Fréttablaðið - 28.04.2018, Síða 38

Fréttablaðið - 28.04.2018, Síða 38
Hvarmabólga er líklega einn algengasti augnsjúkdómur á Íslandi. Hann er talinn vera ofnæmi fyrir bakteríum sem við erum öll með á hvörmunum. Ofnæmið veldur bólgu í hvörmum, með roða og þrota sem truflar oft starfsemi fitukirtla. Fitukirtlarnir búa til fitubrák ofan á tárunum svo þau haldist og smyrji nægjan- lega, annars gufa tárin hratt upp og renna niður kinnarnar. Því eru þurr augu oft fylgifiskur hvarmabólgu. Helstu einkenni hvarmabólgu l Sviði l Óskýr sjón l Aðskotahlutartilfinning, pirringur l Smákláði l Roði í hvörmum og augum l Óþægindi í augum eftir tölvu- vinnu, lestur eða við áhorf á sjónvarp l Bjúgur á hvörmum Oft er erfitt að greina á milli ein- kenna hvarmabólgu og þurra augna. Þurr augu og hvarmabólga koma oft fram saman og þarf því oft að meðhöndla hvort tveggja. Daglegt hreinlæti á augum er afar mikilvægt í bland við heita bakstra fyrir árangursríka meðferð á mis- munandi augnvandamálum eins og hvarmabólgu, þurrum augum, slími vegna ofnæmis o.fl. Þurr augu Þurr augu eru algengt vandamál en þá hefur orðið truflun á framleiðslu tára svo augun framleiða ekki nægi- lega mikið af þeim eða tárin eru ekki nægilega vel sett saman og þau gufa upp of fljótt. Helstu einkenni þurra augna l Táraflæði l Óskýr sjón l Aðskotahlutartilfinning, pirringur l Smákláði l Óþægindi í augum eftir tölvu- vinnu, lestur eða við áhorf á sjónvarp l Roði í augum Aldur hefur áhrif á augnþurrk, hann er algengari tengdur ýmsum gigtar- og sjálfsofnæmissjúk- dómum, hjá fólki með ofnæmi og hjá þeim sem nota snertilinsur. Þá geta utanaðkomandi atriði valdið eða viðhaldið þurrum augum, t.d. lyf, áfengi, tölvunotkun, viftur o.fl. Ekki er hægt að lækna þurr augu en unnt er að meðhöndla einkenni sjúkdómsins með gervitárum eins og Thealoz sem fást án lyfseðils í apótekum. Sjá nánar á www.provision.is Náttúrleg vörn gegn augnþurrki Thealoz®, Thealoz Duo® og Thealoz Duo Gel® eru einstakar vörur sem viðhalda raka og verja augun fyrir þurrki á náttúrulegan hátt. Í þeim er trehalósi sem er náttúruleg sameind sem kemur jafnvægi á frumur hornhimnunnar og verndar þær fyrir þurrki. Auðvelt að nota, milt fyrir augun. Blephagel er dauð-hreinsað kælandi vatnskennt gel til daglegrar hreinsunar á viðkvæmum, þurrum eða klístruðum augnlokum og augnhárum. Það vinnur vel á hvarmabólgu og frjókornaofnæmi. Það er ofnæmisprófað af bæði augnlæknum og húðsjúk- dómalæknum. Blephagel er einnig rakagefandi og mýkjandi fyrir augnlokin án þess að hafa áhrif á náttúrulegt pH-gildi húðarinnar. Það er án rotvarnarefna, ilmefna og alkóhóls og er hvorki feitt né klístrað. Mælt er með því að nota Blephagel bæði kvölds og morgna eða eins oft og þörf er á. Gelinu er nuddað varlega á lokað augnlokið og augn- hárarætur með hringhreyfingum. Þannig leysist upp slím og agnir sem síðan eru þurrkaðar af með hreinni grisju en ekki skolaðar af. Blephagel er þróað og unnið í samvinnu húðlækna og augnlækna. Blephagel Blephaclean eru hágæða blautklútar til að hreinsa mjúklega slím og húðskorpu af augnhvörmum og augnhárum. Þeir vinna vel á hvarmabólgu og innihalda rakagefandi róandi efni sem stuðla að hjöðnun á þrota á augnsvæði án þess að erta augu eða húð. Þetta eru einu blaut klútar sinnar tegundar sem klínískt sannað er að virki og hafa verið prófaðir af bæði augnlæknum og húðlæknum. Virka vel á frjó- kornaofnæmi og dregur úr kláða og þrota. Blephaclean blautklútar inni- halda meðal annars hýalúronsýru sem gefur raka, Iris Florentina rót sem er bólgueyðandi og Cent ella asiatica rót sem flýtir fyrir gróanda, styrkir og eykur blóðflæði. Blaut- klútarnir eru einnota, dauðhreins- aðir og án rotvarnarefna, ilmefna og sápu. Þeir eru einstaklega mildir fyrir viðkvæm augnsvæði og má nota fyrir ungbörn frá þriggja mánaða aldri. Blephaclean Framhald af forsíðu ➛ Blephaclean er þróað og unnið í samvinnu húðlækna og augnlækna. Thealoz Thealoz eru rakagefandi augn- dropar sem vernda yfirborð augans og fást í dag í þremur mis- munandi tegundum. Aðalinnihaldsefnið í þeim er trehalósi, náttúrulegt efni sem finnst í mörgum plöntum og