Fréttablaðið - 28.04.2018, Qupperneq 53
Hæfniskröfur:
• M.Sc. gráða í verkfræði
• 3 - 5 ára reynsla af framleiðsluþróun í leiðandi hlutverki
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni og frumkvæði
• Góð þekking á verkfærum og hugmyndafræði straumlínustjórnunar
• Þekking á framleiðslutækni er kostur
Starfssvið:
• Leiða teymi sérfræðinga í framleiðsluþróun Marel á Íslandi
• Stýra flæði verkefna inn í framleiðsluþróunarteymið
• Samvinna við vöruþróun á Íslandi
• Samvinna við aðrar framleiðslueiningar Marel
Marel leitar að kraftmiklum og útsjónarsömum einstaklingi til að leiða framleiðsluþróunarteymið á Íslandi.
Viðkomandi þarf að brenna fyrir stöðugum umbótum og geta miðlað sinni þekkingu og reynslu af framleiðsluþróun
til starfsmanna á einfaldan hátt.
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5.100 starfsmenn, þar af um 600 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi
á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun
og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga
á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka
starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegt mötuneyti, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf.
ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR?
Umsóknarfrestur er til og með 4. maí. Sótt er um starfið rafrænt á vef Marel, marel.is/36141
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingólfur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri framleiðslu,
ingolfur.agustsson@marel.com eða í síma 5638000.
DEILDARSTJÓRI FRAMLEIÐSLUÞRÓUNAR
MAREL Á ÍSLANDI
STUTT STARFSLÝSING
Vinna við viðgerðir á bifreiðum
Greina bilanir
Þjónusta bifreiðar
BIFVÉLAVIRKI FYRIR VOLVO
HÆFNISKRÖFUR
Meistarapróf í bifvélavirkjun æskilegt
Gilt bílpróf
Stundvísi
Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
Framúrskarandi þjónustulund
Vinnutími kl. 8.00-17.15 og föstudaga 8.00-16.15.
Sæktu um á brimborg.is fyrir 7. maí næstkomandi.
Brimborg óskar eftir að ráða öflugan bifvélavirkja á nýtt fólksbílaverkstæði Volvo
lúxusbíla að Bíldshöfða 6 í Reykjavík. Komdu í góðan og samheldinn hóp
fagmanna í framúrskarandi vinnuumhverfi. Taktu þátt í stórsókn Volvo á Íslandi.
Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir
bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og
bátavéla. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi
þjónustu. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri
eða lengri tíma.
SECURITY GUARD
SHIFT SUPERVIOR
AND SECURITY GUARD
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður Security Guard
Shift Supervisor og Security Guard lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 6 maí, 2018.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individuals for
the positions of Security Guard Shift Supervisor and Security
Guard. The closing date for both postions is
May 6, 2018. Application forms and further information
can be found on the Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Please send your application and DS-174 form to:
reykjavikvacancy@state.gov
Hjúkrunarfræðingar athugið!
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá
speglunarþjónustufyrirtækinu Meltingarsetrinu ehf.
Læknasetrinu Mjódd.
Um er að ræða hlutastarf í dagvinnu á góðum og
áhugaverðum vinnustað.
Umsókn með ferilskrá og/eða fyrirspurnir sendið á:
setrid@setrid.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 8 . a p r í l 2 0 1 8
2
8
-0
4
-2
0
1
8
0
0
:2
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
A
0
-0
8
C
0
1
F
A
0
-0
7
8
4
1
F
A
0
-0
6
4
8
1
F
A
0
-0
5
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K