Morgunblaðið - 10.11.2017, Side 40

Morgunblaðið - 10.11.2017, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2017 Reynir sterki Heimildarmynd eftir leikstjórann Baldvin Z um Reyni Örn Leósson, Reyni sterka. Margir álitu hann svindlara, fyllibyttu og ræfil en hann á enn heimsmet í heimi afl- rauna og einnig þótti framtíðarsýn hans merkileg sem og uppfinningar hans. Morðið í Austurlandahraðlestinni Kvikmynd byggð á sígildri saka- málasögu Agöthu Cristie. Einka- spæjarinn Hercule Poirot rann- sakar morð á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar á leið hennar til Vestur-Evrópu. Leik- stjóri er Kenneth Branagh og fer hann einnig með hlutverk Poirot en aðrir helstu leikarar eru Willem Dafoe, Penélope Cruz, Michelle Pfeiffer og Johnny Depp. Metacritic: 56/100 Thank You For Your Service Bandaríski liðsforinginn Adam Schumann sýr aftur heim til eig- inkonu og tveggja barna eftir að hafa gegnt herþjónustu í Írak. Hann þjáist af áfallastreituröskun og á erfitt með að aðlagast eðlilegu lífi á ný. Leikstjóri er Jason Hall og aðalleikarar Miles Teller og Hailey Bennett. Metacritic: 68/100 Litla vampíran Teiknimynd byggð á bókum Angelu Sommer-Bodenburg sem segir af þrettán ára dreng sem er heillaður af sögum um hina lifandi dauðu. Hann vingast við vampíruna Runólf og hefst þá mikið ævintýri. Leik- stjórar eru Richard Claus og Kar- sten Kiilerich. The Nile Hilton Incident Lögreglumaður rannsakar dular- fullt morð á konu sem í fyrstu er talin vændiskona en annað kemur á daginn og málið tengist valdstétt- inni í Egyptalandi þar sem spilling ræður ríkjum. Leikstjóri er Tarik Saleh og aðalleikarar Fares Fares, Tareq Abdallaog Yasser Ali Maher. Metacritic: 69/100 Bíófrumsýningar Reynir, morð og áfallastreituröskun Poirot Úr kvikmyndinni Murder on the Orient Express, eða Morðinu í Austurlandahraðlestinni. Thor er fangelsaður í hinum enda alheimsins án hamarsins síns og er í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi sem hin miskunnarlausu Hela er ábyrg fyrir. En fyrst verður hann að berjast fyrir lífi sínu. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.10, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.15, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.45, 22.30 Sambíóin Akureyri 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Keflavík 16.45, 19.30, 22.15 Thor: Ragnarok 12 Murder on the Orient Express 12 Einn af farþegum Austurlandahraðlestarinnar er myrtur í svefni og fær Hercule Poirot tækifæri til að leysa málið. Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 16.40, 17.00, 19.20, 19.50, 21.50, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Only the Brave 12 Úrvalslið slökkviliðsmanna berst við skógarelda í Yamell í Arizona í júní 2013. IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 18.00, 19.45 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Atvikið á Nile Hilton Lögreglumaður rannsakar dularfullt morð á konu sem í fyrstu er talin vændiskona, en annað kemur í ljós. Bíó Paradís 17.15, 22.30 12:08 East of Bucharest Sextán ár eru liðin frá bylt- ingunni og jólin nálgast óð- fluga. Bíó Paradís 17.30 Blindrahundur Mynd um ævi og störf mynd- listarmannsins Birgis Andréssonar. Bíó Paradís 18.00 Island Songs Bíó Paradís 20.00 Morgen Tyrkneskur innflytjandi reyn- ir að komast yfir landamæri Rúmeníu og Ungverjalands á leið sinni til Þýskalands. Bíó Paradís 20.00 Predator Bíó Paradís 20.00 Final Portrait Bíó Paradís 22.00 The Party Morgunblaðiðbbbbb Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.30 Reynir sterki 16 Sagan af Reyni Erni Leós- syni, sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugn- um sem sterkasti maður í heimi. Smárabíó 20.00 Háskólabíó 18.00, 20.50 Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Morgunblaðiðbbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Smárabíó 17.50 Háskólabíó 18.20 Thank You for Your Service 16 Saga um það hvaða áhrif stríð hefur á bandaríska her- menn eftir að þeir snúa aftur heim. Metacritic 68/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Suburbicon 16 Innrás á heimili skekur syfju- legt úthverfi árið 1959. Metacritic 42/100 IMDb 4,7/10 Smárabíó 20.10, 22.40 Geostorm 12 IMDb 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.30 Litla vampíran Tony langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Smárabíó 15.20 The Lego Ninjago Movie Metacritic 55/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Hneturánið 2 Metacritic37/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 15.30, 17.40 My Little Pony Metacritic 39/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30 Skrímslafjölskyldan IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Rökkur 16 IMDb 5,4/10 Smárabíó 22.35 The Foreigner 16 Metacritic 55/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Háskólabíó 21.00 Home Again Metacritic 41/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Blade Runner 2 16 Morgunblaðiðbbbbn Metacritic 82/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 19.30, 22.10 Happy Death Day 16 Metacritic 57/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 22.00 The Snowman 16 Metacritic 34/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 A Bad Mom’s Christmas 12 Metacritic 42/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.15 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2017 Chevrolet Silverado LTZ 3500 Litur: Hvítur, samlitaður, Cocoa Dune að innan. Með Z71 offroad pakka, LTZ plús pakka, sóllúgu, trailer pakka með kúlu í palli, heithúðaðan pall, hita í stýri, upphituð og loftkæld sæti og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. VERÐ AÐEINS 10.390.000 2017 Ram Limited Litur: Dökk rauður/svartur að innan. 6,7L Cummins,loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, RAM-box, toppljós, heithúðaður pallur. Ath. Aukahlutir á mynd: LED-bar. Einnig til hvítur og svartur! VERÐ 10.290.000 2017 Ford F-350 King Ranch Litur: Oxford white, Mesa brown að innan. 6,7L Diesel, 440 Hö, 925 ft of torque. Með hita og kælingu í sæti, fjarstart, heithúðaðan pall og margt fleira. Einnig til rauður. VERÐ 10.890.000 2017 Ram Laramie Litur: Bright Silver, svartur að innan. 6 manna bíll. 6,7 L Cummins, 6 gíra sjálfsk. Lengri tegundin af stigbretti. VERÐ 8.990.000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.