Fréttablaðið - 28.04.2018, Síða 44
Vísir hf. óskar eftir að ráða vélavörð
sem getur leyst yfirvélstjóra af á
Fjölni GK 1136. Fjölnir er línuveiði-
skip með beitningarvél.
Nánari upplýsingar um borð
í síma 856-5735 eða 851-2215
eða á heimasíðu Vísis
www.visirhf.is.
Verkstjóri
Endurvinnslan hf óskar eftir að ráða öflugan verkst-
jóra til starfa.
Um er að ræða krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki.
Verkstjóri ber ábyrgð á daglegri starfsemi, leiðir hóp
starfsmanna og ber ábyrgð á frammistöðu hópsins
og samskiptum við viðskiptavini.
Starfssvið:
• Ábyrgð á daglegum rekstri móttöku vara.
• Úrlausn vélabilana og vandamála varðandi vélbúnað.
• Ábyrgð á því að öryggisreglum sé fylgt.
• Ábyrgð á því að starfsmenn framfylgi stefnu fyrirtækisins.
• Umsjón með starfsmannamálum og vaktaplani.
Umsóknir berist á evhf@evhf.is og upplýsingar
gefnar í síma 5888522
Bílabúð Benna ehf. er 43 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið flytur inn og selur vara-
og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Bílabúð Benna ehf er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche, Opel og
SsangYong. Söludeild er staðsett í nýjum og glæsilegum sýningarsal við Krókháls.
HEFUR ÞÚ FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTULUND OG VILT VINNA Í SKEMMTILEGU TEYMI?
Sölumaður nýrra og notaðra bíla
Bílabúð Benna leitar að öflugum einstaklingi í starf sölumanns nýrra og notaðra
bíla á Krókhálsi 9, Reykjavík. Starfið felur í sér kynningu, sölu, frágang og
afgreiðslu á nýjum og notuðum bílum. Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu,
vera þjónustulipur, samviskusamur og geta sýnt frumkvæði í starfi. Um
framtíðarstarf er að ræða. Aðeins vanir sölumenn koma til greina.
Starfssvið:
• Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
• Gerð tilboða
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku er skilyrði
• Framúrskarandi þjónustulund
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Útsjónarsemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Gott vald á íslensku og ensku
• Góð tölvukunnátta
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um stöðuna.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi mánudaginn 07. maí, merkt:
„Sölumaður-nýir og notaðir“ á netfangið: benni@benni.is. Fullum trúnaði er heitið.
Gjaldkeri í bílasölu
Bílabúð Benna leitar að þjónustulundaðum einstaklingi í starf gjaldkera í sölu nýrra
og notaðara bíla í Reykjavík. Í starfinu felst frágangur á lánamálum, reikningagerð
og uppgjör við viðskiptavini. Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu,
vera þjónustulipur, samviskusamur og nákvæmur. Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfssvið:
• Umsjón með uppgjörum
• Frágangur lánaumsókna
• Gerð reikninga
• Umsjón með rekstrarleigu
Hæfniskröfur:
• Framúrskarandi þjónustulund og lausnamiðuð vinnubrögð
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Útsjónarsemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Gott vald á íslensku og ensku
• Góð tölvukunnátta
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um stöðuna.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi mánudaginn 14. maí, merkt:
„Gjaldkeri“ á netfangið: benni@benni.is. Fullum trúnaði er heitið.
OPEL
www.vedur.is
522 6000
Náttúruvár
sérfræðingur
Umsóknarfrestur er til og með
14. maí. 2018 nk.
Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan
leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar
hjá stofnuninni munu taka mið af þessum
gildum.
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 135
manns með fjölbreytta menntun og starfs-
reynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk
þess starfa um 110 manns við athugana- og
eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlut verk
stofn un ar innar er öflun, varðveisla og
úrvinnsla gagna, sem og miðlun upp lýs-
inga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar,
þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og
hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum:
Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og
rekstr ar sviði, Athugana- og tæknisviði
og Úrvinnslu- og rannsóknasviði.
Nánari upplýsingar um stofnunina má
finna á heimasíðu hennar www.vedur.is
Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða tvo
sér fræð inga í vöktun náttúruvár. Um er að
ræða fjölbreytt vaktavinnustarf og eru vaktir
unnar á öllum tímum sólarhringsins. Starfið
heyrir undir Eftirlits og spásvið og starfa um
50 manns á sviðinu.
Meginhlutverk
Veðurathuganir í Reykjavík og almenn
vöktun á veðri.
Fylgjast með ástandi jarðskorpu og greina
breytingar á virkni í jörðu. Staðsetja og
yfirfara jarðskjálfta.
Fylgjast með virkni vöktunarkerfa.
Meta stöðu íslenskra vatnsfalla og
mögulega flóðahættu..
Útgáfa tilkynninga um náttúruvá.
Frágangur gagna.
Miðlun upplýsinga til almennings, fjölmiðla
og hagsmunaaðila, þ.m.t. útvarpslestur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf á sviði náttúru og/eða
raunvísinda. eða sambærileg menntun.
Greiningarhæfni gagna og gott vald á
úrvinnslu þeirra.
Góð tölvufærni.
Skipulagshæfni og nákvæmni.
Geta til að vinna undir álagi.
Hæfni til að miðla upplýsingum.
Góð hæfni í samstarfi og mannlegum
samskiptum.
Hæfni til að taka skjótar ákvarðanir
og sýna frumkvæði.
Gott vald á töluðu og rituðu máli á í
slensku og ensku.
Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins
og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín
Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar
(kristinj@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson
mannauðsstjóri (borgar@vedur.is)
í síma 522 6000.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að
sækja um störfin á www.starfatorg.is.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 8 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
8
-0
4
-2
0
1
8
0
0
:2
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
9
F
-E
B
2
0
1
F
9
F
-E
9
E
4
1
F
9
F
-E
8
A
8
1
F
9
F
-E
7
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
0
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K