Morgunblaðið - 10.11.2017, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 10.11.2017, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Írska söngkonan Dolores O’Riordan, sem öðlaðist frægð með hljómsveitinni Cranberries, var handtekin á Shannon-flugvelli á þessum degi árið 2014. Við hand- tökuna skallaði hún lögreglumann og hrækti á hann. Ástæða handtökunnar var sú að hún réðst á flugfreyju um borð í þotu þýska flugfélagsins Aer Lingus á leið sinni frá New York. O’Riordan var haldið í fangaklefa á flugvellinum í þrjár klukkustundir og lét þar öllum illum látum, söng og öskraði allan tímann sem hún sat inni. Flugdólgurinn Dolores 20.00 Ferðalagið (e) Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 20.30 Hvíta tjaldið (e) Sögu hreyfimyndanna, heima og erlendis, er gert hátt undir höfði. 21.00 MAN (e) Nýr og kvennaþátturum lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Royal Pains 11.10 The Voice USA 11.55 Síminn + Spotify 13.45 Dr. Phil 14.25 America’s Funniest Home Videos 14.50 The Biggest Loser – Ísland 15.50 Glee 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 Family Guy Bráð- skemmtileg teiknimynda- sería með hárbeittum húm- or. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishund- urinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 19.30 The Voice USA Vin- sælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem hæfi- leikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shel- ton, Miley Cyrus og Jenni- fer Hudson. 21.00 Rogue One: A Star Wars Story 23.15 The Tonight Show 23.55 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræð- ur sem freista þess að strjúka úr fangelsi. 00.40 Heroes Reborn 01.35 Penny Dreadful 02.20 Quantico 03.05 Shades of Blue 03.50 Mr. Robot Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.15 Fifa Football 13.45 Figure Skating 16.45 Alpine Skiing 17.45 Fifa Football 18.00 Watts 19.00 Figure Skating 22.00 Alp- ine Skiing 22.20 News 22.35 Fifa Football 23.30 Tennis DR1 12.10 Hammerslag 13.30 Tagg- art: Slangereder 14.25 Krim- inalkommissær Barnaby : Malet med blod 16.00 Store forretn- inger II 16.50 TV AVISEN 17.00 Under Hammeren 17.30 TV AV- ISEN med Sporten og Vejret 18.00 Disney sjov 19.00 Ørke- nens sønner – Varm luft i canal grande 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 Inside Man 22.25 Chaos DR2 13.15 Debatten 14.15 Detektor 14.45 So ein Ding: Send evt. dit stammeID 15.00 Jimmy i Darwins have 16.00 DR2 Dagen 17.30 Bertelsen på Shikoku 88 18.00 Husker du …1976 19.00 Beryg- tet 20.55 Gintberg på Kanten – Kommunalvalg 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 22.05 JER- SILD minus SPIN 22.50 Krigshelt eller landsforræder? NRK1 15.00 Gjeterhunden 15.10 V-cup skøyter: 500 m kvinner 15.35 NRK nyheter 15.45 V-cup skøy- ter: Lagtempo menn 16.30 Odda- sat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 V-cup skøy- ter: Lagtempo kvinner 17.25 Hønsehauk 17.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på Nytt 20.25 Skavlan 21.25 Vikingane 22.00 Kveld- snytt 22.15 Svindlerne 22.55 The Beach Boys – Pet Sounds 23.55 The Breakfast Club NRK2 13.30 Debatten 14.30 Nytt liv i East End 15.25 Poirot: Den tredje piken 17.00 Dagsnytt atten 18.00 V-cup skøyter: 500 m menn 18.20 På egne vinger 19.00 Tsarens imperium 20.00 Nyheter 20.10 Jazzklubben: Eyolf Dale Wolf Valley Band 20.50 Hi- storien om Danmark 21.50 Nåde 23.55 På egne vinger SVT1 15.10 Karl för sin kilt 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Doobidoo 20.00 Skavlan 21.00 Grotescos sju mästerverk 21.30 Släng dig i brunnen 21.45 American odyssey 22.30 Rapport 22.35 Jordskott 23.35 Monster SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Mark och Luther 15.45 Smaker från Sápmi 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antik- rundan 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Bur- den: en kula för konsten 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyhe- ter 20.30 Sportnytt 20.45 Effie Gray 22.30 Anna Järvinen och kvinnorna 23.00 Tonårsmammor 23.30 Från Grand Hotel till Köyk- iniemi RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Vikan á INN Brot af því besta á ÍNN í vikunni. 21.30 Harmonikan heillar Umsjón Gunnar Kvaran. Endurt. allan sólarhringinn. 16.50 Ævi (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir 18.08 Hæ Sámur 18.15 Best í flestu (Best i mest II) Átta norsk ung- menni sem eru fremst í flokki, hvert í sinni íþróttagrein, spreyta sig á íþróttagreinum hver ann- ars. Hversu góður getur maður orðið í nýrri íþrótt á tveimur dögum og hver verður bestur í flestu? (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.05 Útsvar (Dalvík- urbyggð – Skeiða- og Gnúpverjahreppur) Bein útsending frá spurn- ingakeppni sveitarfélaga. 21.25 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vik- unnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsend- ingu. Persónur og leik- endur koma í spjall og brakandi fersk tónlistar- atriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. 