Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 49
24.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49 Á þessum árstíma er hefð hjá mér að marglesa bókina Jólasveinar – af fjöllum í fellihýsi eftir Magneu J. Matthíasdóttur sem Ólafur Péturs- son myndskreytti. Í ár var sérlega gam- an að lesa þessa skemmtilegu bók með fjögurra ára ömmustelpu sem er áhugasöm um jóla- sveina. Þar sem stúlkan er líka mikill aðdáandi bóka Sigrúnar Eldjárn gátum við ekki beðið fram að jólum með að lesa Áfram Sigur- fljóð! Mælum sann- arlega með bæði boðskap og mynd- um. Sjálf hef ég svo stolist í nýjar ís- lenskar glæpasög- ur, allar spennandi en mjög ólíkar. Anna – Eins og ég er, sem Guðríður Haraldsdóttir skráði, er síðan á jólaóskalistanum. Ég hef fylgst með baráttu Önnu Kristjánsdóttur frá 1988 og ber mikla virðingu fyr- ir henni. Jónína Leósdóttir Jónína Leósdóttir er rithöfundur og amma. Yrsa Þöll Gylfadóttir Morgunblaðið/RAX BÓKSALA 11.-17. DESEMBER Tekið saman af Félagi íslenskra bókaútgefenda 1 Myrkrið veitArnaldur Indriðason 2 GatiðYrsa Sigurðardóttir 3 Amma bestGunnar Helgason 4 Þitt eigið ævintýriÆvar Þór Benediktsson 5 SakramentiðÓlafur Jóhann Ólafsson 6 Saga ÁstuJón Kalman Stefánsson 7 MisturRagnar Jónasson 8 Útkall, Reiðarslag í EyjumÓttar Sveinsson 9 HeimaSólrún Diego 10 SyndafalliðMikael Torfason 11 Sönglögin okkarÝmsir / Jón Ólafsson 12 SkuggarnirStefán Máni 13 Þúsund kossar - JógaJón Gnarr 14 Henri hittir í markÞorgrímur Þráinsson 15 Til orrustu frá ÍslandiIllugi Jökulsson 16 Blóðug jörðVilborg Davíðsdóttir 17 Rúna - ÖrlagasagaSigmundur Ernir Rúnarsson 18 Hetjurnar á HM 2018Illugi Jökulsson 19 JólalitabókinBókafélagið 20 Flóttinn hans afaDavid Walliams Allar bækur ÉG ER AÐ LESA gengilegur með þessari bók. „Handritið er þarna í heild og svo er það sem ég fann að auki hjá Vís- indafélaginu í Kaupmannahöfn, en ég þaulleitaði ekki. Ég veit um nokkur bréf í Þjóðskjalasafninu sem eru ekki með en þau fjölluðu um launagreiðslur og þessháttar. Það er ekki ólíklegt að með skipu- lagðri leit í handrita- og skjalasöfn- um gætu menn dottið niður á meira, en þessi bók takmarkast við það sem tengist Vísindafélaginu.“ – Það er ljóst af ferðabók þeirra félaga að þeir voru báðir stór- merkilegir vísindamenn. „Þeir voru vel að sér og vitna í bak og fyrir í rit þeirra vísinda- manna sem hæst bar á þeirra tíma, þannig að þeir hafa fylgst mjög vel með því sem þá var að gerast. Þeir unnu þetta líka í tengslum við danska vísindamenn sem voru framarlega á sínum tíma,“ segir Sigurjón og þegar berst í tal hve Eggert féll ungur frá segir hann að ómöglegt sé að segja hversu langt hann hefði náð í fræðunum. Handrit Ferðabókarinnar, í vörslu Konunglega danska vísindafélagsins. Ljósmynd/Sigurjón Páll Ísaksson Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Skútan Sjá verð og verðdæmi á heimasíðu okkar www.veislulist.is Fagnaðir Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar. PINNAMATUR Veislur eru okkar list! Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta Pinna- og tapasréttir eru afgreiddir á einnota fötum, klárt fyrir veisluborðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.