Morgunblaðið - 01.03.2018, Side 19

Morgunblaðið - 01.03.2018, Side 19
Berglind Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur LSH Áfallastreita - er hjálp að fá? Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Opnun kynningarfundar Arna Hauksdóttir prófessor Rannsóknin Áfallasaga kvenna Unnur Valdimarsdóttir prófessor Ögurstund heilsufars Erindi flytja Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra UN Women á Íslandi Hvernig UN Women upprætir kynbundið ofbeldi Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur Lokaorð Opinn kynningarfundur í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, í dag 1. mars kl. 17.00–18.30. Kaffiveitingar frá kl. 16.45 – allir velkomnir. Í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu ræðst Háskóli Íslands í eina stærstu vísindarannsókn sinnar tegundar á heimsvísu þar sem skoðuð eru áhrif áfalla á heilsufar kvenna. Allar konur 18 ára og eldri eru boðnar til þátttöku. Markmið rannsóknarinnar er að skila aukinni þekkingu á algengi ýmiss konar áfalla og ofbeldis meðal kvenna á Íslandi og heilsufarsáhrifum þeirra, en þannig gætu niðurstöður hennar nýst til forvarna gegn ofbeldi og heilsufarsáhrifum þess. Með þekkingu breytum við heiminum Nánari upplýsingar á afallasaga.is ÁFALLASAGA KVENNA VÍSINDARANNSÓKN HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.