Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2017, Síða 7

Ægir - 01.09.2017, Síða 7
DRS4D-NXT DRS6A-X Nýja DRS4D-NXT ratsjáin frá Furuno notar nýja “solid-state” tækni og býður upp á fjölda nýrra eiginleika. • 60 cm X-BAND hattur með breytilegum snúningshraða, 24/36/48 RPM • Magnetrónulaus ratsjá sem þarf aðeins 25 W í sendiorku • Tengist beint við Time Zero og NavNet Touch • Breiðbandspúls „RezBoost“ sem gefur hærri upplausn og skarpari greiningu • Langdrægni allt að 32 nm • Litar endurvarp eftir því hvort það sé kyrrstætt eða á hreyfingu • Breidd sendigeisla stillanleg frá 2° til 3.9°. Þrengri geisli gefur betra langdrægi og greiningu fjær en breiðari geisli gefur betri greiningu nær • Ferlar allt að 100 ARPA merki samtímis • Greinir fugla á allt að 5 nm sem getur verið kostur við fiskileit • Val um 3.5’, 4’ eða 6’ loftnetsstærðir, X-BAND • Breytilegur snúningshraði, 24/36/48 RPM • 6 kW sendiorka • Skali frá 0.0625 nm til 120 nm • Tengist beint við Time Zero og NavNet Touch • Léttari og sterkari gírkassi og mótor • Ferlar allt að 30 ARPA merki samtímis • Greinir fugla á allt að 5 nm sem getur verið kostur við fiskileit Í DRS6A-X-Class ratsjánni hefur Furuno betrumbætt hefðbundna ratsjártækni á þann veg að aðgreining endurvarpa á stuttum skölum er meiri og skarpari en áður. Einnig hefur þetta skilað skýrari endurvörpum úr mikilli fjarlægð, þ.e. á löngum skölum. Þessir nýju eiginleikar í Furuno DRS6A-X ratsjánni, hafa hingað til eingöngu verið í ratsjám framleiddum fyrir stærstu flutningaskip. BRIMRUN.IS NÝ HEIMASÍÐA

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.