Fréttablaðið - 09.04.2018, Blaðsíða 30
Búmenn auglýsa íbúðir
Búseturéttur á markaðsverði
Prestastígur 11, sem er
fjölbýlishús í Reykjavík
Til sölu er búseturéttur í 3ja
herbergja íbúð á annarri hæð í
fjölbýli með lyftu. Íbúðin er 93,6
fm að stærð ásamt stæði í
bílageymslu.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 9.000.000. Mánaðargjöldin eru
um kr. 180.000-
Prestastígur 6, sem er
fjölbýlishús í Reykjavík
Til sölu er búseturéttur í 3ja
herbergja íbúð á þriðju hæð í
fjölbýli með lyftu. Íbúðin er 94,6
fm að stærð ásamt stæði í
bílageymslu og yfirbyggðum svölum.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 9.000.000. Mánaðargjöldin eru
um kr. 148.000-
Stekkjargata 59, sem er
parhús í Reykjanesbæ
Til sölu búseturéttur í 3ja
herbergja parhúsi á einni hæð
ásamt garðskála og bílskúr.
Íbúðin er 104,6 fm að stærð
og bílskúr 30,1 fm, samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 7.000.000 og eru mánaðargjöldin
um kr. 205.000-.
Vaðlatún 8, sem er
raðhús á Akureyri
Til sölu búseturéttur í 3ja
herbergja raðhúsi á einni hæð.
Íbúðin er 95,3 fm að stærð
ásamt 27,3 fm bílskúr, samtals
122,6 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 9.150.000 og eru mánaðargjöldin
um kr. 193.000-.
Akurgerði 21, sem er
parhús í Vogum
Til sölu búseturéttur í 3ja
herbergja parhúsi á einni hæð
ásamt bílskúr. Íbúðin er 100,6
fm að stærð og bílskúrinn 26,2
fm, samtals 126,8 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 7.500.000 og eru mánaðargjöldin
um kr. 199.000-.
Suðurtún 9, sem er
raðhús í Garðabæ
Til sölu búseturéttur í 4ra
herbergja raðhúsi á einni
hæð ásamt bílskúr. Íbúðin er
119,7,6 fm að stærð ásamt
26 fm bílskúr, samtals 145,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 25.000.000 og eru mánaðargjöl-
din um kr. 165.000-.
Innifalið í mánaðargjaldi íbúðanna er fjármagnskost-
naður, fasteignagjöld, bruna- og fasteignatrygging,
viðhaldssjóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður þar
sem það á við.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðina og taka þátt í að gefa tilboð
hafið samband við skrifstofu Búmanna.
Tilboðsfrestur er til 18.apríl n.k. kl.13.
Hægt er að fá nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 552-
5644 milli kl. 9-16. Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar
um íbúðirnar á heimasíðu félagsins www.bumenn.is.
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Lágmúli 7,
108 Rvk
Sími 552 5644
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
Heilsaðu upp á Maríu á blarapril.is
Hún er einhverf og hefur frá ýmsu að segja
Einhverfan mín
er bara hluti af mér
og verður það alltaf
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
0
9
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
6
1
-7
1
5
4
1
F
6
1
-7
0
1
8
1
F
6
1
-6
E
D
C
1
F
6
1
-6
D
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
8
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K