hjálpar þeim að lifa í þurru umhverfi. Trehalósi eykur viðnám þekjufruma hornhimnunnar gegn þurrki og kemur á jafnvægi og verndar frumur hornhimnu. Thealoz sækir innblástur til náttúrunnar og er sérstaklega milt fyrir augun. Það kemur í mjúkri fjölskammtaflösku sem er auðvelt að nota. Thealoz Duo Thealoz Duo er einstök samsetn- ing náttúrulegra og mýkjandi efna til meðhöndlunar á augnþurrki. Hér er um tvöfalda virkni að ræða þar sem notað er náttúrulega efnið trehalósi en einnig hýal- úronsýra sem gefur raka og smyr fyrir langvarandi létti. Thealoz Blephagel og Blepha clean eru hágæða vörur fyrir þá sem glíma við hvarma­ bólgu, þurr augu eða frjókornaofnæmi. Blepha gel er dauðhreins­ að kælandi gel til dag­ legrar notkunar. Blepha­ clean eru blautþurrkur til að hreinsa í kringum augnsvæðið. Blephaclean hreinsar varlega viðkvæmt augnsvæði. Duo þykkir tárafilmuna og endist sexfalt lengur en hýalúronsýra ein og sér og má nota með snerti- linsum. Formúlan er án rotvarnar- efna í fjölskammtaflösku sem nota má í 3 mánuði eftir opnun. Thealoz Duo Gel Thealoz Duo Gel er fyrsta sam- setningin af trehalósa, hýalúron- sýru og karbómer í gelformi og gefur ennþá lengri virkni í samanburði við augndropa. Þess vegna hentar gelið einstaklega vel á nóttunni þegar minni virkni er í tárafilmunni sem og á daginn þegar augun þurfa extra hjálp til að viðhalda raka. Á nóttunni minnkar virkni tárafilmunnar sem veldur því að einkenni augn- þurrks verða verri eftir að aug- unum er lokað, óháð því hvernig einkennin voru fyrir svefn. Karb ómer gerir það að verkum að gelið endist lengur en dropar og hentar því einstaklega vel til stuðnings á nóttunni en má að sjálfsögðu nota yfir daginn líka. l Trehalósi er náttúruleg sameind sem eykur viðnám þekjufruma hornhimnunnar gegn þurrki. l Hýaluronsýra gefur raka og smyr fyrir langvarandi létti. l Karbómer gerir það að verkum að gelið helst lengur og veitir langvarandi létti. l Sérstaklega milt fyrir augun. l Mælt með fyrir augnlinsur. l Án rotvarnarefna. www.provision.is Á gðari a u Náttúruleg vörn gegn augnþurrki Þrjár sameindir sem veita ánægðari augu allan daginn. Thealoz®, The loz Duo® og Thealoz Duo Gel® eru allt einstakar vörur í meðhöndlun á augnþurrki. Þær viðhalda raka og verja augun gegn þurrki á náttúrulegan hátt. Tárafilma verður fyrir ofþornun. Hornhimnan bætir fyrir skortinn á rakanum sem veldur því að frumur skemmast og deyja. Tárafilman endar í ójafnvægi. Trehalósi kemur jafnvægi á frumur hornhimnunnar og verndar þær gegn þurrki. Hýalúnsýran bætir rakann og smyr yfirborð hornhimnunnar. Karbómer gerir gelinu kleift að endast lengur. Saman veitir þetta langvarandi létti og tárafilman fær hjálp við að komast aftur í jafnvægi. FYRIR EFTIR TREHALÓSI – er náttúruleg sameind sem finnst í mörgum plöntun og hjálpar þeim að lifa í þurru umhverfi. Trehalósi verndar frumur horn- himnunnar fyrir þurrki. HÝALÚRONSÝRA – er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hún hjálpar til við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans. KARBÓMER – gerir það að verkum að gelið lst lengur og veitir langvarandi léttir fyrir og vellíðan í augunum. Þurr fruma Hyaluronsýra gefur raka Karbomer veitir langvarandi létti Tárafilma Threhalósi verndar frumurnar Frumur hornhimnu með trehalósi Frumur hornfimnu allan daginn Thealoz Duo® er ný aðferð við meðhöndlun augnþurrks sem sækir innblástur beint til náttúrunnar. Til þess að koma jafnvægi á tárafilmuna er notað náttúrulega efnið trehalósa, sem kemur á jafnvægi og verndar frumurnar á yfirborði hornhimnunnar. Einnig er notuð hýalúnsýra sem smyr yfirborðið og gefur raka. Nýtt! Gel fyrir nót tina og ef tir þörfum á daginn SJÓ 0917-8 Thealoz bæklingur 2017.indd 1 20/09/17 09:35 Eiginleikar Blephaclean l Hreinsar varlega viðkvæmt augn- svæðið l Græðir og endurnýjar húðina l Rakagefandi og mýkjandi l Verndar gegn þurrki 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 8 -0 4 -2 0 1 8 0 0 :2 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 9 F -F 0 1 0 1 F 9 F -E E D 4 1 F 9 F -E D 9 8 1 F 9 F -E C 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.