Morgunblaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2018 Sigurður Þorri Gunnarsson siggi@mbl.is Og ég held áfram að toppa mig og það er ekkert sem stoppar mig. Held af stað og horfi bara fram á við. Þótt erfitt sé þá er ekkert sem ég get ekki. Þetta er textabrot úr lagi Jóhannesar Damien Patreks- sonar sem hann gerði fyrir Arion Banka í janúar. Svo sannarlega orð sem hægt er nota ef maður þarf hvatn- ingu til þess að gera betur. Ég er mikill aðdáandi Jó- hannesar eða JóaPé eins og hann er yfirleitt kallaður. Jói, sem verð- ur 18 ára á árinu, yrkir oft texta sem eru mér að skapi. Texta sem eru fullir af jákvæðum boðskap og samdir á raunsæjan hátt. Orða- forðinn er stundum þannig að ég efast um að allir á Árnastofnun samþykki hann en svona er tungu- málið að þróast og svona tala jafn- aldrar Jóa saman. Með bretti und- ir fótum að lifa og njóta ég clean sippa ekki fæ mér ekki í glas, slak- ur á góðu róli í góðum félagsskap, ég skapa list ég geri shit ég kann það. Jói er ekki bara efnilegur tónlistarmaður og textasmiður heldur er hann upprennandi handboltastjarna. Jói er fyrirmynd og ég held að svartsýnismenn þurfi ekki að óttast um framtíð þessa lands. Æskan hef- ur aldrei verið betri en nú, áfram ungt fólk! Áfram ungt fólk! Við ákváðum bara að vera ekki of frek á athyglina og taka kynnahlutverkið svolítið alvarlega. Að sjálfsögðu eru keppendurnir aðal- atriðið, segir Ragn- hildur Steinunn sem hefur kynnt keppn- ina í ótal skipti. Þegar maður er að stýra einhverju svona þarf maður að passa að fók- usinn sé á kepp- endum. Ég veislu- stýrði brúðkaupi hjá eldri systur minni fyrir tíu árum og pabbi sagði, þú veist að þetta er dagurinn þeirra. Ég man það alltaf, maður þarf að velja mómentin þó maður sé athyglissjúkur, bætir Jón við og hlær. Jón var eiginlega búinn að segja nei við því að kynna keppnina í ár en stutt heimsókn upp á RÚV átti eftir að breyta því. Ég var staddur upp á RÚV til þess að mæta í örstutt viðtal og hitti Ragnhildi á göngunum. Hún taldi mig þar á að koma og taka þetta að mér, segir Jón. Þjóðin fylgist vel með Það er svo gaman að finna hvað þjóðin tekur mikinn þátt í þessu, segir Ragnhildur en það er ekki of- sögum sagt að þjóðin fer ávallt á flug í kringum Eurovision. Það verður mikið um dýrðir í Laug- ardalshöll á laugardaginn þar sem sex keppendur munu keppast um að komast til Portúgal fyrir Íslands hönd í maí. Einnig munu erlendir gestir heiðra okkur með nærveru sinni og skemmta áhorfendum. Þú getur horft á allt viðtalið við Jón og Ragnhildi á vefnum okkar, k100.is. Úrslitin ráðast á laugardaginn Eurovisionskjálftinn árlegi er í þann mund að ríða yfir land og þjóð en á laug- ardaginn næst komandi veljum við okkar fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Portúgal í maí. Kynnar söngvakeppnarinnar, þau Ragnhildur Steinunn og Jón Jónsson, hituðu upp fyrir Söngvakeppnina í þætti Sigga Gunnars á K100 í gær. Leggur gítarnum Jón Jónsson hvílir gítarinn og kynnir söngvakeppnina í ár ásamt Ragnhildi. Margreynd Ragnhildur Steinunn hefur kynnt keppnina í ótal skipti. Keppandi Ari Ólafsson er einn þeirra sem freista þess að fara út fyrir Ís- lands hönd í Eurovision. Morgunblaðið/Eggert Ljósmynd/Mummi Lú NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is SÉRBLAÐ PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 12. mars. Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 16 mars Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. Panodil filmuhúðaðar töflur, Panodil Zapp film freyðitöflur. Inniheldur paracetamól. Við vægu Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari u uh m v pplýsingum um áh us s. kra.is. töku, Panodil Br fyrir notkun lyfsin Panodil H ga upplýsi ættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjas ot mixtúruduft, ngar á umbúðum lausn til inn og fylgiseðli úðaðar töflur, P erkjum. Hitalækka anodil Junior mixtúra, dreifa, ndi. Til inntöku. Lesið vandle Veldu Panodil sem hentar þér! Verkjastillandi og hitalækkandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.