sjónarhorn er ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Í sjö álmum Safnahússins við Hverfisgötu eru jafn mörg sjónar- horn sem tengja saman ólík lista- verk og áhugaverða muni, þvert á efni og tímabil. Hvað? Kann frekar vel við þig en samt ekki – Kristín Dóra Hvenær? 09.00 Hvar? Hinu húsinu Áhrif popptónlistar á manns- hugann er eins og áhrif hita á eitt stakt poppkorn, það stækkar, fær nýjan tilgang og verður aldrei eins. Á sýningunni skoðar Kristín Dóra sannleikann og hreinskilnina í poppinu. Lagið Hlið við hlið með Friðriki Dór var Kristínu mikill inn- blástur og er titill sýningarinnar fenginn úr því. Hvað? Fagra veröld Hvenær? 09.00 Hvar? Mokka-Kaffi, Skólavörðustíg Á sýningunni „Fagra veröld“ er við- fangsefni Kristjáns Jóns íslenska náttúran. Þetta eru léttar vatnslita- myndir af því sama sem Jónas orti um í hulduljóðum sínum, blómum og gróðri. Hvað? Myrkraverk Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstöðum Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða skapað sinn eigin huliðsheim. Hvort tveggja endurspeglar mannlega tilvist, samskipti, tilfinn- ingar og hugarástand. Sýningin er uppfull af dularfullum og spenn- andi verkum sem kveikja á ímynd- unaraflinu einmitt á myrkasta tíma ársins. Rapparinn Kilo verður með Bingó á skemmtstaðnum Tívolí í kvöld. Sigurborg Stefánsdóttir sýnir mál- verk í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Óþekkti hermaðurinn 17:30, 20:00 Gotowi Na Wszystko Ekstreminator ENG SUB 17:30 The Disaster Artist 20:00 Three Billboards Outside Ebbing Missouri 22:00 Call Me By Your Name 22:30 Svanurinn ENG SUB 22:00 Vatnsheldir gæðaskór Skornirthinir.iS Verð 16.995 Stærðir 36-47 Frá Lytos með innbyggðum broddum í sóla. Og þú hitar bílinn með fjarstýringu – Webasto bílahitari -8° -6° -7° 0_StH_ANZ_Snow_99,3x99,5_Island.indd 1 27.10.17 14:2 21° Tilfinning BÍLASMIÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI: 567-2330 www.bilasmidurinn.is • bilasmidurinn@bilasmidurinn.is Miðasala og nánari upplýsingar 5% NÝ VIÐMIÐ Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR DOLBY ATMOS LUXURY · LASER Sýnd kl. 6, 9 Sýnd kl. 5.30 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 7.50, 10.30 ÁLFABAKKA DEN OF THIEVES KL. 5:30 - 8:30 - 10:30 DEN OF THIEVES VIP KL. 5:30 - 8:30 THE POST KL. 8 - 10:30 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:50 DOWNSIZING KL. 5:40 - 8:30 FATHER FIGURES KL. 8 STAR WARS 2D KL. 5:20 - 8:30 WONDER KL. 5:40 MAZE RUNNER KL. 5 - 8 - 10:30 THE POST KL. 5:30 - 8 - 10:30 STAR WARS 2D KL. 5 - 10:20 THE GREATEST SHOWMAN KL. 5:30 - 8 EGILSHÖLL DEN OF THIEVES KL. 6 - 7:30 - 10:20 THE POST KL. 5 - 5:30 - 9 - 10:20 THE DISASTER ARTIST KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI DEN OF THIEVES KL. 7:40 - 10:30 THE POST KL. 5:30 - 8 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:30 12 STRONG KL. 10:30 AKUREYRI DEN OF THIEVES KL. 7:20 - 10:10 MAZE RUNNER KL. 7:20 - 10:10 KEFLAVÍK  TOTAL FILM Meryl Streep og Tom Hanks í nýrri stórmynd frá Steven Spielberg Sýnd með íslensku tali 2 BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN -MERYL STREEP óskars- tilnefningar KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Gerard Butler O’Shea Jackson Jr. 50 Cent  THE WRAP 1 . f e b r ú a r 2 0 1 8 f I M M T U D a G U r44 M e n n I n G ∙ f r É T T a b L a ð I ð 0 1 -0 2 -2 0 1 8 0 5 :0 0 F B 0 8 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 0 -7 8 4 4 1 E E 0 -7 7 0 8 1 E E 0 -7 5 C C 1 E E 0 -7 4 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 3 1 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.