Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Qupperneq 49
24.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49
Á þessum árstíma er hefð hjá mér
að marglesa bókina Jólasveinar –
af fjöllum í fellihýsi eftir Magneu J.
Matthíasdóttur sem Ólafur Péturs-
son myndskreytti. Í
ár var sérlega gam-
an að lesa þessa
skemmtilegu bók
með fjögurra ára
ömmustelpu sem er
áhugasöm um jóla-
sveina.
Þar sem stúlkan er líka mikill
aðdáandi bóka Sigrúnar Eldjárn
gátum við ekki beðið
fram að jólum með
að lesa Áfram Sigur-
fljóð! Mælum sann-
arlega með bæði
boðskap og mynd-
um.
Sjálf hef ég svo
stolist í nýjar ís-
lenskar glæpasög-
ur, allar spennandi
en mjög ólíkar.
Anna – Eins og
ég er, sem Guðríður
Haraldsdóttir
skráði, er síðan á
jólaóskalistanum. Ég hef fylgst
með baráttu Önnu Kristjánsdóttur
frá 1988 og ber mikla virðingu fyr-
ir henni.
Jónína
Leósdóttir
Jónína Leósdóttir er rithöfundur
og amma.
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Morgunblaðið/RAX
BÓKSALA 11.-17. DESEMBER
Tekið saman af Félagi íslenskra bókaútgefenda
1 Myrkrið veitArnaldur Indriðason
2 GatiðYrsa Sigurðardóttir
3 Amma bestGunnar Helgason
4 Þitt eigið ævintýriÆvar Þór Benediktsson
5 SakramentiðÓlafur Jóhann Ólafsson
6 Saga ÁstuJón Kalman Stefánsson
7 MisturRagnar Jónasson
8 Útkall, Reiðarslag í EyjumÓttar Sveinsson
9 HeimaSólrún Diego
10 SyndafalliðMikael Torfason
11 Sönglögin okkarÝmsir / Jón Ólafsson
12 SkuggarnirStefán Máni
13 Þúsund kossar - JógaJón Gnarr
14 Henri hittir í markÞorgrímur Þráinsson
15 Til orrustu frá ÍslandiIllugi Jökulsson
16 Blóðug jörðVilborg Davíðsdóttir
17 Rúna - ÖrlagasagaSigmundur Ernir Rúnarsson
18 Hetjurnar á HM 2018Illugi Jökulsson
19 JólalitabókinBókafélagið
20 Flóttinn hans afaDavid Walliams
Allar bækur
ÉG ER
AÐ LESA
gengilegur með þessari bók.
„Handritið er þarna í heild og svo
er það sem ég fann að auki hjá Vís-
indafélaginu í Kaupmannahöfn, en
ég þaulleitaði ekki. Ég veit um
nokkur bréf í Þjóðskjalasafninu
sem eru ekki með en þau fjölluðu
um launagreiðslur og þessháttar.
Það er ekki ólíklegt að með skipu-
lagðri leit í handrita- og skjalasöfn-
um gætu menn dottið niður á
meira, en þessi bók takmarkast við
það sem tengist Vísindafélaginu.“
– Það er ljóst af ferðabók þeirra
félaga að þeir voru báðir stór-
merkilegir vísindamenn.
„Þeir voru vel að sér og vitna í
bak og fyrir í rit þeirra vísinda-
manna sem hæst bar á þeirra tíma,
þannig að þeir hafa fylgst mjög vel
með því sem þá var að gerast. Þeir
unnu þetta líka í tengslum við
danska vísindamenn sem voru
framarlega á sínum tíma,“ segir
Sigurjón og þegar berst í tal hve
Eggert féll ungur frá segir hann að
ómöglegt sé að segja hversu langt
hann hefði náð í fræðunum.
Handrit Ferðabókarinnar, í vörslu Konunglega danska vísindafélagsins.
Ljósmynd/Sigurjón Páll Ísaksson
Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
Skútan
Sjá verð og verðdæmi
á heimasíðu okkar
www.veislulist.is
Fagnaðir
Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur
fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá
samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar.
PINNAMATUR
Veislur eru
okkar list!
Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta
Pinna- og tapasréttir
eru afgreiddir á
einnota fötum,
klárt fyrir veisluborðið.