Morgunblaðið - 15.01.2018, Side 27

Morgunblaðið - 15.01.2018, Side 27
annars vegar hefur maður minna at- vinnuöryggi en á móti kemur að oft býður þetta fyrirkomulag upp á að prufa ný, spennandi og óvenjuleg verk – það getur orðið leiðigjarnt til lengdar í atvinnuleikhúsunum.“ Þeir litlu geta tekið áhættu Það væri líka ósennilegt að verk eins og The Pain Tapestry væru sýnd á Íslandi ef ekki væri fyrir smá og sjálfstæð leikhús. Páll fæst ekki til að kvarta yfir samkeppninni við stóru leikhúsin, sem njóta rausnar- legra ríkisstyrkja, en hann segir að uppfærsla eins og sú sem boðið verð- ur upp á í Tjarnarbíói væri varla gerleg ef ekki væri fyrir fórnfýsi vina og kunningja sem eru reiðubún- ir að vinna fyrir lítil eða engin laun. „Oft reynist sjálfstæða leikhúsið vera staður þar sem gerðar eru áhugaverðar tilraunir á jaðrinum og sýningarnar settar á svið af fólki sem brennur fyrir því að koma ein- hverju ákveðnu á framfæri frekar en að fá vel borgað. Árangurinn er vita- skuld misjafn, en inn á milli leynast gimsteinar,“ segir hann. „Stóru leik- húsin geta heldur ekki tekið sömu áhættu, enda liggur þar meira undir í hverri sýningu og þarf að reyna að velja verk sem höfða til sem flestra. Hins vegar geta litlu sjálfstæðu hóp- arnir leyft sér að vera framsæknir og djarfir.“ Morgunblaðið/Hanna » Sýningarnar Líð-anin – la durée og Myrkraverk voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á Kjar- valsstöðum í fyrra- dag og var margt um manninn. Á fyrr- nefndu sýningunni má sjá valin verk eft- ir Kjarval og á hinni myrk verk sex lista- manna, lífs og liðinna. á laugardag Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson ræðir verk á Kjarvalsstöðum. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Síðustu sýningar leikársins! Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Mið 31/1 kl. 20:00 10. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Fim 1/2 kl. 20:00 11. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Fös 2/2 kl. 20:00 12. s Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Medea (Nýja sviðið) Þri 16/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 5. s Sun 28/1 kl. 20:00 7. s Mið 17/1 kl. 20:00 4. s Mið 24/1 kl. 20:00 6. s Mið 31/1 kl. 20:00 8. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fim 18/1 kl. 20:00 45. s Lau 20/1 kl. 20:00 47. s Fös 19/1 kl. 20:00 46. s Sun 28/1 kl. 20:00 48. s Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 20/1 kl. 13:00 5. s Lau 27/1 kl. 13:00 7. s Sun 21/1 kl. 13:00 6. s Sun 28/1 kl. 13:00 8. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 4/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Sun 11/2 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Fös 2/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Fim 18/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 19/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 22:30 Lau 3/2 kl. 22:30 Fös 19/1 kl. 22:30 Lau 27/1 kl. 20:00 Fim 8/2 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 20:00 Lau 27/1 kl. 22:30 Fös 9/2 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 22:30 Fim 1/2 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 22:30 Sun 21/1 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 20:00 Fim 25/1 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 22:30 Lau 10/2 kl. 22:30 Fös 26/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Efi (Kassinn) Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 3/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Lau 20/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 27/1 kl. 13:00 5.sýn Lau 20/1 kl. 15:00 4.sýn Lau 27/1 kl. 15:00 6.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Atvinna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.