22.10 Lewis (Lewis) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dul- arfullt sakamál. Bannað börnum. 23.40 Mindscape (Sek eða saklaus?) Sálfræðitryllir um rannsóknarlögreglu- manninn John Washington sem er gæddur þeim hæfi- leika að geta séð minn- ingar annarra. Hann fær það verkefni að rannsaka 16 ára unglingsstúlku til að komast að því hvort hún er siðblind eða hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli. Stranglega b. börnum. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína og fél. 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The New Girl 10.45 Veep 11.15 Í eldh. hennar Evu 11.35 Heimsókn 11.55 L. að upprunanum 12.35 Nágrannar 13.00 The Yellow Hand- kerchief 14.35 An American Girl: Chrissa Stands Strong 16.05 Southside with You 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Impractical Jokers 19.45 The X Factor 2017 20.50 X-Men; Apocalypse Apocalypse, sá fyrsti og kraftmesti stökkbreytti, dró í sig mátt margra ann- arra stökkbreyttra, og varð ósigrandi. 23.15 Stretch Myndin fjallar Stretch sem hefur atvinnu af því að keyra um á limmósínu sem hefur átt betri daga. 00.50 Bastille Day 02.20 Child 44 09.35/15.45 Kramer vs. Kramer 11.20/17.30 The Portrait of a Lady 13.40/19.55 To Walk In- visible 22.00/03.55 Inside Man 00.10 Behaving Badly 01.50 Warcraft 20.00 Að austan (e) Þáttur um daglegt líf. 20.30 Landsbyggðir (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær gesti og ræðir við þá um málefni líð- andi stundar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.24 Barnaefni 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 K3 18.11 Víkingurinn Viggó 18.25 Tindur 18.36 Mæja býfluga 18.48 Elías 19.00 Frummaðurinn 07.45 Keflavík – Tindastóll 09.25 Pr. League World 09.55 Panthers – Falcons 12.15 Cowboys – Chiefs 14.35 NFL Gameday 15.05 Selfoss – ÍBV 16.35 Valur – Haukar 18.05 Króatía – Grikkland 19.45 Grindavík – KR 22.00 Domino’s körfu 23.45 Bundesliga Weekly 07.00 Arsenal – C. Zvezda 08.40 E.deildarmörkin 09.30 R. Mad. – L. Palmas 11.10 Barcelona – Sevilla 12.50 Ísland – Tékkland 14.30 Keflavík – Tindastóll 16.10 Spænsku mörkin 16.35 Norður-Írland – Sviss 18.15 Chelsea – Man. Utd. 22.00 W. Ham – Liverpool 23.40 Svíþjóð – Ítalía 01.20 Grindavík – KR 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Memphis Minnie. Fjórði þáttur af fimm um Memphis Minnie. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (Frá því á sunnudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. eftir Guðmund G. Hagalín. Saga Móníku Helgadóttur á Merkigili. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sem dyggur áhorfandi sem nýtir áskriftina sína vel fylg- ist ég grannt með nýju efni sem dettur inn á efnisveituna, einkum heimildamyndum. Annaðhvort er heimurinn með Hitler á heilanum eða Netflix því af öllum þeim heimildamyndum sem í boði eru er Hitler, nasistar, Þriðja ríkið og síðari heimsstyrjöld algengasta umfjöllunarefnið, þótt Netflix framleiði vissu- lega ekki allt. Efnið er mis- jafnt að gæðum, margir mjög fínir en ég velti því stundum fyrir mér af hverju umfjöll- unarefnin séu ekki fjölbreytt- ari. Kannski fær heimurinn bara aldrei nóg af einræð- isherranum og þeim hörm- ungum sem hann kallaði yfir heiminn. Fyrir áhugasama þá er það sem er í boði núna t.d. Hitler and the Nazis, sem fer í gegn- um hvernig Hitler komst til valda og mismunandi tímabil í hans valdatíð. Aðrir þættir og myndir eru Hitler’s Steel Beast, Hitler a Career, Hitler’s Bodyguard, Hitler in the Andes, Hitler’s secret Bunkers, WW2 1941 and Hitler’s soft Underbelly, Norm Macdonald Hitlers dog - Gossip & trickery, Bose the forgotten Hero, Look who’s back, leikin mynd um Hitler sem snýr aftur. Pistlaplássið er víst ekki meira, en ég er ekki hálfnuð. Endalaus fram- leiðsla á Hitler Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Mikið efni Áhugasamir um nasista geta tékkað á Netflix. Erlendar stöðvar Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 22.00 Glob. Answers 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Ch. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.30 Gilmore Girls 18.15 The New Girl 18.40 Fresh Off the Boat 19.05 Modern Family 19.30 Seinfeld 19.55 Friends 20.20 First Dates 21.10 It’s Always Sunny in Philadelphia 21.35 Six Feet Under 22.35 Eastbound & Down 23.05 Entourage 23.35 Unreal 00.20 Smallville Stöð 3 Aðdáendur Taylor Swift gleðjast í dag þegar platan Re- putation kemur út. Þrjú ár eru liðin frá útgáfu síðustu breiðskífu Swift, 1989, sem sló hvert metið á fætur öðru. Lagalista nýju plötunnar var lekið fyrr í vikunni og ef rétt reynist mun hún innihalda 15 lög. Athygli vakti að hún fær góða gesti í laginu „End game“ en í því syngja með henni Ed Sheeran og rapparinn Future. Hlustendur K100 hafa fengið forsmekkinn af plötunni en lagið „Look what you made me do“ hefur fengið góða spilun undanfarnar vikur. Sjötta plata Swift kemur út í dag. Þriggja ára bið á enda K100 Írska söngkonan réðst á flugfreyju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.