Fréttablaðið - 03.05.2018, Side 30

Fréttablaðið - 03.05.2018, Side 30
Liam Gallagher á fatamerkið Pretty Green og sinnir því milli tónleika­ ferða um allan heim. NORDIC­ PHOTOS/GETTY Nitetripper­lín­ an hentar fyrir bæði sólríka og blauta daga á tónlistarhá­ tíðum í sumar. Fatamerkið Pretty Green setti nýlega á markað fatalínuna Nitetripper sem er ætluð fyrir tón­ listarhátíðir sumars­ ins 2018. Það er rokkstjarnan Liam Gall­ agher, fyrrverandi söngvari Oasis og Beady Eye, sem stofnaði fata­ merkið árið 2009 og er sannarlega vel við hæfi að hann eigi hugmynd að slíkri línu enda verið aðalnúm­ erið á ófáum tónlistarhátíðum síðustu rúma tvo áratugina. Hönnuðir fatamerkisins sækja innblástur til uppáhaldstíma þeirra á tónlistarhátíðum, sem er snemma kvölds þegar sólin er að setjast og partíin eru að hefjast á svæðinu. Í línunni eru m.a. jakkar, peysur, bolir og skyrtur. Nitetripper fatalínuna má skoða á prettygreen.com þar sem hægt er að kaupa einstaka flíkur. Pretty Green rekur auk þess nokkrar verslanir á Bretlandseyjum. Snyrtilegur á tónlistarhátíðum Það er upplagt að vera svolítið snyrtilegur til fara á tónlistarhá­ tíðum sumarsins sem eru fram undan. Liam Gall­ agher og fata­ merki hans, Pretty Green, sendu nýlega frá sér fata­ línuna Nitetripper sem er sérstak­ lega ætluð fyrir tónlistarhátíðir í sumar. Ævintýralegur starfsvettvangur Starfstengt ferðafræðinám Langar þig að starfa í ört vaxandi atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu? Ferðamálaskólinn býður upp á fjölbreytt og spennandi nám fyrir fólk á öllum aldri sem er með brennandi áhuga á ferðamálum og Íslandi sem ferðamannalandi. INNRITUN STENDUR YFIR TIL 11. JÚNÍ. Sjá mk.is Ferðamálaskólinn í Kópavogi Sími: 594 4020 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 . m A í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 0 3 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F A 8 -0 6 1 C 1 F A 8 -0 4 E 0 1 F A 8 -0 3 A 4 1 F A 8 -0 2 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.