Fréttablaðið - 28.04.2018, Page 57

Fréttablaðið - 28.04.2018, Page 57
Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings: Öxarfjarðarskóli er heildstæður samrekinn leik- og grunn- skóli með um alls 40 nemendur. Við leitum eftir umsækjendum í eftirfarandi stöður: • Íslenskukennari á unglingastigi sem er tilbúinn að taka þátt í þróun skólastarfs með öðrum starfsmönnum skólans. Meðal kennslugreina eru: íslenska og almenn bekkjarkennsla. • Íþróttakennari í 50% stöðu. • Leikskólakennari við aðra leikskóladeild skólans. Þarf að hafa gott vald á íslensku. Við leggjum áherslu á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, samvinnu og vellíðan starfsfólks og nemenda. Öxarfjarðarskóli er að innleiða uppeldisstefnuna Jákvæður agi. Frekari upplýsingar veitir Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri. Sími 465 2246/892 5226 Tölvupóstur: gudrunsk@oxarfjardarskoli.is Umsóknarfrestur er til 1. júní 2018 Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls um 20 nemendur þar sem verið er að innleiða upp- eldisstefnuna Jákvæður agi. Skólinn nýtur mikils stuðnings frá samfélaginu og leggjum við áherslu á samvinnu, sveigjanleika sem og jákvæðni. Skólinn er í samvinnu við Rif rannsóknarstöð þar sem unnið er að ýmsum verkefnum tengdum náttúrunni. Við leitum að áhugasömum, fjölhæfum og jákvæðum kennurum í bekkjarkennslu á yngsta- og unglingastigi. Þekking á Byrjendalæsi er mikilvæg. Einnig vantar kennara í ýmsar verkgreinar, s.s. handmennt, smíðar, heimilisfræði og íþróttir/sund. Frekari upplýsingar veitir Birna Björnsdóttir skólastjóri í síma 464-9870 og 893-4698 og á netfanginu birna@raufarhafnarskoli.is Umsóknarfrestur er til 25. maí 2018 Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Námsbraut í rytmískri tónlist hefur göngu sína við skólann á skólaárinu 2014-15. Kennarar óskast í hlutastarf í eftirtöldum greinum: Píanó/hljómborð Rafgítar Rafbassi Slagverk Vinsamlegast skilið umsóknum ásamt ferilskrá fyrir 24. mars á skrifstofu skólans eða á netfangið tonlistarskoli@tonlistarskoli.is Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Tónfræðakennari Tónlistarskóli Kópavogs auglýsir eftir tónfræðakennara til að vinna með nemendum í grunn- og miðnámi frá og með skólaárinu 2018-19. Umsóknir sendist á netfangið tonlistarskoli@tonlistarskoli.is fyrir 15. maí næstkomandi. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 893-7410. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing í innkaupa- deild. Helstu verkefni eru m.a. umsjón með innkaupapöntunum og þarfa- og kostnaðar- greiningu. Undirbúningur og framkvæmd útboða og verðfyrirspurna. Samskipti við birgja og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti. • Vönduð og nákvæm vinnubrögð • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Kristín Gestsdóttir, deildarstjóri innkaupadeildar, kristin.gestsdottir@isavia.is. Starfsstöð: Reykjavík Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing vetrar- þjónustu. Helstu verkefni eru meðal annars þróun samskipta-, vöktunar- og skráningarkerfa vetrarþjónustu, samræmingar á framkvæmd veðurtengdrar þjónustu og gerð og þróun ferla og verklags vetrarþjónustu. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð • Góð samskiptafærni • Góð tækniþekking Nánari upplýsingar veitir Áslaug Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra, aslaug.gudjonsdottir@isavia.is. Starfsstöð: Keflavík S É R F R Æ Ð I N G U R Í I N N K A U P A D E I L D S É R F R Æ Ð I N G U R V E T R A R Þ J Ó N U S T U U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 3 . M A Í Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Gunnlaugur sér meðal annars um að öll ljós á Akureyrar- flugvelli séu í góðu lagi. Hann er hluti af góðu ferðalagi. Skurðhjúkrunarfræðingur Handlæknastöðin Glæsibæ, óskar eftir að ráða skurðhjúkrunarfræðinga til starfa. Fullt starf eða hlutastarf kemur til greina. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið atvinna@handlaeknastodin.is fyrir 15. april nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Einarsdóttir deildarstjóri á gudrun@handlaeknastodin.is Handlæknastöðin hefur starfrækt skurðstofur frá árinu 1984. Við stöðina starfa um 40 læknar ásamt 16 manna starfsliði skipað hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og aðstoðarfólki. Árlega eru rúmlega 7.000 skurðaðgerðir framkvæmdar á Handlæknastöðinni. Handlæknastöðin · Álfheimar 74 · 104 Reykjavík sími: 535 6800 · www.handlaeknastodin.is Sumarstarfsmaður óskast Óskað er eftir þjónustuliprum einstaklingi til sumarstarfa við símsvörun og létt skrifstofu­ störf. Unnið er eftir ákveðnu vaktafyrirkomu­ lagi þ.e. frá klukkan 7:50 – 14:00 og 14:00 til 18:00. Einungis reglusamir og reyklausir einstaklingar koma til greina. Umsóknir sendist á netfangið box@frett.is merkt „Sumarstarf“ ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 8 . a p r í l 2 0 1 8 2 8 -0 4 -2 0 1 8 0 0 :2 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 9 F -F 9 F 0 1 F 9 F -F 8 B 4 1 F 9 F -F 7 7 8 1 F 9 F -F 6 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.