Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 53
24.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 Elf (2003) er sígild grínjólamynd með Will Ferrell í aðalhlutverki sem álfurinn Buddy sem er í raun og veru ekki álfur. Í henni leikur Edward Asner jóla- sveininn sjálfan. John Goodman leik- ur jólasvein sem hefur misst jólaandann og ætlar ekki að afhenda börnum gjafir á jóla- nótt í The Year Without a Santa Claus (2006). Eins og í fleiri jólamyndum er það ungur drengur sem hjálpar honum til þess að átta sig á ný á raunverulegum tilgangi jólanna. TÓNLIST Mariah Carey upplýsti í nýlegu viðtali að hárið á henni hefði frosið þegar hún tók upp myndbandið við jólalag sitt, „All I Want for Christmas Is You“. Lagið kom út í nóv- ember árið 1994 og hefur notið mikilla vinsælda síðan og fær Carey góðan jólabónus árlega vegna þessa en hún fær greiddar ríflega 50 milljónir króna árlega í stefgjöld af lag- inu. Í viðtali við Hello! sagði hún að hárið á henni hefði fros- ið við tökur á myndbandinu, sem var tekið upp á Super-8 mm filmu til að ná fram þeirri tilfinningu að þetta væri heima- myndband. Hún var ennfremur að frjósa við tökurnar enda ekki mikið klædd og leggur áherslu á að snjórinn hafi ekki verið tilbú- inn, heldur alveg ekta. Hún segist hafa haft efasemdir um að taka upp jólaplötu svona snemma á ferlinum en sér alls ekki eftir því nú að hafa gert það. Hárið á Carey fraus Jólaplata hennar kom út árið 1994. FÓLK Leikkonan Hiep Thi Le er látin. Hún er þekkt fyrir hlutverk sitt í mynd Olivers Stone, Heaven & Earth frá 1994 þar sem hún lék aðalhlutverk á móti Tommy Lee Jones. Dánarorsök hennar var magakrabbamein. Le, sem fæddist í Víetnam, var aðeins 46 ára. Hún lék hlutverk mannvinarins Le Ly Hay- slip í mynd Stone en þær urðu góðar vinkon- ur utan hvíta tjaldsins. Le fékk mikið lof fyrir leik sinn og og var ákveðinn frumkvöðull meðal leikara af asískum uppruna í banda- rískum kvikmyndum. Fyrir utan að vera leik- kona var hún þekktur kokkur og rak tvo veit- ingastaði í Kaliforníu. Hiep Thi Le látin Hiep Thi Le í hlutverki Le Ly Hayslip.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.